Náðu í appið
Alvin and the Chipmunks
Öllum leyfð

Alvin and the Chipmunks 2007

(Alvin og íkornarnir)

Frumsýnd: 14. desember 2007

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 28% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 39
/100

Dave Seville (Jason Lee) tekur að sér þrjá íkornabræður, þá Alvin, Simon og Theodore. Íkornarnir eru mjög söngelskir, en það vill einmitt til að Dave er lagahöfundur og semur handa þeim hvert lagið á fætur öðru. Íkornarnir slá fljótlega í gegn og verða miklar poppstjörnur. Alvin er leiðtogi hópsins og svolítill prakkari, Simon er hávaxinn, þögull... Lesa meira

Dave Seville (Jason Lee) tekur að sér þrjá íkornabræður, þá Alvin, Simon og Theodore. Íkornarnir eru mjög söngelskir, en það vill einmitt til að Dave er lagahöfundur og semur handa þeim hvert lagið á fætur öðru. Íkornarnir slá fljótlega í gegn og verða miklar poppstjörnur. Alvin er leiðtogi hópsins og svolítill prakkari, Simon er hávaxinn, þögull og gáfaður en Theodore er áhrifagjarn sakleysingi. Saman komast þeir í ýmis vandræði og tekst að setja allt á annan endann í lífi Dave, bæði í einkalífi hans og starfi. Myndin byggir á geysivinsælli teiknimyndaseríu frá sjöunda áratugnum. Serían var endurgerð og sýnd í sjónvarpi á níunda áratugnum og var sú útgáfa ekki síður vinsæl.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn