Náðu í appið
Öllum leyfð

Max Keeble's Big Move 2001

(Max Keebles Big Move)

Frumsýnd: 27. september 2002

They're taking on the world. One bully at a time.

86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Max Keeble er ósköp venjulegur unglingur. Hann ber út blöð og hinn illi íssali gerir reglulega grín að honum, og hann er að byrja í miðskóla, ásamt vinum sínum, klarinettspilaranum Megan, hinum allt of feita Robe, og stelpunni sem hann er skotinn í; Jenna. Troy McGinty og hans gengi er alltaf að stríða þeim, og skólastjórinn, Jindraike, sem vill skemma dýraathvarfið... Lesa meira

Max Keeble er ósköp venjulegur unglingur. Hann ber út blöð og hinn illi íssali gerir reglulega grín að honum, og hann er að byrja í miðskóla, ásamt vinum sínum, klarinettspilaranum Megan, hinum allt of feita Robe, og stelpunni sem hann er skotinn í; Jenna. Troy McGinty og hans gengi er alltaf að stríða þeim, og skólastjórinn, Jindraike, sem vill skemma dýraathvarfið hinum megin götunnar til að byggja fótboltavöll. Max kemst að því að fjölskylda hans ætlar að flytja til Illinois, og hann og vinir hans ætla að láta til skarar skríða gegn óvinum sínum innan skamms.... minna

Aðalleikarar


Alex D. Linz leikur Max Keeble sem er að byrja í gaggó, það byrjar ekki vel þar sem hann er tekinn í gegn og hent í ruslagám, svo virðist sem skólastjórinn kunni ekkert of vel við hann. Eins og að þetta sé ekki nóg þá ákveða foreldrar hans að flytja og Max á aðeins eftir að vera með vinum sínum í nokkra daga. Max ákveður að þar sem hann sé að fara að flytja ætli hann að hefna sín á þeim sem eitthvað hafa gert á hans hlut. Myndin er greinilega hugsuð fyrir yngri áhorfendur þar sem hún gengur út á frekar ódýrt grín. Ef þú ert ekki yngri en 12 ára þá skaltu sleppa þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn