Náðu í appið

Zena Grey

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni

Zena Lotus Gray (fædd 15. nóvember 1988) er bandarísk leikkona. Hún er þekkt fyrir hlutverk sín í Hollywood myndunum Snow Day, Max Keeble's Big Move og The Shaggy Dog.

Gray fæddist í New York, dóttir listamannanna Allyson (fædd Rymland) og Alex Grey. Fyrsta hlutverk hennar var í Broadway-leikritinu The Herbal Bed. Árið... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Bone Collector IMDb 6.7
Lægsta einkunn: The Shaggy Dog IMDb 4.4