Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)
Fjallar um ungann amerískan pilt (Freddie Prinze,Jr.) sem er mikið efni í hinum leiðinlega leik ameríkana hafnarbolta. Hann kemst í hóp hinna bestu og þarf að sanna sig, hann kynnist stelpu sem er rík en aðeins einn galli, hann er fátækur. Ástir og örlög þeira verða síðan aðal efni myndarinar ásamt frama hans í hafnarbolta. Algjör amerísk klisja en ágætis afþreying fyrir 12-17 ára og þá sem voru fullir í gær(þunnir). Freddie Prinze,Jr. fer með aðalhlutverk þessarar unglingamyndar einsog flestum öðrum, og Matthew Lillard með aukahlutverk hér einsog í öðrum unglingamyndum. Ef þú ætlar að horfa á hana gerðu það þá fordómalaus með heilann núllstilltann. Meðal mynd ef miðað er við unglingamyndir.
Tengdar fréttir
10.09.2011
Denzel og Zemeckis snúa bökum saman