Náðu í appið
Öllum leyfð

Hyde Park on Hudson 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Helgin sem breytti öllu.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 37% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Hyde Park on Hudson gerist árið 1939. Georg konungur Englands og drottning hans gista eina helgi á sveitarsetri Roosevelt-fjölskyldunnar í því skyni að fá forsetann til að lýsa yfir stuðningi við málstað Breta í deilunum við Þjóðverja. En það var sannarlega ekki það eina sem gerðist þessa helgi.

Aðalleikarar

Bill Murray

Franklin D. Roosevelt

Olivia Colman

Queen Elizabeth

Olivia Williams

Eleanor Roosevelt

Elizabeth Wilson

Mrs. Roosevelt

Thomas Bohn

Cameron

Nancy Baldwin

Mrs. Astor

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.12.2012

Berberian Sound Studio valin best í Bretlandi

Tímabil verðlaunaafhendinga er runnið upp í kvikmyndageiranum. Við sögðum frá afhendingu IDA verðlaunanna í síðustu viku og nú um helgina voru The British Independent Film Awards, eða verðlaun sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda afhent, undir styrkri  s...

06.11.2011

Bill Murray er forseti Bandaríkjanna

Bill Murray liggur ekkert á að koma Ghostbusters 3 í gang - hann hefur úr nóg af áhugaverðum hlutverkum að velja. Hann mun birtast í næstu mynd Wes Anderson, Moonrise Kingdom (það er nánast skylda), hann á hlutverk í mynd Roman Co...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn