Hyde Park on Hudson
2012
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Helgin sem breytti öllu.
94 MÍNEnska
37% Critics
31% Audience
55
/100 Hyde Park on Hudson gerist árið 1939.
Georg konungur Englands og drottning
hans gista eina helgi á sveitarsetri
Roosevelt-fjölskyldunnar í því skyni að
fá forsetann til að lýsa yfir stuðningi við
málstað Breta í deilunum við Þjóðverja.
En það var sannarlega ekki það eina
sem gerðist þessa helgi.