Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Le Week-End 2013

(A Weekend in Paris)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 73
/100

Meg, kennari, og eiginmaðurinn, Nick, heimspekikennari sem gæti um það bil verið að fara að setjast í helgan stein, eyða helgi í París til að fagna þrjátíu ára brúðkaupsafmæli sínu. Hann er alvarlegur og óspennandi og fer í taugarnar á orðhvassri konu sinni, sem vill að helginni verði eytt í spennandi ævintýri, fara á dýrt hótel og stinga af frá... Lesa meira

Meg, kennari, og eiginmaðurinn, Nick, heimspekikennari sem gæti um það bil verið að fara að setjast í helgan stein, eyða helgi í París til að fagna þrjátíu ára brúðkaupsafmæli sínu. Hann er alvarlegur og óspennandi og fer í taugarnar á orðhvassri konu sinni, sem vill að helginni verði eytt í spennandi ævintýri, fara á dýrt hótel og stinga af frá dýrum máltíðum. Hún vill ekki að hann snerti sig, og það sem átti að vera ástrík helgi, verður andstæðan við það. Þau hitta fyrir tilviljun gamlan skólafélaga Nick, Morgan, sem býður þeim í veislu þar sem Meg getur enn vakið athygli hins kynsins og Nick hittir ungan son Morgan. Að lokum virðist vera von fyrir hjónabandið.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.09.2013

Saga um samkynhneigð vinnur San Sebastián

Mynd Mariana Rondon, Bad Hair, vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastián sem lauk í gær á Spáni. Myndin er uppvaxtarsaga um dreng sem er að uppgötva eigin samkynhneigð. Wounded, mynd Fernando Franc...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn