Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hollywood Homicide 2003

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. ágúst 2003

In Hollywood, no one is who they really want to be.

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 30% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Þegar rannsóknarlögreglumaðurinn Joe Gavilan og nýliðinn, félagi hans Kasey Calden, eru ekki að leysa einhvern morðmál í Tinseltown, þá eru þeir báðir með aukavinnu: Gavilan er fasteignasali og Calden vill verða leikari. Þegar efnileg rapphljómsveit er myrt á skemmtistað fá þeir málið til rannsóknar, og kafa ofan í hljómplötubransann, þar sem þeir... Lesa meira

Þegar rannsóknarlögreglumaðurinn Joe Gavilan og nýliðinn, félagi hans Kasey Calden, eru ekki að leysa einhvern morðmál í Tinseltown, þá eru þeir báðir með aukavinnu: Gavilan er fasteignasali og Calden vill verða leikari. Þegar efnileg rapphljómsveit er myrt á skemmtistað fá þeir málið til rannsóknar, og kafa ofan í hljómplötubransann, þar sem þeir vonast til að finna einhver svör - og helst einhver sem gætu einnig gefið þeim tækifæri í fasteignasölu og leikprufum. ... minna

Aðalleikarar

Harrison Ford

Sgt. Joe Gavilan

Josh Hartnett

Det. K.C. Calden

Josh Flitter

Lt. Bennie Macko

John Farley

Antoine Sartain

Lolita Davidovich

Cleo Ricard

Dwight Yoakam

Leroy Wasley

Martin Landau

Jerry Duran

Bernard Noël

Olivia Robidoux

James MacDonald

Danny Broome

Alan Dale

Commander Preston

Dori Pierson

I.A. Detective Jackson

Kurupt

K-Ro

André 3000

Silk Brown

Clyde Kusatsu

Coroner Chung

Eric Idle

Celebrity

Frank Sinatra Jr.

Marty Wheeler

Gregg Daniel

Det. Mando Lopez

Darrell Foster

Officer King

Dennis Burkley

Hank the Bartender

Master P

Julius Armas

Leikstjórn

Handrit


Alveg þolanleg mynd en með ALLT of klisjukenndum söguþráði. Fasteignasali (Harrison Ford,What Lies Beneath) og jógakennari (Josh Hartnett,Black Hawk Down) eru líka löggur og eru því í tveim störfum. En jóga gaurinn vill vera leikari. Morð eru framin í klúbb og þeir þurfa að finna manninn sem er valdur þess og grunurinn beynist strax að manni sem á plötufyrirtæki og þeir þurfa að sanna að hann gerði það,og vinna í hinum störfunum sínum á meðan.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Leiðinleg lögguklisja,algjör sóun á góðum leikurum. Harrison Ford likur mann sem er bæði lögga og fasteignasali. Og Josh Hartnett leikur líka löggu og jógakennara sem langar að verða leikari. En fjöldamorð eru framin í rappklúbb og þeir þurfa að rannsaka þau. Grunurinn beynist að manni að nafni Sartain sem átti plötusamningin hjá rapphljómsveitinni sem var myrt. Flest í þessari mynd er klisja og einfadlega leiðinleg mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Mjög sammála er ég honum honum Tómasi um að svona góðir leikarar ættu ekki að vera settir í svona rugl!.Myndinn byrjar ágætlega og maður heldur að hún komi út vel en eftir það kemur þessi hræðilegi texti og ófyndinn atriði sem eiga að vera fyndinn.Plotið er altílægi en aukavinnur aðal leikaranna koma of mikið fram og þannig með skyggja söguþráðinn.leikararnir stand sig prýðilega en mér fynnst samt Harrison Ford ekki ná sér alveg í svona myndum en annars kom Josh Harrnet vel út.Leikstjórinn finnst mér samt hafa staðið sig betur í dark blue.Annars kemur myndin út með 2 og hálfa stjörnu frá mér vegna góðs grípandi eltingaleiks í endanum.Þetta er samt mynd sem má bíða eftir og sjá í sjónvarpinu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ég verð að viðurkenna að þetta er lélegasta sem hægt er að gera með svona leikara jafnvel þótt þeir hafi staðið sig vel á ekki að fara svona illa með hæfileika þeirra.Leif mér að byrja á söguþráðinum, í fyrsta lægi var ekkert plot við þetta og það þarf að vera í öllum myndum sem eiga að vera eitthvað góðar.Þessi mynd hsfði eflaust fengið núll hjá mér ef ekki fyrir eltingaleikinn í endanum sem bjargaði myndinni algjörlega með hómurri og spennu.Leikstjórinn fannst mér hafa staðið sig betur í Dark Blue.En til að ljúka þessari umfjöllun segi ég öllum sem lesa þetta að hún megi alveg bíða þangað til að hún kemur í sjónvarpinu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn