Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Persónulega fannst mér þessi mynd mjög góð skemmtun, það er engin mynd leiðinleg sem er með leikara á borð við Harrison Ford og Josh Hartnett. Í þessari mynd leika þeir félagar lögreglur í Hollywod og eins og flestir vita þá er aldrei frídagur hjá lögreglum í svona borg. Spennandi mynd þar sem hver önnur atburðarrásinleiðist inn i aðra.
Alveg þolanleg mynd en með ALLT of klisjukenndum söguþráði. Fasteignasali (Harrison Ford,What Lies Beneath) og jógakennari (Josh Hartnett,Black Hawk Down) eru líka löggur og eru því í tveim störfum. En jóga gaurinn vill vera leikari. Morð eru framin í klúbb og þeir þurfa að finna manninn sem er valdur þess og grunurinn beynist strax að manni sem á plötufyrirtæki og þeir þurfa að sanna að hann gerði það,og vinna í hinum störfunum sínum á meðan.
Leiðinleg lögguklisja,algjör sóun á góðum leikurum. Harrison Ford likur mann sem er bæði lögga og fasteignasali. Og Josh Hartnett leikur líka löggu og jógakennara sem langar að verða leikari. En fjöldamorð eru framin í rappklúbb og þeir þurfa að rannsaka þau. Grunurinn beynist að manni að nafni Sartain sem átti plötusamningin hjá rapphljómsveitinni sem var myrt. Flest í þessari mynd er klisja og einfadlega leiðinleg mynd.
Mjög sammála er ég honum honum Tómasi um að svona góðir leikarar ættu ekki að vera settir í svona rugl!.Myndinn byrjar ágætlega og maður heldur að hún komi út vel en eftir það kemur þessi hræðilegi texti og ófyndinn atriði sem eiga að vera fyndinn.Plotið er altílægi en aukavinnur aðal leikaranna koma of mikið fram og þannig með skyggja söguþráðinn.leikararnir stand sig prýðilega en mér fynnst samt Harrison Ford ekki ná sér alveg í svona myndum en annars kom Josh Harrnet vel út.Leikstjórinn finnst mér samt hafa staðið sig betur í dark blue.Annars kemur myndin út með 2 og hálfa stjörnu frá mér vegna góðs grípandi eltingaleiks í endanum.Þetta er samt mynd sem má bíða eftir og sjá í sjónvarpinu.
Ég verð að viðurkenna að þetta er lélegasta sem hægt er að gera með svona leikara jafnvel þótt þeir hafi staðið sig vel á ekki að fara svona illa með hæfileika þeirra.Leif mér að byrja á söguþráðinum, í fyrsta lægi var ekkert plot við þetta og það þarf að vera í öllum myndum sem eiga að vera eitthvað góðar.Þessi mynd hsfði eflaust fengið núll hjá mér ef ekki fyrir eltingaleikinn í endanum sem bjargaði myndinni algjörlega með hómurri og spennu.Leikstjórinn fannst mér hafa staðið sig betur í Dark Blue.En til að ljúka þessari umfjöllun segi ég öllum sem lesa þetta að hún megi alveg bíða þangað til að hún kemur í sjónvarpinu.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Columbia Pictures
Vefsíða:
www.sony.com/hollywoodhomicide
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
15. ágúst 2003
VHS:
8. janúar 2004