Cobb
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaÆviágripÍþróttamynd

Cobb 1994

Everyone hated this baseball legend. And he loved it.

6.5 6723 atkv.Rotten tomatoes einkunn 65% Critics 6/10
128 MÍN

Hvað gerir ævisöguritari þegar sannleikurinn um þann sem skrifað er um er langtum minna ánægjulegur, en viðfangsefnið sjálft? Þetta er siðferðispurningin sem myndin fjallar um, en þar er fjallað um ævi bæði hafnaboltahetjunnar Ty Cobb, og íþróttafréttamannsins sem var ráðinn til að skrifa sögu hans, Al Stump. Stump kemur heim til Cobb á heimili hans í... Lesa meira

Hvað gerir ævisöguritari þegar sannleikurinn um þann sem skrifað er um er langtum minna ánægjulegur, en viðfangsefnið sjálft? Þetta er siðferðispurningin sem myndin fjallar um, en þar er fjallað um ævi bæði hafnaboltahetjunnar Ty Cobb, og íþróttafréttamannsins sem var ráðinn til að skrifa sögu hans, Al Stump. Stump kemur heim til Cobb á heimili hans í Tahoe þar sem hann liggur á dánarbeðinu, til að skrifa opinbera ævisögu mannsins sem fyrstur var tekinn inn í frægðarhöll hafnaboltans í Bandaríkjunum. Hann kemur að Cobb þar sem hann er útúrdrukkinn, hatursfullur, bitur kynþáttahatari, sem kemur jafn illa fram við ævisöguritarann eins og alla aðra í kringum sig. Stump þarf núna að ákveða hvort hann vill sykurhúða líf viðfangsefnisins eða gefa rétta mynd af ógeðfelldum manni sem vildi svo til að varð mikil íþróttahetja. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Dúndurgóð mynd um hafnarboltahetjuna Cobb. Þessi Cobb hefur greinilega verið alger skíthæll drykkfeldur ofbeldismaður. Gamla hrukkufésið Jones sýnir hér stórleik það komast fáir með tærnar þar sem hann hefur hælana þegar sá gállinn er á honum. En mikið fjandi eldist karlinn ílla!! Hvernig væri að hringja í lýtalæknir og láta hressa uppá fésið old timer. En mæli með þessari, dúndurgóð...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn