Play It to the Bone
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDramaÍþróttamynd

Play It to the Bone 1999

Frumsýnd: 12. janúar 2001

Two best friends take a shot at hitting it big.

5.5 11124 atkv.Rotten tomatoes einkunn 11% Critics 6/10
124 MÍN

Tveir hnefaleikamenn og vinir í Los Angeles sem eru komnir af léttasta skeiði, fá uppringingu frá skipuleggjenda hnefaleikaviðburða í Las Vegas, þar sem það vantar menn til að keppa á undan bardaga Mike Tyson, þar sem boxararnir sem áttu að vera duttu úr skaftinu. Hann vill að þeir berjist við hvorn annan. Þeir samþykkja svo lengi sem sigurvegarinn fái tækifæri... Lesa meira

Tveir hnefaleikamenn og vinir í Los Angeles sem eru komnir af léttasta skeiði, fá uppringingu frá skipuleggjenda hnefaleikaviðburða í Las Vegas, þar sem það vantar menn til að keppa á undan bardaga Mike Tyson, þar sem boxararnir sem áttu að vera duttu úr skaftinu. Hann vill að þeir berjist við hvorn annan. Þeir samþykkja svo lengi sem sigurvegarinn fái tækifæri til að keppa um titilinn í millivigt. Þeir fá Grace, núverandi kærustu Cesar og fyrrverandi kærustu Vinni, til að keyra sig til Vegas. Á leiðinni fáum við að sjá endurlit til fortíðar í leiftursýn, frá fyrri bardögum þeirra, vináttu þeirra og samkeppni ofl. Bardaginn sjálfur verður sögulegur: tíu grimmilegar og hetjulegar lotur. Hver mun vinna, hver fær að keppa um titilinn, hver fær Grace, og hvar finnur Grace fjármagn til að stofna fyrirtæki?... minna

Aðalleikarar

Antonio Banderas

Cesar Dominguez

Woody Harrelson

Vince Boudreau

Lolita Davidovich

Grace Pasic

Tom Sizemore

Joe Domino

Robert Wagner

Hank Goody

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þetta er mjög góð mynd. Hún fjallar um tvo félaga sem fá það tækifæri að boxa við hvorn annan í upphitunarbardaga á undan Tyson. Þeir sem fíla box, takið þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn