Náðu í appið
No Time to Die
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

No Time to Die 2020

(Bond 25)

Frumsýnd: 8. október 2021

Bond is Back

163 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 70
/100

Sagan hefst þar sem Bond er að slaka á á Jamaíku, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð. Bond kemst nú á snoðir um ill áform dularfulls þorpara, sem býr yfir hættulegri nýrri tækni.

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Craig kveður með stæl

Gagnrýnandi Morgunblaðsins er á heildina litið ánægður með No Time To Die, nýjustu kvikmyndina um James Bond og þá síðustu með Daniel Craig í hlutverki njósnarans. Bond-unnendur fá sinn skammt og hasaratriðin eru að vanda óaðfinnanleg.

www.mbl.is

Svanasöngur á leiði

Daniel Craig snýr aftur í hinsta sinn sem njósnari hennar hátignar, James Bond, í kvikmyndinni No Time to Die. Myndin er verðugur endir á löngu og farsælu skeiði leikarans í hlutverkinu, segir Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi.

www.ruv.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn