Náðu í appið

Phoebe Waller-Bridge

Þekkt fyrir: Leik

Phoebe Mary Waller-Bridge (fædd 14 júlí 1985) er ensk leikkona, rithöfundur, leikskáld og leikstjóri. Meðal sjónvarpsþátta hennar eru The Cafe, Glue og Broadchurch, ásamt Crashing og Fleabag, sem hún bæði skapaði, skrifaði og lék í. Hún er einnig höfundur Killing Eve og einn af höfundum 25. Bond myndarinnar. Meðal kvikmynda hennar eru Albert Nobbs, The Iron... Lesa meira


Hæsta einkunn: No Time to Die IMDb 7.3
Lægsta einkunn: The Iron Lady IMDb 6.4