Náðu í appið
27
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Indiana Jones and the Dial of Destiny 2023

Frumsýnd: 28. júní 2023

A legend will face his destiny.

154 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Indinana Jones nálgast eftirlaunaaldur og reynir að passa inn í heim sem virðist vera orðinn honum framandi. En þegar gamall óvinur birtist þá þarf hetjan okkar að taka fram svipuna og hattinn til að koma í veg fyrir að fornir og kraftmiklir helgigripir lendi í röngum höndum.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.07.2023

Eftirvæntingin hjálpar báðum myndum

Stórmyndirnar tvær sem komu nýjar í bíó í vikunni, Barbie og Oppenheimer, sem gárungarnir kalla Barbenheimer, og verða sýndar á sérstökum sýningum báðar í röð, bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum, hafa...

18.07.2023

Mission: Impossible á toppinn með 4.300 gesti

Hinn magnaði Tom Cruise í hlutverki Ethan Hunt brunaði beint á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi í kvikmyndinni Mission: Impossible - Dead Reckoning - Part One. Cruise skákaði þar með annarri stjórstj...

11.07.2023

Jones heillaði aðra vikuna í röð

Indiana Jones heldur toppsæti sínu á milli vikna á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð í kvikmyndinni Indiana Jones and the Dial of Destiny. Rúmlega 1.600 manns sáu myndina um helgina en tæplega 1.100 sáu ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn