Birthday Girl
Bönnuð innan 12 ára
GamanmyndSpennutryllirGlæpamynd

Birthday Girl 2001

Frumsýnd: 26. apríl 2002

Before They Share A Future, They Have To Survive Her Past.

6.1 23599 atkv.Rotten tomatoes einkunn 58% Critics 6/10
93 MÍN

Ást sem kviknar á internetinu gengur sjaldnast upp, og John hefði átt að geta sagt sér það sjálfur. Hann hefur aldrei átt góðu gengi að fagna í ástarmálum og er orðinn þreyttur á að bíða eftir þeirri einu réttu. Hann ákveður að taka áhættu og panta sér eiginkonu frá Rússlandi í gegnum Netið. Í fyrstu er allt frábært, Nadia er stórglæsileg kona,... Lesa meira

Ást sem kviknar á internetinu gengur sjaldnast upp, og John hefði átt að geta sagt sér það sjálfur. Hann hefur aldrei átt góðu gengi að fagna í ástarmálum og er orðinn þreyttur á að bíða eftir þeirri einu réttu. Hann ákveður að taka áhættu og panta sér eiginkonu frá Rússlandi í gegnum Netið. Í fyrstu er allt frábært, Nadia er stórglæsileg kona, og þó hún kunni lítið í ensku þá bæta hæfileikar hennar í svefnherberginu það margfalt upp. En þegar skyldmenni nýju eiginkonunnar birtast skyndilega til að halda upp á afmæli hennar, þá dregst John inn í heim spillingar og glæpa.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Um daginn ákváðum við að fara í bió og í góðum fýling fórum við upp í regnbogan til að sjá Birthday Girl. Hún byrjaði mjög rólega og maður bjóst við að hún myndi taka við sér þegar lengra dró á hana, en nei hún varð bara enþá leiðinlegri og um tíma spáðum við í að fara út af myndinni. Og spái ég oft í því hvernig það var hægt að búa til svona ömurlega mynd fyrir svona mikinn pening því einhverja milljarana kostaði hún. Þó að myndin hafi verið ömurlega leiðinleg og langdregin var leikurinn ágætur en þó ekkert meira en það. En fyrir þá sem hafa gaman af dramtískum, klisjukendum kellinga myndum (ekki það að ég sé að gagrýna smekk kellinga á biómyndum) þá væri þetta fín mynd fyrir þá.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn