Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Um daginn ákváðum við að fara í bió og í góðum fýling fórum við upp í regnbogan til að sjá Birthday Girl. Hún byrjaði mjög rólega og maður bjóst við að hún myndi taka við sér þegar lengra dró á hana, en nei hún varð bara enþá leiðinlegri og um tíma spáðum við í að fara út af myndinni. Og spái ég oft í því hvernig það var hægt að búa til svona ömurlega mynd fyrir svona mikinn pening því einhverja milljarana kostaði hún. Þó að myndin hafi verið ömurlega leiðinleg og langdregin var leikurinn ágætur en þó ekkert meira en það. En fyrir þá sem hafa gaman af dramtískum, klisjukendum kellinga myndum (ekki það að ég sé að gagrýna smekk kellinga á biómyndum) þá væri þetta fín mynd fyrir þá.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Jez Butterworth, Rachael Stirling
Framleiðandi
Miramax Films
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
26. apríl 2002
VHS:
4. september 2002