Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Get Shorty 1995

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Drug smuggling. Racketeering. Loan sharking. Welcome to Hollywood!

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
Rotten tomatoes einkunn 70% Audience
The Movies database einkunn 82
/100
Tilnefnd til þriggja Golden Globe og vann ein: John Travolta fyrir bestan leik í gamanmynd. Myndin fékk ýmis önnur verðlaun einnig og tilnefningar, svo sem Grammy verðlaun fyrir besta lag í kvikmynd.

Myndin fjallar um handrukkarann Chili Palmer sem fær það verkefni að hafa uppi á náunga einum sem skuldar yfirmanni hans peninga. Palmer á ekki í minnstu vandræðum að hafa uppi á honum en á ferð sinni kynnist hann hins vegar þriðja flokks kvikmyndaframleiðanda og í framhaldi af því heillast Palmer af kvikmyndabransanum og ákveður í krafti síns sjálfstrausts... Lesa meira

Myndin fjallar um handrukkarann Chili Palmer sem fær það verkefni að hafa uppi á náunga einum sem skuldar yfirmanni hans peninga. Palmer á ekki í minnstu vandræðum að hafa uppi á honum en á ferð sinni kynnist hann hins vegar þriðja flokks kvikmyndaframleiðanda og í framhaldi af því heillast Palmer af kvikmyndabransanum og ákveður í krafti síns sjálfstrausts að hella sér út í hann og gerast kvikmyndaframleiðandi sjálfur.... minna

Aðalleikarar


Prýðismynd um gangster (John Travolta) sem ákveður að snúa við blaðinu, hætta öllum glæpum og fara í kvikmyndaiðnaðinn. Hann fer og ræðir við misheppnaðan leikstjóra (Gene Hackman) og fær hann á sitt band. Þeir hafa hið fullkomna handrit og reyna að fá vinsælasta leikarann í Hollywood (Danny DeVito) til að leika aðalhlutverkið.

En Travolta er eltur af fyrrum stjóra sínum, og út frá því hefjast hin mestu vandræði.

Endirinn kom mikið á óvart, og sögunni er flækt fram og til baka.

Myndin kom skemmtilega á óvart, og er hin fínasta afþreying.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Myndir í sömu seríu
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn