Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Prýðismynd um gangster (John Travolta) sem ákveður að snúa við blaðinu, hætta öllum glæpum og fara í kvikmyndaiðnaðinn. Hann fer og ræðir við misheppnaðan leikstjóra (Gene Hackman) og fær hann á sitt band. Þeir hafa hið fullkomna handrit og reyna að fá vinsælasta leikarann í Hollywood (Danny DeVito) til að leika aðalhlutverkið.
En Travolta er eltur af fyrrum stjóra sínum, og út frá því hefjast hin mestu vandræði.
Endirinn kom mikið á óvart, og sögunni er flækt fram og til baka.
Myndin kom skemmtilega á óvart, og er hin fínasta afþreying.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$30.250.000
Tekjur
$115.101.622
Aldur USA:
R
VOD:
24. október 2013