Náðu í appið
Öllum leyfð

Nine Lives 2016

(Níu líf)

Justwatch

Frumsýnd: 24. ágúst 2016

Það er eitthvað loðið við Tom Brand

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 14% Critics
The Movies database einkunn 11
/100

Tom Brand er viðskiptajöfur sem hefur að undanförnu látið hjá líða að sinna eiginkonu sinni og dóttur sem skyldi. Dag einn er hann orðinn allt of seinn að kaupa afmælisgjöf handa dóttur sinni og ákveður að koma henni á óvart með ketti. Hann grunar ekki að sá sem selur honum köttinn muni leggja á hann álög! Hann festist í líkama kattar og fær viku til... Lesa meira

Tom Brand er viðskiptajöfur sem hefur að undanförnu látið hjá líða að sinna eiginkonu sinni og dóttur sem skyldi. Dag einn er hann orðinn allt of seinn að kaupa afmælisgjöf handa dóttur sinni og ákveður að koma henni á óvart með ketti. Hann grunar ekki að sá sem selur honum köttinn muni leggja á hann álög! Hann festist í líkama kattar og fær viku til að létta af sér álögunum með því að bæta fjölskyldu sinni upp vanræksluna. Takist það ekki verður hann köttur það sem eftir er!... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.08.2019

Vaughn flytur sig í líkama unglingsstúlku

Líkamsskiptakvikmyndir eru sérstök grein innan kvikmyndalistarinnar, og má þar nefna myndir eins og Freaky Friday, Vice Versa, 17 Again og Nine Lives svo aðeins fáeinar séu nefndar. Og nú er von á einni nýrri úr þessari áttinni. Va...

29.01.2015

Kevin Spacey leikur kött

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey mun fara með aðalhlutverkið í nýrri gamanmynd sem ber heitið Nine Lives, eða Níu líf. Myndin verður leikstýrð af Men in Black-leikstjóranum Barry Sonnenfeld og framleidd af EuropaCorp. En...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn