Nine Lives
Öllum leyfð
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd

Nine Lives 2016

(Níu líf)

Frumsýnd: 24. ágúst 2016

Það er eitthvað loðið við Tom Brand

5.3 19476 atkv.Rotten tomatoes einkunn 14% Critics 6/10
87 MÍN

Tom Brand er viðskiptajöfur sem hefur að undanförnu látið hjá líða að sinna eiginkonu sinni og dóttur sem skyldi. Dag einn er hann orðinn allt of seinn að kaupa afmælisgjöf handa dóttur sinni og ákveður að koma henni á óvart með ketti. Hann grunar ekki að sá sem selur honum köttinn muni leggja á hann álög! Hann festist í líkama kattar og fær viku til... Lesa meira

Tom Brand er viðskiptajöfur sem hefur að undanförnu látið hjá líða að sinna eiginkonu sinni og dóttur sem skyldi. Dag einn er hann orðinn allt of seinn að kaupa afmælisgjöf handa dóttur sinni og ákveður að koma henni á óvart með ketti. Hann grunar ekki að sá sem selur honum köttinn muni leggja á hann álög! Hann festist í líkama kattar og fær viku til að létta af sér álögunum með því að bæta fjölskyldu sinni upp vanræksluna. Takist það ekki verður hann köttur það sem eftir er!... minna

Aðalleikarar

Kevin Spacey

Tom Brand

Jennifer Garner

Lara Brand

Robbie Amell

David Brand

Cheryl Hines

Madison Camden

Christopher Walken

Felix Perkins

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn