Men in Black III
2012
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 23. maí 2012
Back in Time
110 MÍNEnska
67% Critics
70% Audience
58
/100 Þeir K og J eru sem fyrr uppteknir af því að bjarga veröldinni
sem við hin lifum í og þurfa auðvitað að passa sig á því að
enginn nema þeir og hitt fólkið í svörtu komist að leyndarmálunum
sem þeir hafa komist að.
En það er eitt leyndarmál sem enginn hefur enn uppgötvað ...
fyrr en daginn sem J mætir í vinnuna og kemst að því að K er ekki
til!... Lesa meira
Þeir K og J eru sem fyrr uppteknir af því að bjarga veröldinni
sem við hin lifum í og þurfa auðvitað að passa sig á því að
enginn nema þeir og hitt fólkið í svörtu komist að leyndarmálunum
sem þeir hafa komist að.
En það er eitt leyndarmál sem enginn hefur enn uppgötvað ...
fyrr en daginn sem J mætir í vinnuna og kemst að því að K er ekki
til! Í ljós kemur að hann var í raun myrtur árið 1969 og skyndilega
hefur öll heimsmyndin breyst frá því sem var í gær.
Til að redda málunum verður J að ferðast aftur til ársins 1969 til
að hitta K á meðan hann er enn á lífi og koma í veg fyrir að hann
deyi. Takist það ekki er voðinn vís fyrir allt mannkyn.... minna