Men in Black
1997
(MIB)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 4. júlí 1997
Protecting the earth from the scum of the universe
98 MÍNEnska
91% Critics
80% Audience
71
/100 Vann Óskarsverðlaun fyrir bestu förðun. Tilnefnd til Óskars fyrir listræna stjórnun og tónlist. Einnig tilnefnd til BAFTA fyrir förðun, auk annarra tilnefninga og verðlauna.
Myndin fjallar um hetjudáðir lögreglufulltrúanna Kay og Jay, sem eru meðlimir háleynilegra samtaka sem sett voru á stofn til að fylgjast með og reyna að hafa stjórn á athöfnum geimvera á Jörðinni.
Núna eru þeir í miðju samsæri þar sem hryðjuverkamaður, sem starfar í alheiminum, er kominn til Jarðar til að myrða tvo fulltrúa frá óvinaplánetum hans.... Lesa meira
Myndin fjallar um hetjudáðir lögreglufulltrúanna Kay og Jay, sem eru meðlimir háleynilegra samtaka sem sett voru á stofn til að fylgjast með og reyna að hafa stjórn á athöfnum geimvera á Jörðinni.
Núna eru þeir í miðju samsæri þar sem hryðjuverkamaður, sem starfar í alheiminum, er kominn til Jarðar til að myrða tvo fulltrúa frá óvinaplánetum hans.
Til að koma í veg fyrir að alheimurinn fari í uppnám, þá verða svartklæddu mennirnir, Men in Black, að elta uppi hryðjuverkamanninn, og koma í veg fyrir tortímingu Jarðarinnar....sem sagt bara venjulegur dagur í vinnunni hjá þeim félögum.... minna