Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Levity 2003

Fannst ekki á veitum á Íslandi
100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Manuel Jordan losnar úr fangelsi eftir að hafa afplánað 23 ár fyrir morð á unglingi eftir misheppnað rán. Eftir að hafa starað í tvo áratugi á andlit fórnarlambs síns á úrklippu úr dagblaði sem hangir í klefanum hans, þá reynir Jordan að leita endurlausnar hjá dularfullum presti og tveimur þurfandi konum, Adele Easley, systur fórnarlambsins, og Sofia Mellinger,... Lesa meira

Manuel Jordan losnar úr fangelsi eftir að hafa afplánað 23 ár fyrir morð á unglingi eftir misheppnað rán. Eftir að hafa starað í tvo áratugi á andlit fórnarlambs síns á úrklippu úr dagblaði sem hangir í klefanum hans, þá reynir Jordan að leita endurlausnar hjá dularfullum presti og tveimur þurfandi konum, Adele Easley, systur fórnarlambsins, og Sofia Mellinger, dóttur frægs söngvara, sem aldrei hefur fengið næga leiðsögn fullorðinna í lífi sínu. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Þetta er ein af þessum litlu myndum sem maður heyrir ekkert um, en hefur alveg heilan her af góðum leikurum. Leikarar eins og Billy Bob Thornton, Morgan Freeman, Holly Hunter og Kirsten Dunst ætti að vera nóg fyrir fólk að leigja þessa ræmu. En það skiptir ekki höfuðmáli, það er innihaldið á myndinni sem þarf að virka. Og gerir það svo sannarlega. Þetta er dramamynd af bestu gerð, finnst mér. Góð persónusköpun, leikstjórn og frammistöður leikaranna er það besta við Levity. Alveg ágætis mynd sem ég mæli með að fólk kíkji á.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.11.2019

Kvikmyndaleikarinn Alexander Skarsgard was "excited" to play a sadistic army leader in 'The Kill Team'. Alexander Skarsgard Alexander Skarsgard The 'Big Little Lies' star plays the role of Sergeant Deeks, an army leader who lea...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn