Men in Black International
Bönnuð innan 12 ára
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapur

Men in Black International 2019

Frumsýnd: 12. júní 2019

The Universe is Expanding

Myndin fjallar um það þegar persóna Tessa Thompson, Em, reynir að sanna sig í starfi með því að ganga til liðs við Lundúnaskrifstofuna, en þar er fyrir Chris Hemsworth, eða öllu heldur persónan sem hann leikur, leynifulltrúinn H. Þau tvö flækjast svo inn í morðgátu, og í hönd fer mikið ferðalag um allt kosmosið.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn