National Theatre Live: Fleabag
2019
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 8. október 2019
Leikhúsbíó
80 MÍNEnska
Fleabag kann að virðast hálf kynóð, með engan filter tilfinningalega og sjálfhverf, en það er bara toppurinn á ísjakanum. Þegar fjölskyldu- og vinatengsl eru í veseni og naggrísakaffihús á í erfiðleikum, uppgötvar Fleabag skyndilega að hún hefur engu að tapa.
Sprenghlægilegt og margverðlaunað uppistand sem varð kveikjan að hinum vinsælu sjónvarpsþáttum... Lesa meira
Fleabag kann að virðast hálf kynóð, með engan filter tilfinningalega og sjálfhverf, en það er bara toppurinn á ísjakanum. Þegar fjölskyldu- og vinatengsl eru í veseni og naggrísakaffihús á í erfiðleikum, uppgötvar Fleabag skyndilega að hún hefur engu að tapa.
Sprenghlægilegt og margverðlaunað uppistand sem varð kveikjan að hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Fleabag á BBC.... minna