Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Bride of Chucky 1998

(Child's Play 4)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. september 1999

This time, there's more to fear.

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
The Movies database einkunn 48
/100
Dúkkan Chucky var tilnefnt til MTV verðlauna sem mesti óþokkinn.

Dúkkan Chucky slæst í hóp með annarri morðóðri dúkku, hinni brúðarkjólsklæddu Tiffany. Saman fara þær á út á þjóðveg númer 66 og á þær rennur sannkallað morðæði, þar sem þær eru á ferð með grunlausum eigendum sínum, tveimur háskólanemum á flótta.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Ég dái þessa mynd.Chucky er komin í fjórða skyptið.

Mjög fyndin gamanmynd og hrollvekja.Þeir sem hafa gaman að morðóðum dúkkum látið þessa ekki framhjá ykkur fara.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Jæja.Hér er morðdúkkan chucky kominn aftur eftir að hafa lent í stóri viftu í þriðju myndini. Mér finst chucky myndirnar bara mjög góðar. þær eru fyndnar og spennandi en þessi mynd hefur allt sem hinar þrjá myndirnar höfðu ekki, það er hasarinn, það er góður hasar í bride of chucky. Það er líka sniðugt að sjá tvær dúkkur. Myndin er fyndin og morðatriðin eru ógeðsleg og getu farið í brjóstin á sumum. Þessi mynd er ekki fyrir viðkvæmar sálir- enda er myndin bönnuð innan 16 ára eins og allar hinar chucky myndirnar. Bara góð afþreying.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Chucky bregst ALDREI!!! Hér er hann kominn aftur í glænýrri mynd eftir handritshöfundinn Don Mancini og leikstjórann Ronny Yu.

Tiffany,kærasta Charles Lee Ray (áður en hann varð að dúkku)hefur uppá honum setur hann aftur saman SPOILER!: (Hann var hogginn í litla bita í Childs Play 3 þegar hann féll í viftu) SPOILER BÚINN
Endurlífgar hann og segir honum allt um þaðþegar hún sá demantshringinn sem hann var með og hvað hún var ánægð að hann ætlaði að biðja hennar með þessum hring og hvernig hún tekur hann aldrei af sér. EN málin flækjast þegar kemur í ljós að Chucky ætlaði ekkert að biðja hennar heldur selja þennan rándýra hring.
Tiffy brjálast og lokar Chucky inn í rimlarúmi en Chucky sleppur og færir sál hennar yfir í dúkku (Tiffany á safn af þeim)
og saman fara þau í ferð yfir landið fullri af morði, húmor og rokki og róli!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er pottþétt steypa ársins. Hrikalega illa leikin mynd og dúkkurnar sérlega óraunverulegar. Söguþráðurinn steypa frá upphafi til enda og að dúkkunum skyldi blæða, heyrðu halló er ekki allt í lagi. Í guðs bænum þú sem flytur svona rusl inn, gerðu okkur greiða og finndu þér nýja vinnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er enn ein rugl myndin í safni Child´s Play myndana, en ég einhvern veginn fíla þessar myndir út af því hversu fyndið það er að horfa á einhverja dúkku drepa fullt af fólki. Ég hló mikið yfir hverri mynd og líka þessari. Hún fær 3 stjörnur hjá mér.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn