Fleabag kann að virðast hálf kynóð, með engan filter tilfinningalega og sjálfhverf, en það er bara toppurinn á ísjakanum. Þegar fjölskyldu- og vinatengsl eru í veseni og naggrísakaffihús á í erfiðleikum, uppgötvar Fleabag skyndilega að hún hefur engu að tapa.