Bad Boys
1995
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Whatcha gonna do?
118 MÍNEnska
43% Critics
78% Audience
41
/100 Tilnefnd til Grammy verðlauna fyrir lag samið sérstaklega fyrir bíómynd: Lag eftir Kenneth 'Babyface' Edmonds "Someone to Love". Einnig tilnefnt til MTV verðlauna fyrir besta tvíeyki í bíómynd, Will Smith og Martin Lawrence, og besta hasaratriði
Marcus Burnett er fjölskyldumaður fram í fingurgóma. Mike Lowry, er hinsvegar glaumgosi og piparsveinn. Þeir eru báðir í lögreglunni í Miami, og nú hafa þeir aðeins 72 klukkustundir til að endurheimta gríðalegt magn af eiturlyfjum sem var stolið úr geymslum lögreglunnar, beint fyrir framan nefið á þeim.
Til að flækja málin enn frekar, og til að fá aðstoð... Lesa meira
Marcus Burnett er fjölskyldumaður fram í fingurgóma. Mike Lowry, er hinsvegar glaumgosi og piparsveinn. Þeir eru báðir í lögreglunni í Miami, og nú hafa þeir aðeins 72 klukkustundir til að endurheimta gríðalegt magn af eiturlyfjum sem var stolið úr geymslum lögreglunnar, beint fyrir framan nefið á þeim.
Til að flækja málin enn frekar, og til að fá aðstoð frá lykilvitni í málinu, þá þurfa þeir að skipta um hlutverk, Burnett þarf að þykjast vera glaumgosinn Lowry, og Lowry þarf að þykjast vera fjölskyldumaðurinn Burnett.
... minna