Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

The Iron Lady 2011

(Járnfrúin)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 13. janúar 2012

Never Compromise.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
The Movies database einkunn 52
/100
Vann tvenn Óskarsverðlaun. Meryl Streep fyrir leik í aðalhlutverki og fyrir förðun.

Í þessari mynd leikstýrunnar Phillydu Lloyd er farið yfir sögu Margaretar Thatcher og reynt að varpa ljósi á bakgrunn hennar, leiðina í stól forsætisráðherra Bretlands þar sem hún sat frá 1979 til 1990, baráttu hennar fyrir bættum kjörum kvenna við karlaveldi breska þingsins og endalausan metnaðinn sem hún bar í brjósti fyrir hönd bresku þjóðarinnar.... Lesa meira

Í þessari mynd leikstýrunnar Phillydu Lloyd er farið yfir sögu Margaretar Thatcher og reynt að varpa ljósi á bakgrunn hennar, leiðina í stól forsætisráðherra Bretlands þar sem hún sat frá 1979 til 1990, baráttu hennar fyrir bættum kjörum kvenna við karlaveldi breska þingsins og endalausan metnaðinn sem hún bar í brjósti fyrir hönd bresku þjóðarinnar. Þess utan er skyggnst á bak við tjöldin því Margaret var ekki bara ein áhrifamesta kona heims heldur einnig móðir, húsmóðir og eiginkona.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.03.2018

Óskarsverðlaunin: Hverjir hafa unnið oftast?

Í nótt að íslenskum tíma verða Óskarsverðlaunin afhent í nítugasta skipti. Í tilefni af því er gaman að rifja upp hvaða leikarar hafa oftast hlotið þessi virtu verðlaun. 1. Walt Disney: 59 tilnefningar (Vann 26 ) Fjögur af verðlaunum D...

27.08.2014

Kvikmyndaplaköt sem enduðu ofan í skúffu

Kvikmyndaplaköt eru gríðarlega mikilvæg fyrir markaðssetningu og þarf plakatið bæði að vera hnitmiðað og fanga stemningu myndarinnar sem er verið að auglýsa. Fyrstu drög að plakötum falla oftast ekki í kramið....

10.12.2012

Berberian Sound Studio valin best í Bretlandi

Tímabil verðlaunaafhendinga er runnið upp í kvikmyndageiranum. Við sögðum frá afhendingu IDA verðlaunanna í síðustu viku og nú um helgina voru The British Independent Film Awards, eða verðlaun sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda afhent, undir styrkri  s...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn