Aðalleikarar
Leikstjórn
Enda þótt Octopussy sé ein skásta James Bond mynd Roger Moores, hefur hún elst fremur illa og getur vart talist annað en miðlungs góð. Kemur þar margt til. Aulahúmor í anda Moonraker myndarinnar bregður alltof oft fyrir, pólitíkin er einfeldningsleg og fáránlegur ofleikur Steven Berkoffs sem brjálaður sovéskur herforingi skemmir mikið fyrir. Moore leikur auk þess tæpast neitt frekar en fyrri daginn. Octopussy getur engu að síður reynst viðunandi stundargaman en versnar þó við enduráhorfun.
Ein af skárri myndum þessa sorglega hnignunartímabils Bond-sögunnar, þ.e. þegar Moore fékk að leika hann. Leikur Moore, eða skortur þar á, ásamt næfurþunnum söguþræði skemma fyrir, en þó nokkur ágætis atriði lyfta myndinni aðeins yfir meðallag. Þetta er þó alltaf Bond-mynd þegar allt kemur til alls.....
Myndir í sömu seríu
Diamonds Are Forever
Dr. No
From Russia with Love
Goldfinger
Thunderball
You Only Live Twice
Quantum of Solace
On Her Majesty's Secret Service
Live and Let Die
The Man with the Golden Gun
The Spy Who Loved Me
Moonraker
For Your Eyes Only
Octopussy
The Living Daylights
Licence to Kill
GoldenEye
Tomorrow Never Dies
The World Is Not Enough
Die Another Day
Casino Royale
Skyfall
Never Say Never Again
Spectre
No Time to Die