Náðu í appið
1
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Spectre 2015

(Bond 24)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. nóvember 2015

Baráttan heldur áfram

148 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Í Spectre heldur atburðarásin áfram þar sem frá var horfið í Skyfall. Hinn nýi M, sem Ralph Fiennes leikur, glímir við að halda M16 á floti eftir árásir Raouls Silva í Skyfall, sem opinberuðu veikleika stofnunarinnar og kostuðu hana traust stjórnvalda. Á sama tíma berast James Bond dularfull skilaboð sem koma honum á spor glæpasamtakanna Spectre þar sem... Lesa meira

Í Spectre heldur atburðarásin áfram þar sem frá var horfið í Skyfall. Hinn nýi M, sem Ralph Fiennes leikur, glímir við að halda M16 á floti eftir árásir Raouls Silva í Skyfall, sem opinberuðu veikleika stofnunarinnar og kostuðu hana traust stjórnvalda. Á sama tíma berast James Bond dularfull skilaboð sem koma honum á spor glæpasamtakanna Spectre þar sem gamall óvinur, Franz Oberhauser, ræður ríkjum og á harma að hefna ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.10.2022

Vinátta getur komið úr óvæntri átt

Teiknimyndin Alan litli, sem kemur í bíó í dag, er byggð á vinsælli danskri barnabók eftir leikarana og handritshöfundana Peter Frödin og Line Knuutzon. Alan samþykkir að vera mannlegt loftnet. Alan litli er ellefu ára og er n...

05.10.2021

Dauðanum slegið á frest

Aðeins ein ný kvikmynd verður frumsýnd í íslenskum bíóhúsum þessa vikuna, nánar tiltekið föstudaginn 8. október. Hún er svo sannarlega ekki af verri endanum; nýjasta James Bond kvikmyndin No Time to Die , eða Dau...

29.09.2021

Fyrstu viðbrögð komin í hús: „Biðin var þess virði“

Nýjasta stórmyndin um ofurnjósnarann James Bond, No Time to Die, var frumsýnd nýverið fyrir fjölmiðlafólk og gagnrýnendur - og ljóst að áhorfendur voru að megninu til hæstánægðir með afraksturinn. Það vir...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn