Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Skyfall 2012

(Bond 23)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. október 2012

143 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 81
/100
Skyfall er tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna og átta BAFTAverðlauna, þ. á m. sem besta mynd ársins. Hún hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir besta kvikmyndalag ársins sem Adele syngur.

Eftir gjörsamlega misheppnaða aðgerð í Tyrklandi þar sem James Bond er talinn hafa týnt lífi lendir breska leyniþjónustan í mestu hremmingum sem yfir hana hafa gengið. Höfuðandstæðingur Bonds er hinn víðsjárverði Raoul Silva sem telur sig eiga bresku leyniþjónustunni harma að hefna. Breska leyniþjónustan verður nú fyrir síendurteknum árásum sem virðast... Lesa meira

Eftir gjörsamlega misheppnaða aðgerð í Tyrklandi þar sem James Bond er talinn hafa týnt lífi lendir breska leyniþjónustan í mestu hremmingum sem yfir hana hafa gengið. Höfuðandstæðingur Bonds er hinn víðsjárverði Raoul Silva sem telur sig eiga bresku leyniþjónustunni harma að hefna. Breska leyniþjónustan verður nú fyrir síendurteknum árásum sem virðast miða að því að knésetja stjórnanda hennar, M, þannig að hún veit vart sitt rjúkandi ráð. En Bond reynist ekki alveg dauður úr öllum æðum ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn