Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

1917 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 10. janúar 2020

Time is the enemy.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
Rotten tomatoes einkunn 88% Audience
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 78
/100
Þrenn Óskarsverðlaun. Kvikmyndataka, tæknibrellur og hljóðvinnsla. Vann þrenn Golden Globe verðlaun, sem besta mynd, besta leikstjórn og besta tónlist. Tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna.

1917 gerist í fyrri heimsstyrjöldinni, nánar tiltekið í NorðurFrakklandi vorið 1917, þegar tveimur breskum hermönnum, Schofield og Blake, er falið að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1600-manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil að fara að ganga í gildru og verði þurrkuð út eins og hún leggur sig snúi hún ekki... Lesa meira

1917 gerist í fyrri heimsstyrjöldinni, nánar tiltekið í NorðurFrakklandi vorið 1917, þegar tveimur breskum hermönnum, Schofield og Blake, er falið að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1600-manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil að fara að ganga í gildru og verði þurrkuð út eins og hún leggur sig snúi hún ekki við nú þegar. ... minna

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Gagnrýni úr Fréttablaðinu

1917 grípur á­horf­endur heljar­taki með fram­úr­skarandi leik og kvik­mynda­töku og dregur hann í á­takan­legt ferða­lag gegnum einskis­manns­landið þar til­finninga­legt svig­rúm er helst að finna í gálga­húmor og söng.

www.frettabladid.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn