Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

1917 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 10. janúar 2020

Time is the enemy.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
Rotten tomatoes einkunn 88% Audience
The Movies database einkunn 78
/100
Þrenn Óskarsverðlaun. Kvikmyndataka, tæknibrellur og hljóðvinnsla. Vann þrenn Golden Globe verðlaun, sem besta mynd, besta leikstjórn og besta tónlist. Tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna.

1917 gerist í fyrri heimsstyrjöldinni, nánar tiltekið í NorðurFrakklandi vorið 1917, þegar tveimur breskum hermönnum, Schofield og Blake, er falið að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1600-manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil að fara að ganga í gildru og verði þurrkuð út eins og hún leggur sig snúi hún ekki... Lesa meira

1917 gerist í fyrri heimsstyrjöldinni, nánar tiltekið í NorðurFrakklandi vorið 1917, þegar tveimur breskum hermönnum, Schofield og Blake, er falið að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1600-manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil að fara að ganga í gildru og verði þurrkuð út eins og hún leggur sig snúi hún ekki við nú þegar. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.11.2022

Hörkusamkeppni á toppi aðsóknarlistans

Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever fékk hörkusamkeppni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi, en Disney teiknimyndin Skrýtinn heimur, eða Strange World, var mjög nálægt því að ýta...

22.11.2022

Black Panther með gott forskot á toppinum

Aðra vikuna í röð eru landsmenn Wakanda í kvikmyndinni Black Panther: Wakanda Forever á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin er með talsvert forskot á kvikmyndina í öðru sæti, Kalla káta krókódíl, en hún va...

29.09.2022

Smælað framan í heiminn - Nýr þáttur af Bíóbæ

Í nýjasta þætti af kvikmyndaþættinum Bíóbæ, sem frumsýndur var á Hringbraut í gær, smæla þeir Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur framan í heiminn, svitna í eldhúsinu og neita að klippa. Ræ...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Gagnrýni úr Fréttablaðinu

1917 grípur á­horf­endur heljar­taki með fram­úr­skarandi leik og kvik­mynda­töku og dregur hann í á­takan­legt ferða­lag gegnum einskis­manns­landið þar til­finninga­legt svig­rúm er helst að finna í gálga­húmor og söng.... lesa


Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn