Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Tape
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

The Tape er gott dæmi um frekar metnaðarlausa og ódýra mynd með ágætum leikurum á borð við Ethan Hawke og Uma Thurman. Myndin er öll tekin handheld og er hún undir sterkum áhrifum frá hinum danska dogma stíl. Myndin gerist öll í einu mótelherbergi og er hægt að segja að hún sé ekki mjög áhugaverð en nokkuð góður leikur sérstaklega hjá Hawke bjargar henni fyrir horn en hún er samt ekki nema tveggja stjörnu virði.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei