Sin City
2005
(Frank Miller's Sin City)
Frumsýnd: 8. júlí 2005
Það er eitthvað gruggugt í gangi í Basinborg
124 MÍNEnska
77% Critics
78% Audience
74
/100 Lögreglumaðurinn Hartigan hefur verið á höttunum eftir barnaníðingi í marga mánuði en hefur loks fundið hann og reynir að ná til hans áður en hann bætir ungri stúlku í safn fórnalamba sinna. Á öðrum stað í borginni vaknar Marv upp, en bólfélagi hans, ung kona, hefur verið myrt og lögreglusírenurnar nálgast óðfluga. Marv, nánast vitstola, sver að... Lesa meira
Lögreglumaðurinn Hartigan hefur verið á höttunum eftir barnaníðingi í marga mánuði en hefur loks fundið hann og reynir að ná til hans áður en hann bætir ungri stúlku í safn fórnalamba sinna. Á öðrum stað í borginni vaknar Marv upp, en bólfélagi hans, ung kona, hefur verið myrt og lögreglusírenurnar nálgast óðfluga. Marv, nánast vitstola, sver að hann muni hefna hennar og hefur leit að morðingja hennar. Þriðji hluti myndarinnar fjallar um samskipti spilltrar löggu, Jackie Boy, og Dwight.... minna