Alita: Battle Angel (2018)
"An Angel Falls. A Warrior Rises."
Þegar tæknifræðingurinn Ido finnur höfuð og búk vélmennis á ruslahaug ákveður hann að taka það með sér heim og reyna að kveikja á því á ný.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Þegar tæknifræðingurinn Ido finnur höfuð og búk vélmennis á ruslahaug ákveður hann að taka það með sér heim og reyna að kveikja á því á ný. Það tekst og eftir að hafa smíðað nýja útlimi á vélmennið nefnir Ido það Alitu. Í ljós kemur að Alita man ekki neitt úr fortíðinni eða hvaða hlutverki hún gegndi en uppgötvar í staðinn að hún býr yfir gríðarlega öflugri bardagatækni sem hún fær fljótlega ástæðu til að láta á reyna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Troublemaker StudiosUS

Lightstorm EntertainmentUS

20th Century FoxUS

TSG EntertainmentUS
































