Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Avatar: The Way of Water 2022

(Avatar 2)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. desember 2022

192 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
Rotten tomatoes einkunn 92% Audience
The Movies database einkunn 67
/100
Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna. Sem besta mynd, hljóð, tæknibrellur og framleiðsluhönnun.

Jake Sully býr ásamt fjölskyldu sinni á plánetunni Pandóru þegar kunnuglegur óvinur birtist sem vill ljúka við áður óklárað verk. Jake þarf nú að vinna með Neytiri og her Na'vi þjóðflokksins til að vernda plánetuna.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.03.2023

Martröðin á bakvið tjöld Justice League

Framleiðslusaga stærstu og tvímælalaust dýrustu ofurhetjumyndar DC til þessa var aldeilis þyrnum stráð, svo vægt sé til orða tekið. Árið 2017 kom úr mynd sem ber nafnið Justice League. Leikstjórinn Zack Snyder hafði tekið við DC línunni og verið að gera sitt með þann heim. Þegar hann þurfti svo að stí...

28.02.2023

Þekkir þú titlana og frasana?

Manst þú ekki eftir hasarmyndinni Tveir á toppnum? Unglingamyndinni Trufluð tilvera eða Fjandakorninu? Hvað með Bekkjarfélagið? En gætir þú giskað á réttu bíómyndina út frá slagorðum (e. tagline) hennar? Í nýjum þætti Poppkasts með Nönnu Guðl...

16.02.2023

Sáu 72 kvikmyndir í bíó á einu ári - Topplisti

Guðjón Ingi Sigurðsson og Gabríel Daði Vignisson, Gabbi, fara oftar í bíó en meðalmaðurinn. Um hverja helgi fara þeir í svokallað „Sunnudagsbíó“. Undirbúningurinn hefst yfirleitt í miðri viku þegar sýningart...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn