Í gær sögðum við fregnir af nýrri B-hákarlamynd, Shark Exorcist, en í dag er komið að annarri í A-flokki, eftir Jaume Collet-Serra; spennutryllinum The Shallows. Með aðalhlutverk í myndinni fer Blake Lively, en myndin fjallar um persónu Lively sem er föst á rifi úti í sjó, á meðan hvítur risahákarl svamlar í…
Í gær sögðum við fregnir af nýrri B-hákarlamynd, Shark Exorcist, en í dag er komið að annarri í A-flokki, eftir Jaume Collet-Serra; spennutryllinum The Shallows. Með aðalhlutverk í myndinni fer Blake Lively, en myndin fjallar um persónu Lively sem er föst á rifi úti í sjó, á meðan hvítur risahákarl svamlar í… Lesa meira
Fréttir
Tökur Trainspotting 2 hefjast í maí
Í september sl. staðfesti leikstjóri kvikmyndarinnar Trainspotting, Danny Boyle, að tökur framhaldsmyndarinnar, Trainspotting 2, myndu hefjast nú í sumar, 2016. Í desember var staðfest að allir aðalleikarar fyrri myndarinnar myndu snúa aftur og frumsýningardagur var ákveðinn árið 2017. Facebook síða The Official Humans of Edinburgh átti nýlega samtal við Boyle, og staðfesti…
Í september sl. staðfesti leikstjóri kvikmyndarinnar Trainspotting, Danny Boyle, að tökur framhaldsmyndarinnar, Trainspotting 2, myndu hefjast nú í sumar, 2016. Í desember var staðfest að allir aðalleikarar fyrri myndarinnar myndu snúa aftur og frumsýningardagur var ákveðinn árið 2017. Facebook síða The Official Humans of Edinburgh átti nýlega samtal við Boyle, og staðfesti… Lesa meira
Djöfullinn særður úr hákarli
Þær eru ófáar bíómyndirnar sem fjalla um hákarla, og alltaf bætist í hópinn, ekki hvað síst í hóp B-hákarlamynda. Við höfum sagt frá Sharknado seríunni hér á síðunni, og nú er komið að fyrstu stiklunni úr Shark Exorcist, eða Hákarlasæringamanninum, í lauslegri snörun. Í myndinni kynnumst við djöful- og morðóðri…
Þær eru ófáar bíómyndirnar sem fjalla um hákarla, og alltaf bætist í hópinn, ekki hvað síst í hóp B-hákarlamynda. Við höfum sagt frá Sharknado seríunni hér á síðunni, og nú er komið að fyrstu stiklunni úr Shark Exorcist, eða Hákarlasæringamanninum, í lauslegri snörun. Í myndinni kynnumst við djöful- og morðóðri… Lesa meira
Ný stikla komin úr Miles Ahead
Ný stikla úr kvikmyndinni Miles Ahead er komin út. Don Cheadle leikur djasstónlistarmanninn Miles Davis og fjallar myndin um tímabil á áttunda áratugnum þegar kappinn tók sér hlé frá tónlistinni. Cheadle var allt í öllu við gerð myndarinnar því hann leikstýrði henni einnig, framleiddi og skrifaði handritið ásamt öðrum. Í öðrum…
Ný stikla úr kvikmyndinni Miles Ahead er komin út. Don Cheadle leikur djasstónlistarmanninn Miles Davis og fjallar myndin um tímabil á áttunda áratugnum þegar kappinn tók sér hlé frá tónlistinni. Cheadle var allt í öllu við gerð myndarinnar því hann leikstýrði henni einnig, framleiddi og skrifaði handritið ásamt öðrum. Í öðrum… Lesa meira
Nýtt í bíó – Kung Fu Panda 3
Teiknimyndin Kung Fu Panda 3 verður frumsýnd á föstudaginn næsta þann 18. mars í tvívídd og þrívídd og bæði með íslensku og ensku tali í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Egilshöll, Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu íslenska stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í myndinni segir frá því þegar löngu týndur faðir Pós…
Teiknimyndin Kung Fu Panda 3 verður frumsýnd á föstudaginn næsta þann 18. mars í tvívídd og þrívídd og bæði með íslensku og ensku tali í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Egilshöll, Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu íslenska stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í myndinni segir frá því þegar löngu týndur faðir Pós… Lesa meira
Michael Mann gerir Heat 2
Kvikmyndin Heat frá árinu 1995, með þeim Robert DeNiro, Al Pacino, Ashley Judd og Val Kilmer, á sér marga aðdáendur. Þeir hinir sömu ættu nú að leggja við hlustir, því leikstjóri Heat, Michael Mann, hefur hafist handa við að skrifa skáldsögu sem ku verða forsaga sögunnar sem sögð var í Heat. Mann…
Kvikmyndin Heat frá árinu 1995, með þeim Robert DeNiro, Al Pacino, Ashley Judd og Val Kilmer, á sér marga aðdáendur. Þeir hinir sömu ættu nú að leggja við hlustir, því leikstjóri Heat, Michael Mann, hefur hafist handa við að skrifa skáldsögu sem ku verða forsaga sögunnar sem sögð var í Heat. Mann… Lesa meira
Ben-Hur – fyrsta stikla og plakat!
Kvikmyndafyrirtækið Paramount Pictures gaf í dag út fyrstu stiklu og nýtt plakat, fyrir Ben-Hur, sem er byggð á sígildri bók Lew Wallace; Ben-Hur: A Tale of the Christ. Með helstu hlutverk í myndinni fara þau Jack Huston, Toby Kebbell, Toby Kebbell, Morgan Freeman, Rodrigo Santoro, Nazanin Boniadi, Ayelet Zorer og…
Kvikmyndafyrirtækið Paramount Pictures gaf í dag út fyrstu stiklu og nýtt plakat, fyrir Ben-Hur, sem er byggð á sígildri bók Lew Wallace; Ben-Hur: A Tale of the Christ. Með helstu hlutverk í myndinni fara þau Jack Huston, Toby Kebbell, Toby Kebbell, Morgan Freeman, Rodrigo Santoro, Nazanin Boniadi, Ayelet Zorer og… Lesa meira
Indiana Jones snýr aftur 19. júlí 2019!
Disney kvikmyndafyrirtækið hefur nú tilkynnt opinberlega að ný Indiana Jones mynd, sú fimmta í röðinni, með Harrison Ford enn á ný í titilhlutverkinu, verði frumsýnd 19. júlí árið 2019. Ford verður orðinn 77 ára gamall þegar myndin verður frumsýnd. Steven Spielberg leikstýrir myndinni, en hann hefur leikstýrt öllum Indiana Jones…
Disney kvikmyndafyrirtækið hefur nú tilkynnt opinberlega að ný Indiana Jones mynd, sú fimmta í röðinni, með Harrison Ford enn á ný í titilhlutverkinu, verði frumsýnd 19. júlí árið 2019. Ford verður orðinn 77 ára gamall þegar myndin verður frumsýnd. Steven Spielberg leikstýrir myndinni, en hann hefur leikstýrt öllum Indiana Jones… Lesa meira
Matur étinn lifandi í Pulsupartýi – fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan fyrir teiknimyndina Sausage Party, eða Pulsupartý í lauslegri snörun, er komin út, en myndin er sögð vera fyrsta bannaða ( R-rated ) tölvuteiknaða bíómyndin. Eins og sést í stiklunni, sem líka er bönnuð börnum, þá er það líklega miskunnarlaus slátrun matarins og ljótt orðbragð, sem er ástæða bannsins. Með…
Fyrsta stiklan fyrir teiknimyndina Sausage Party, eða Pulsupartý í lauslegri snörun, er komin út, en myndin er sögð vera fyrsta bannaða ( R-rated ) tölvuteiknaða bíómyndin. Eins og sést í stiklunni, sem líka er bönnuð börnum, þá er það líklega miskunnarlaus slátrun matarins og ljótt orðbragð, sem er ástæða bannsins. Með… Lesa meira
Ósýnilegir og hauslausir krakkar
Fyrsta stiklan fyrir nýjustu ævintýramynd Tim Burton, Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children, kom út í dag, en miðað við stikluna þá eiga aðdáendur Burton og aðrir unnendur ævintýramynda von á góðu, því við sögu kemur fólk með alls kyns ofurkrafta og sérkenni, krakkar með munn aftan á hnakkanum, ósýnilegir krakkar,…
Fyrsta stiklan fyrir nýjustu ævintýramynd Tim Burton, Miss Peregrine's Home for Peculiar Children, kom út í dag, en miðað við stikluna þá eiga aðdáendur Burton og aðrir unnendur ævintýramynda von á góðu, því við sögu kemur fólk með alls kyns ofurkrafta og sérkenni, krakkar með munn aftan á hnakkanum, ósýnilegir krakkar,… Lesa meira
Rebbi og kanína áfram vinsælust
Teiknimyndin Zootropolis vann hug og hjörtu íslenskra bíógesta þriðju vikuna í röð, og situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Sacha Baron Cohen grínmyndin Brothers Grimsby fer upp um eitt sæti á listanum, úr þriðja sætinu í annað sætið. Í þriðja sæti er svo spennutryllirinn London has Fallen sem fer niður…
Teiknimyndin Zootropolis vann hug og hjörtu íslenskra bíógesta þriðju vikuna í röð, og situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Sacha Baron Cohen grínmyndin Brothers Grimsby fer upp um eitt sæti á listanum, úr þriðja sætinu í annað sætið. Í þriðja sæti er svo spennutryllirinn London has Fallen sem fer niður… Lesa meira
Dóttir Leiu snýr aftur
Dóttir Star Wars leikkonunnar Carrie Fisher, eða Leiu prinsessu, Billie Lourd, mun snúa aftur í Star Wars: Episode VIII, en Lourd þreytti frumraun sína í kvikmyndaleik í Star Wars: The Force Awakens. Í myndinni lék hún Connix höfuðsmann, en kom aðeins stuttlega fram. Sjálf lýsti hún hlutverki sínu í gríni…
Dóttir Star Wars leikkonunnar Carrie Fisher, eða Leiu prinsessu, Billie Lourd, mun snúa aftur í Star Wars: Episode VIII, en Lourd þreytti frumraun sína í kvikmyndaleik í Star Wars: The Force Awakens. Í myndinni lék hún Connix höfuðsmann, en kom aðeins stuttlega fram. Sjálf lýsti hún hlutverki sínu í gríni… Lesa meira
Spider-Man-myndirnar: Frá verstu til bestu
Í tilefni þess að Köngulóarmaðurinn kom óvænt fram í nýrri stiklu Captain America: Civil War, hefur blaðamaður vefsíðunnar NME tekið saman lista yfir allar Spider-Man-myndirnar, frá verstu til bestu. Fyrsta myndin um Spider-Man kom út árið 1977 og svo mætti myndasöguhetjan aftur á hvíta tjaldið 2002 þegar Sam Raimi hóf þríleik sinn…
Í tilefni þess að Köngulóarmaðurinn kom óvænt fram í nýrri stiklu Captain America: Civil War, hefur blaðamaður vefsíðunnar NME tekið saman lista yfir allar Spider-Man-myndirnar, frá verstu til bestu. Fyrsta myndin um Spider-Man kom út árið 1977 og svo mætti myndasöguhetjan aftur á hvíta tjaldið 2002 þegar Sam Raimi hóf þríleik sinn… Lesa meira
Breytingar á Star Trek Beyond á síðustu stundu
Nú, þegar aðeins fjórir mánuðir eru þar til nýja Star Trek myndin, Star Trek Beyond, verður frumsýnd, hefur verið ákveðið að gera breytingar á myndinni. Myndin, sem er eftir leikstjórann Justin Lin og verður frumsýnd 22. júlí, þarf að fara aftur í tökur ásamt nýjum leikara sem búið er að…
Nú, þegar aðeins fjórir mánuðir eru þar til nýja Star Trek myndin, Star Trek Beyond, verður frumsýnd, hefur verið ákveðið að gera breytingar á myndinni. Myndin, sem er eftir leikstjórann Justin Lin og verður frumsýnd 22. júlí, þarf að fara aftur í tökur ásamt nýjum leikara sem búið er að… Lesa meira
Star Wars 8 – Myndir af tökustað!
Tökur á næstu Star Wars mynd, Star Wars: Episode VIII, standa nú sem hæst í Dubrovnik í Króatíu. Vefsíðan Flickeringmyth birtir í dag myndir sem teknar eru af tökunum á myndinni, en þær birtust upphaflega á króatísku vefsíðunni DuList (í gegnum StarWarsPost). Á Myndunum sjáum við almenna borgara á ferli, hermenn,…
Tökur á næstu Star Wars mynd, Star Wars: Episode VIII, standa nú sem hæst í Dubrovnik í Króatíu. Vefsíðan Flickeringmyth birtir í dag myndir sem teknar eru af tökunum á myndinni, en þær birtust upphaflega á króatísku vefsíðunni DuList (í gegnum StarWarsPost). Á Myndunum sjáum við almenna borgara á ferli, hermenn,… Lesa meira
Gyllenhaal óttast líf frá Mars
Vísindatryllirinn Life, eða Líf, bætir við sig hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Nýjasta viðbótin í leikarahópinn er enginn annar en Everest leikarinn Jake Gyllenhaal, en fyrir í myndinni eru þau Deadpool stjarnan Ryan Reynolds og Rebecca Ferguson. Ástæða þess að Gyllenhaal er kominn til liðs við myndina er sú að…
Vísindatryllirinn Life, eða Líf, bætir við sig hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Nýjasta viðbótin í leikarahópinn er enginn annar en Everest leikarinn Jake Gyllenhaal, en fyrir í myndinni eru þau Deadpool stjarnan Ryan Reynolds og Rebecca Ferguson. Ástæða þess að Gyllenhaal er kominn til liðs við myndina er sú að… Lesa meira
Ný Assassin´s Creed ljósmynd – Skissar í klefa
Michael Fassbender er niðursokkinn í skissu, í nýrri ljósmynd úr tölvuleikjakvikmyndinni Assassin´s Creed. Um er að ræða mynd af persónunni Callum Lynch í nútímanum, en myndin fjallar um barþjón sem er rænt af leynilegum samtökum og sendur aftur í tímann í gegnum minningar forfeðra sinna sem voru leigumorðingjar. Eins og…
Michael Fassbender er niðursokkinn í skissu, í nýrri ljósmynd úr tölvuleikjakvikmyndinni Assassin´s Creed. Um er að ræða mynd af persónunni Callum Lynch í nútímanum, en myndin fjallar um barþjón sem er rænt af leynilegum samtökum og sendur aftur í tímann í gegnum minningar forfeðra sinna sem voru leigumorðingjar. Eins og… Lesa meira
Keaton og Ryder í Beetlejuice 2
Leikaraliðið úr gamanmyndinni Beetlejuice hefur samþykkt að leika í framhaldsmyndinni Beetlejuice 2. Leikstjórinn Tim Burton hefur staðfest að bæði Winona Ryder og Michal Keaton muni snúa aftur sem Lydia Deetz og Beetlejuice. Orðrómur hefur verið uppi um gerð framhaldsmyndarinnar í fimm ár. Óvíst var hvort Keaton myndi snúa aftur en…
Leikaraliðið úr gamanmyndinni Beetlejuice hefur samþykkt að leika í framhaldsmyndinni Beetlejuice 2. Leikstjórinn Tim Burton hefur staðfest að bæði Winona Ryder og Michal Keaton muni snúa aftur sem Lydia Deetz og Beetlejuice. Orðrómur hefur verið uppi um gerð framhaldsmyndarinnar í fimm ár. Óvíst var hvort Keaton myndi snúa aftur en… Lesa meira
Berry njósnar meira
Halle Berry, sem eins og frægt er orðið, rölti fáklædd upp úr sjónum sem persónan Jinx Johnson í James Bond myndinni Die Another Day árið 2002, er að öllum líkindum aftur á leið inn í heim alþjóðlegrar njósnastarfsemi. Berry á nú í viðræðum um að leika CIA leyniþjónustumann á móti Taron Egerton…
Halle Berry, sem eins og frægt er orðið, rölti fáklædd upp úr sjónum sem persónan Jinx Johnson í James Bond myndinni Die Another Day árið 2002, er að öllum líkindum aftur á leið inn í heim alþjóðlegrar njósnastarfsemi. Berry á nú í viðræðum um að leika CIA leyniþjónustumann á móti Taron Egerton… Lesa meira
Seth Rogen leitar að Valla
Hollywood vefsíðan The Tracking Board segir frá því að Seth Rogen og Evan Goldberg muni framleiða kvikmyndagerð barnabókanna Hvar er Valli, eða Where´s Waldo, eins og bækurnar heita á frummálinu, í gegnum fyrirtæki sitt Point Grey. Bækurnar fjalla um Valla sem er klæddur hvít- og rauðröndóttri rúllukragapeysu, með húfu og staf. Valli er…
Hollywood vefsíðan The Tracking Board segir frá því að Seth Rogen og Evan Goldberg muni framleiða kvikmyndagerð barnabókanna Hvar er Valli, eða Where´s Waldo, eins og bækurnar heita á frummálinu, í gegnum fyrirtæki sitt Point Grey. Bækurnar fjalla um Valla sem er klæddur hvít- og rauðröndóttri rúllukragapeysu, með húfu og staf. Valli er… Lesa meira
Travolta brjálaður – leitar hefnda
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýja John Travolta hefndarspennutryllinn I Am Wrath, en með honum í myndinni eru leikararnir Christopher Meloni, Sam Trammell, Amanda Schull, Asante Jones og Rebecca De Mornay m.a. Myndin segir frá Stanley Hill, atvinnulausum fjölskyldumanni sem er í miklu basli vegna efnahagsþrenginga síðustu ára, en fer…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýja John Travolta hefndarspennutryllinn I Am Wrath, en með honum í myndinni eru leikararnir Christopher Meloni, Sam Trammell, Amanda Schull, Asante Jones og Rebecca De Mornay m.a. Myndin segir frá Stanley Hill, atvinnulausum fjölskyldumanni sem er í miklu basli vegna efnahagsþrenginga síðustu ára, en fer… Lesa meira
Það er líf eftir dauðann
Sex Tape leikarinn Jason Segel hefur tekið við hlutverki sem upphaflega var í höndum Nicholas Hault í nýrri vísindaskáldsögu, The Discovery, sem er að byrja í tökum. Aðalkvenhlutverkið leikur Rooney Mara. The One I Love höfundadúóið Charlie McDowell og Justin Lader, skrifar handritið, og McDowell leikstýrir. Myndin gerist í heimi…
Sex Tape leikarinn Jason Segel hefur tekið við hlutverki sem upphaflega var í höndum Nicholas Hault í nýrri vísindaskáldsögu, The Discovery, sem er að byrja í tökum. Aðalkvenhlutverkið leikur Rooney Mara. The One I Love höfundadúóið Charlie McDowell og Justin Lader, skrifar handritið, og McDowell leikstýrir. Myndin gerist í heimi… Lesa meira
Janúar góður hrollvekjumánuður
Framleiðslufyrirtækin The Weinstein Company og Dimension Films tilkynntu í dag að þau hefðu breytt frumsýningardegi hrollvekjunnar Amityville Horror: The Awakening. Nýr frumsýningardagur er 6. janúar 2017, en upphaflega átti að frumsýna myndina 1. apríl nk. Leikstjóri myndarinnar er Franck Khalfoun og aðalleikarar eru Bella Thorne, Jennifer Jason Leigh og Cameron…
Framleiðslufyrirtækin The Weinstein Company og Dimension Films tilkynntu í dag að þau hefðu breytt frumsýningardegi hrollvekjunnar Amityville Horror: The Awakening. Nýr frumsýningardagur er 6. janúar 2017, en upphaflega átti að frumsýna myndina 1. apríl nk. Leikstjóri myndarinnar er Franck Khalfoun og aðalleikarar eru Bella Thorne, Jennifer Jason Leigh og Cameron… Lesa meira
Kynlífsfræðingur í spennutrylli
Aðalleikkonan í sjónvarpsþáttunum Kynlífsfræðingunum, Masters of Sex, sem sýndir eru á RÚV, Lizzy Caplan, hefur verið ráðin í hlutverk í nýjan rómantískan spennutrylli leikstjórans Robert Zemeckis, en Brad Pitt og Marion Cotillard eru í stærstu hlutverkunum. Pitt og Cotillard munu leika leigumorðingja sem verða ástfangnir þegar þau eru með það verkefni að…
Aðalleikkonan í sjónvarpsþáttunum Kynlífsfræðingunum, Masters of Sex, sem sýndir eru á RÚV, Lizzy Caplan, hefur verið ráðin í hlutverk í nýjan rómantískan spennutrylli leikstjórans Robert Zemeckis, en Brad Pitt og Marion Cotillard eru í stærstu hlutverkunum. Pitt og Cotillard munu leika leigumorðingja sem verða ástfangnir þegar þau eru með það verkefni að… Lesa meira
Nýtt í bíó – Reykjavík
Ný íslensk bíómynd eftir Ásgrím Sverrisson, Reykjavík, verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 11. mars í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um samband þeirra Hrings og Elsu, sem hangir á bláþræði. Þau og ung dóttir þeirra hafa fundið draumahúsið sitt en plönin fara úr skorðum og Elsa vill…
Ný íslensk bíómynd eftir Ásgrím Sverrisson, Reykjavík, verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 11. mars í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um samband þeirra Hrings og Elsu, sem hangir á bláþræði. Þau og ung dóttir þeirra hafa fundið draumahúsið sitt en plönin fara úr skorðum og Elsa vill… Lesa meira
Wallis með Cruise í Múmíunni
Eftir margra ára tafir er nú loksins komin hreyfing á endurræsingu Universal kvikmyndaversins á ævintýramyndinni The Mummy. Í síðasta mánuði staðfesti verið að Tom Cruise myndi leika aðalhlutverkið, og Sofia Boutella myndi leika múmínuna sjálfa. Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn 9. júní, 2017. Í dag segir The Hollywood Reporter vefsíðan frá því…
Eftir margra ára tafir er nú loksins komin hreyfing á endurræsingu Universal kvikmyndaversins á ævintýramyndinni The Mummy. Í síðasta mánuði staðfesti verið að Tom Cruise myndi leika aðalhlutverkið, og Sofia Boutella myndi leika múmínuna sjálfa. Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn 9. júní, 2017. Í dag segir The Hollywood Reporter vefsíðan frá því… Lesa meira
Amma vann Örvarpann
Myndin Amma eftir Eyþór Jóvinsson hlaut Örvarpann 2016, þegar úrslit voru gerð kunn í Örvarpinu í Bíó Paradís nú um helgina. Örvarpið er vettvangur örmynda á Íslandi, fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist, eins og segir í fréttatilkynningu. Von eftir Atla Þór Einarsson hlaut sérstok hvatningarverðlaun og myndin…
Myndin Amma eftir Eyþór Jóvinsson hlaut Örvarpann 2016, þegar úrslit voru gerð kunn í Örvarpinu í Bíó Paradís nú um helgina. Örvarpið er vettvangur örmynda á Íslandi, fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist, eins og segir í fréttatilkynningu. Von eftir Atla Þór Einarsson hlaut sérstok hvatningarverðlaun og myndin… Lesa meira
Sandman sviptingar – Gordon-Levitt hættur
Allnokkrar sviptingar hafa verið í kringum kvikmyndagerð teiknimyndasögunnar Sandman síðustu daga. Síðastliðinn föstudag sögðum við frá því að nýr handritshöfundur væri kominn að verkefninu, Eric Heissere, og í gær bárust þá fréttir að leikarinn og leikstjórinn Joseph Gordon-Levitt væri hættur við verkefnið. Meðhöfundur Sandman sögunnar, Neil Gaiman, sagði á Twitter…
Allnokkrar sviptingar hafa verið í kringum kvikmyndagerð teiknimyndasögunnar Sandman síðustu daga. Síðastliðinn föstudag sögðum við frá því að nýr handritshöfundur væri kominn að verkefninu, Eric Heissere, og í gær bárust þá fréttir að leikarinn og leikstjórinn Joseph Gordon-Levitt væri hættur við verkefnið. Meðhöfundur Sandman sögunnar, Neil Gaiman, sagði á Twitter… Lesa meira
Zootopia, London og Grimsby vinsælastar
Teiknimyndin Zootopia fékk mesta aðsókn í bíó hér á landi nú um helgina, rétt eins og Bandaríkjunum, og skákaði þar með tveimur glænýjum myndum, spennumyndinni London has Fallen og gamanmyndinni Brothers Grimsby. Aðalpersónur Zootopia eru tvær, annars vegar löggukanínan Judy og hins vegar svali rebbinn Nick sem er þekktur fyrir að vera…
Teiknimyndin Zootopia fékk mesta aðsókn í bíó hér á landi nú um helgina, rétt eins og Bandaríkjunum, og skákaði þar með tveimur glænýjum myndum, spennumyndinni London has Fallen og gamanmyndinni Brothers Grimsby. Aðalpersónur Zootopia eru tvær, annars vegar löggukanínan Judy og hins vegar svali rebbinn Nick sem er þekktur fyrir að vera… Lesa meira
Cumberkanína í boði um páskana
Þeir sem eru orðnir leiðir á gamla góða páskaegginu, og vilja breyta aðeins til nú um Páskana, geta fengið sér Benedict Cumberbatch súkklaðikanínu. Vafalaust fá margir vatn í munninn við að heyra þetta! „Cumberkanínan“ eða „Cumberbunny“ eins og nammið er kallað á frummálinu, kemur úr smiðju bresks súkkulaðifyrirtækis, en eins…
Þeir sem eru orðnir leiðir á gamla góða páskaegginu, og vilja breyta aðeins til nú um Páskana, geta fengið sér Benedict Cumberbatch súkklaðikanínu. Vafalaust fá margir vatn í munninn við að heyra þetta! "Cumberkanínan" eða "Cumberbunny" eins og nammið er kallað á frummálinu, kemur úr smiðju bresks súkkulaðifyrirtækis, en eins… Lesa meira

