Transkonan Alexis Arquette lést í gær, 47 ára gömul, umkringd fjölskyldu sinni. Hún var leikkona og systir leikaranna Patricia Arquette, David Arquette og Rosanna Arquette. Alexis var skírð Robert Arquette. Leiklistarferillinn hófst þegar hún var 12 ára og á meðal hlutverka voru í Bride of Chucky og Of Mice and Men,…
Transkonan Alexis Arquette lést í gær, 47 ára gömul, umkringd fjölskyldu sinni. Hún var leikkona og systir leikaranna Patricia Arquette, David Arquette og Rosanna Arquette. Alexis var skírð Robert Arquette. Leiklistarferillinn hófst þegar hún var 12 ára og á meðal hlutverka voru í Bride of Chucky og Of Mice and Men,… Lesa meira
Fréttir
Jurassic World verður þríleikur
Ákveðið hefur verið að þrjár Jurassic World-myndir verði gerðar. Leikstjóri næstu myndar verður hinn spænski JA Bayona. Hann segir að þríleikurinn verði trúr arfleið upphaflegu Jurassic Park-myndanna úr smiðju Steven Spielberg og bætir við að Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic World, hafi séð fyrir sér þrjár myndir. Jurassic World náði gríðarlegum vinsældum…
Ákveðið hefur verið að þrjár Jurassic World-myndir verði gerðar. Leikstjóri næstu myndar verður hinn spænski JA Bayona. Hann segir að þríleikurinn verði trúr arfleið upphaflegu Jurassic Park-myndanna úr smiðju Steven Spielberg og bætir við að Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic World, hafi séð fyrir sér þrjár myndir. Jurassic World náði gríðarlegum vinsældum… Lesa meira
Óskað eftir „Deadly Friend“ viðhafnarútgáfu
Rúmt ár er síðan hryllingsmyndaleikstjórinn Wes Craven lést af völdum illkynja heilaæxlis. Það var því miður raunin með Craven að í fáein skipti voru öll völd tekin frá honum og hann var neyddur til að skila frá sér myndum sem hann var langt í frá að vera sáttur við. Ein…
Rúmt ár er síðan hryllingsmyndaleikstjórinn Wes Craven lést af völdum illkynja heilaæxlis. Það var því miður raunin með Craven að í fáein skipti voru öll völd tekin frá honum og hann var neyddur til að skila frá sér myndum sem hann var langt í frá að vera sáttur við. Ein… Lesa meira
Fjögurra tíma fangelsismynd vann Gullna ljónið
Fjögurra tíma löng kvikmynd kvikmyndaleikstjórans filippeyska Lav Diaz, Ang Babaeng Humayo ( The Woman Who Left ) vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum á Ítalíu, sem lauk nú um helgina. Myndin sem er 3 klukkutímar og 46 mínútur að lengd, segir frá kennslukonu sem leitar hefnda eftir að hafa setið í fangelsi…
Fjögurra tíma löng kvikmynd kvikmyndaleikstjórans filippeyska Lav Diaz, Ang Babaeng Humayo ( The Woman Who Left ) vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum á Ítalíu, sem lauk nú um helgina. Myndin sem er 3 klukkutímar og 46 mínútur að lengd, segir frá kennslukonu sem leitar hefnda eftir að hafa setið í fangelsi… Lesa meira
Hathaway áhugasöm um Kattarkonu
Leikkonan Anne Hathaway, 33 ára, sem lék kattarkonuna, öðru nafni Selina Kyle, í Batman myndinni The Dark Knight Rises eftir Christopher Nolan, væri til í að smeygja sér í búning kattarkonunnar á ný. Í nýju samtali við kvikmyndaritið Variety segir hún: „Ég elskaði þessa persónu og skemmti mér frábærlega við…
Leikkonan Anne Hathaway, 33 ára, sem lék kattarkonuna, öðru nafni Selina Kyle, í Batman myndinni The Dark Knight Rises eftir Christopher Nolan, væri til í að smeygja sér í búning kattarkonunnar á ný. Í nýju samtali við kvikmyndaritið Variety segir hún: "Ég elskaði þessa persónu og skemmti mér frábærlega við… Lesa meira
Heimili Aquaman fundið?
Næsta haust er von á fyrstu ofurhetjumyndinni þar sem ofurhetjan Aquaman, í túlkun Game of Thrones leikarans Jason Momoa, kemur við sögu, Justice League, en á meðan þeirrar myndar er beðið, vinnur leikstjórinn James Wan hörðum höndum að undirbúningi sjálfstæðrar myndar um þennan konung Atlantshafsins, sem kemur í bíó árið 2018.…
Næsta haust er von á fyrstu ofurhetjumyndinni þar sem ofurhetjan Aquaman, í túlkun Game of Thrones leikarans Jason Momoa, kemur við sögu, Justice League, en á meðan þeirrar myndar er beðið, vinnur leikstjórinn James Wan hörðum höndum að undirbúningi sjálfstæðrar myndar um þennan konung Atlantshafsins, sem kemur í bíó árið 2018.… Lesa meira
Hjartasteinn fékk Queer Lion verðlaunin
Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, vann til Queer Lion verðlauna Feneyja kvikmyndahátíðarinnar í gærkvöldi. Queer Lion verðlaunin eru veitt framúrskarandi mynd sem tekur fyrir þemu sem tengjast lesbíum, hommum, tvíkynhneigðum, transfólki og/eða hinsegin fólki (LGBTQ). Um ástæðu valsins sagði dómnefndin að hún…
Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, vann til Queer Lion verðlauna Feneyja kvikmyndahátíðarinnar í gærkvöldi. Queer Lion verðlaunin eru veitt framúrskarandi mynd sem tekur fyrir þemu sem tengjast lesbíum, hommum, tvíkynhneigðum, transfólki og/eða hinsegin fólki (LGBTQ). Um ástæðu valsins sagði dómnefndin að hún… Lesa meira
Underworld 5: Blood Wars – Fyrsta stikla!
Kate Beckinsale, í hlutverki sínu sem vampírubaninn Selene, kallar ekki allt ömmu sína í fyrstu stiklu fyrir Underworld 5: Blood Wars, sem var að koma út. Í myndinni er haldið áfram að segja sögu sem hófst árið 2003 í fyrstu Underworld myndinni, og Selena og félagi hennar, David, fást nú…
Kate Beckinsale, í hlutverki sínu sem vampírubaninn Selene, kallar ekki allt ömmu sína í fyrstu stiklu fyrir Underworld 5: Blood Wars, sem var að koma út. Í myndinni er haldið áfram að segja sögu sem hófst árið 2003 í fyrstu Underworld myndinni, og Selena og félagi hennar, David, fást nú… Lesa meira
Deathstroke fundinn
Magic Mike leikarinn Joe Manganiello hefur verið ráðinn í hlutverk aðal þorpara næstu Batman myndar, Deathstroke, en Ben Affleck bæði leikur Batman og leikstýrir myndinni. Áður en ráðning Manganiello var staðfest þá deildi Affleck myndbandi á Twitter af leikaranum í búningi Deathstroke, án þess að segja hver var í búningnum,…
Magic Mike leikarinn Joe Manganiello hefur verið ráðinn í hlutverk aðal þorpara næstu Batman myndar, Deathstroke, en Ben Affleck bæði leikur Batman og leikstýrir myndinni. Áður en ráðning Manganiello var staðfest þá deildi Affleck myndbandi á Twitter af leikaranum í búningi Deathstroke, án þess að segja hver var í búningnum,… Lesa meira
Hlæjandi með skotsár – Fyrsta stikla úr Free Fire!
Þó að ofbeldi, byssur, og sundurskotnir líkamar í bardaga í vöruhúsi séu yfir og alltumlykjandi í fyrstu stiklu fyrir nýjustu mynd Ben Wheathley, Free Fire, þá svífur húmorinn einnig yfir vötnum. Myndin gerist árið 1978 og hefst á vopnaviðskiptum þar sem viðskiptavinurinn er eitthvað ósáttur við varninginn, og í framhaldi…
Þó að ofbeldi, byssur, og sundurskotnir líkamar í bardaga í vöruhúsi séu yfir og alltumlykjandi í fyrstu stiklu fyrir nýjustu mynd Ben Wheathley, Free Fire, þá svífur húmorinn einnig yfir vötnum. Myndin gerist árið 1978 og hefst á vopnaviðskiptum þar sem viðskiptavinurinn er eitthvað ósáttur við varninginn, og í framhaldi… Lesa meira
Kom heim sem útlagi – Fyrsta stikla úr Live By Night
„Ég gekk í herinn. Ég fór í burtu sem hermaður,“ segir persóna Ben Affleck, sonur lögregluforingjans í Boston, í byrjun fyrstu stiklu spennumyndarinnar Live By Night. „Ég kom heim sem útlagi,“ bætir hann við. Auk þess að leika aðalhlutverkið í myndinni þá bæði skrifar Affleck handrit Live By Night og leikstýrir myndinni, en…
"Ég gekk í herinn. Ég fór í burtu sem hermaður," segir persóna Ben Affleck, sonur lögregluforingjans í Boston, í byrjun fyrstu stiklu spennumyndarinnar Live By Night. "Ég kom heim sem útlagi," bætir hann við. Auk þess að leika aðalhlutverkið í myndinni þá bæði skrifar Affleck handrit Live By Night og leikstýrir myndinni, en… Lesa meira
Fyrsta Avengers: Infinity War ljósmynd af tökustað
Enn er þónokkuð í að við fáum að sjá næstu Avengers mynd, Avengers: Infinity War, en tökur ofurhetjumyndarinnar hefjast í nóvember nk. Leikstjórar verða Russo bræðurnir, sem leikstýrðu einnig Captain America: The Winter Soldier og Captain America: Civil War, með góðum árangri. Í dag settu þeir fyrstu ljósmyndina á Facebook…
Enn er þónokkuð í að við fáum að sjá næstu Avengers mynd, Avengers: Infinity War, en tökur ofurhetjumyndarinnar hefjast í nóvember nk. Leikstjórar verða Russo bræðurnir, sem leikstýrðu einnig Captain America: The Winter Soldier og Captain America: Civil War, með góðum árangri. Í dag settu þeir fyrstu ljósmyndina á Facebook… Lesa meira
Meiri leikstjóri en leikari
Baltasar Kormákur, leikstjóri og aðalleikari nýrrar íslenskrar kvikmyndar, Eiðsins, sem frumsýnd verður á morgun, segist í samtali við Fréttablaðið, vera meiri leikstjóri en leikari. „Ég held að ég sé meiri leikstjóri en leikari. Ég fæ meira út úr því að upplagi en að leika. Það eru ekkert margir leikstjórar sem…
Baltasar Kormákur, leikstjóri og aðalleikari nýrrar íslenskrar kvikmyndar, Eiðsins, sem frumsýnd verður á morgun, segist í samtali við Fréttablaðið, vera meiri leikstjóri en leikari. "Ég held að ég sé meiri leikstjóri en leikari. Ég fæ meira út úr því að upplagi en að leika. Það eru ekkert margir leikstjórar sem… Lesa meira
Bein brotna á ný – Fyrsta stikla úr Headshot
Þeir sem heilluðust af hasarleikaranum Iko Uwais í indónesísku slagsmálabombunni The Raid ættu nú að sperra eyrun, því von er á nýrri mynd frá kappanum sem, miðað við fyrstu stikluna úr myndinni, hefur engu gleymt frá því hann lék í The Raid, og slagsmálasenur virðast vera hugvitsamlega blóðugar og vel…
Þeir sem heilluðust af hasarleikaranum Iko Uwais í indónesísku slagsmálabombunni The Raid ættu nú að sperra eyrun, því von er á nýrri mynd frá kappanum sem, miðað við fyrstu stikluna úr myndinni, hefur engu gleymt frá því hann lék í The Raid, og slagsmálasenur virðast vera hugvitsamlega blóðugar og vel… Lesa meira
Íslenskur hrollur – Child Eater – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan úr íslensk-amerísku hrollvekjunni Child Eater var frumsýnd í dag, en myndin verður Evrópufrumsýnd í Bíó Paradís þann 28. október næstkomandi, eða helgina fyrir hrekkjavöku. Í tilkynningu frá Bíó paradís segir að frumsýningin á Íslandi komi í kjölfar heimsfrumsýningar myndarinnar á Brooklyn Horror Film Festival 16. október, þar sem Child Eater…
Fyrsta stiklan úr íslensk-amerísku hrollvekjunni Child Eater var frumsýnd í dag, en myndin verður Evrópufrumsýnd í Bíó Paradís þann 28. október næstkomandi, eða helgina fyrir hrekkjavöku. Í tilkynningu frá Bíó paradís segir að frumsýningin á Íslandi komi í kjölfar heimsfrumsýningar myndarinnar á Brooklyn Horror Film Festival 16. október, þar sem Child Eater… Lesa meira
Óánægður með Spielberg myndirnar
Kvikmyndaleikarinn Shia LaBeouf segir, í nýju samtali við Variety kvikmyndaritið, að honum líki ekki við neina mynd sem hann hefur unnið með kvikmyndagerðarmanninum Steven Spielberg, að einni undanskilinni: fyrstu Transformers myndinni. LaBeouf, sem lék aðalhlutverk undir stjórn Spielberg í Indiana Jones myndinni, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal…
Kvikmyndaleikarinn Shia LaBeouf segir, í nýju samtali við Variety kvikmyndaritið, að honum líki ekki við neina mynd sem hann hefur unnið með kvikmyndagerðarmanninum Steven Spielberg, að einni undanskilinni: fyrstu Transformers myndinni. LaBeouf, sem lék aðalhlutverk undir stjórn Spielberg í Indiana Jones myndinni, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal… Lesa meira
Stjörnum prýdd tilvistarkreppa
Will Smith er í mikilli tilvistarkreppu í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína Collateral Beauty. Myndin er eftir Devil Wears Prada leikstjórann David Frankel, og er stjörnum prýdd. Auk Smith leika í myndinni Keira Knightley, Edward Norton, Kate Winslet, Helen Mirren, Michael Pena, Naomi Harris, Enrique Murciano, Kyle Rogers og Natalie Gold.…
Will Smith er í mikilli tilvistarkreppu í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína Collateral Beauty. Myndin er eftir Devil Wears Prada leikstjórann David Frankel, og er stjörnum prýdd. Auk Smith leika í myndinni Keira Knightley, Edward Norton, Kate Winslet, Helen Mirren, Michael Pena, Naomi Harris, Enrique Murciano, Kyle Rogers og Natalie Gold.… Lesa meira
Segir Batman v Superman „algjört drasl“
Mel Gibson segir að hasarmyndin Batman v Superman hafi verið „algjört drasl“ í löngu viðtali við Deadline í tilefni af frumsýningu stríðsmyndarinnar Hacksaw Ridge. Gibson leikstýrir Hacksaw Ridge og var staðið upp og klappað fyrir henni samfleytt í tíu mínútur að lokinni frumsýningu á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Þetta er fyrsta myndin…
Mel Gibson segir að hasarmyndin Batman v Superman hafi verið „algjört drasl" í löngu viðtali við Deadline í tilefni af frumsýningu stríðsmyndarinnar Hacksaw Ridge. Gibson leikstýrir Hacksaw Ridge og var staðið upp og klappað fyrir henni samfleytt í tíu mínútur að lokinni frumsýningu á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Þetta er fyrsta myndin… Lesa meira
Vill ekki deyja aleinn í geimnum
Fyrsta plakatið hefur verið birt fyrir vísindaskáldsöguna Passengers, með þeim Jennifer Lawrence og Chris Pratt í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Morten Tyldum ( The Imitation Game ), en margir bíða spenntir eftir þessari mynd sem frumsýnd verður hér á landi á Jóladag, 26. desember nk. Söguþráðurinn er í stuttu máli þessi: Svefnklefar…
Fyrsta plakatið hefur verið birt fyrir vísindaskáldsöguna Passengers, með þeim Jennifer Lawrence og Chris Pratt í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Morten Tyldum ( The Imitation Game ), en margir bíða spenntir eftir þessari mynd sem frumsýnd verður hér á landi á Jóladag, 26. desember nk. Söguþráðurinn er í stuttu máli þessi: Svefnklefar… Lesa meira
Költhátíð í Paradís – Svartur september!
Költkvikmyndahópurinn Svartir sunnudagar og Bíó Paradís kynna fyrstu költmyndahátíðina sem haldin hefur verið á Íslandi: Svartan September. Átta ódauðlegar költmyndir verða sýndar á hvíta tjaldinu í Bíó Paradís, í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum dagana 11. – 18. september. Í tilkynningu frá Bíó paradís segir að költmyndahópurinn Svartir sunnudagar hafi…
Költkvikmyndahópurinn Svartir sunnudagar og Bíó Paradís kynna fyrstu költmyndahátíðina sem haldin hefur verið á Íslandi: Svartan September. Átta ódauðlegar költmyndir verða sýndar á hvíta tjaldinu í Bíó Paradís, í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum dagana 11. – 18. september. Í tilkynningu frá Bíó paradís segir að költmyndahópurinn Svartir sunnudagar hafi… Lesa meira
Tíu mest spennandi myndir haustsins
The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge…
The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge… Lesa meira
Vinsælir vopnasalar
Vopnasalarnir ungu í War Dogs heilluðu landann um helgina, og er War Dogs vinsælasta myndin á Íslandi eftir bíósýningar helgarinnar. Myndin er ný á lista. Það eru þeir Jonah Hill og Miles Teller sem leika aðalhlutverkin, unga menn sem vinna við að snapa upp vopnasölusamninga við Bandaríkjaher, þar til að stóra…
Vopnasalarnir ungu í War Dogs heilluðu landann um helgina, og er War Dogs vinsælasta myndin á Íslandi eftir bíósýningar helgarinnar. Myndin er ný á lista. Það eru þeir Jonah Hill og Miles Teller sem leika aðalhlutverkin, unga menn sem vinna við að snapa upp vopnasölusamninga við Bandaríkjaher, þar til að stóra… Lesa meira
Craig boðnar 150 milljónir dollara
Kvikmyndaverið Sony hefur boðið Daniel Craig 150 milljónir dollara fyrir að leika James Bond á nýjan leik í tveimur myndum til viðbótar, samkvæmt heimildum Radaronline.com „Kvikmyndaverið reynir á örvæntingarfullan hátt að tryggja sér þjónustu leikarans á sama tíma og það leitar að yngri arftaka hans,“ sagði heimildarmaður við Radar. Á meðal…
Kvikmyndaverið Sony hefur boðið Daniel Craig 150 milljónir dollara fyrir að leika James Bond á nýjan leik í tveimur myndum til viðbótar, samkvæmt heimildum Radaronline.com „Kvikmyndaverið reynir á örvæntingarfullan hátt að tryggja sér þjónustu leikarans á sama tíma og það leitar að yngri arftaka hans," sagði heimildarmaður við Radar. Á meðal… Lesa meira
Jackie Chan fær heiðursóskar
Óskarsakademían hefur ákveðið að veita hasarhetjunni Jackie Chan heiðursóskar á Governors Awards-hátíðinni 12. nóvember. Aðrir sem fá heiðuróskar verða klipparinn Anne V. Coates (Lawrence of the Arabia), Lynn Stalmaster og heimildamyndaleikstjórinn Frederick Wiseman (Titicut Follies). „Heiðursóskarinn var búinn til fyrir listamenn eins og Jackie Chan, Anne Coates, Lynn Stalmaster og…
Óskarsakademían hefur ákveðið að veita hasarhetjunni Jackie Chan heiðursóskar á Governors Awards-hátíðinni 12. nóvember. Aðrir sem fá heiðuróskar verða klipparinn Anne V. Coates (Lawrence of the Arabia), Lynn Stalmaster og heimildamyndaleikstjórinn Frederick Wiseman (Titicut Follies). „Heiðursóskarinn var búinn til fyrir listamenn eins og Jackie Chan, Anne Coates, Lynn Stalmaster og… Lesa meira
Lokar stóru auga
Kvikmyndahátíðin Slash Film Festival verður haldin í Vínarborg í Austurríki frá 22. september til 2. október nk. en hátíðin sérhæfir sig í fantasíumyndum, eins og fram kemur á vef hátíðarinnar og á Facebook. Um 10.000 manns sækja hátíðina heim ár hvert. Heiðurinn af stiklu hátíðarinnar í ár á góðvinur Kvikmyndir.is, kvikmyndagerðarmaðurinn…
Kvikmyndahátíðin Slash Film Festival verður haldin í Vínarborg í Austurríki frá 22. september til 2. október nk. en hátíðin sérhæfir sig í fantasíumyndum, eins og fram kemur á vef hátíðarinnar og á Facebook. Um 10.000 manns sækja hátíðina heim ár hvert. Heiðurinn af stiklu hátíðarinnar í ár á góðvinur Kvikmyndir.is, kvikmyndagerðarmaðurinn… Lesa meira
Gagnrýni snertir mig ekki
Jessica Alba er slétt sama um gagnrýni. Leikkonan, sem er 35 ára gömul, segist ekki gera bíómyndir fyrir gagnrýnendur, og vill einfaldlega skemmta aðdáendum sínum, þannig að gagnrýni fer inn um annað og út um hitt. „Nýjasta myndin mín [Mechanic: Resuccection] er poppkornsmynd. Ég held að ég hafi aldrei fengið…
Jessica Alba er slétt sama um gagnrýni. Leikkonan, sem er 35 ára gömul, segist ekki gera bíómyndir fyrir gagnrýnendur, og vill einfaldlega skemmta aðdáendum sínum, þannig að gagnrýni fer inn um annað og út um hitt. "Nýjasta myndin mín [Mechanic: Resuccection] er poppkornsmynd. Ég held að ég hafi aldrei fengið… Lesa meira
Himinlifandi með Pitch Perfect 3
Unviersal Pictures hafa fundið nýjan leikstjóra fyrir söngvamyndina Pitch Perfect 3, eftir að Elizabeth Banks, leikstjóri síðustu myndar, gaf verkefnið frá sér í júní sl. Nýi leikstjórinn er Trish Sie, sem leikstýrði dansmyndinni Step Up: All In. Í myndinni koma þær allar saman á ný, aðalstjörnur fyrri myndanna tveggja, þær Anna Kendrick,…
Unviersal Pictures hafa fundið nýjan leikstjóra fyrir söngvamyndina Pitch Perfect 3, eftir að Elizabeth Banks, leikstjóri síðustu myndar, gaf verkefnið frá sér í júní sl. Nýi leikstjórinn er Trish Sie, sem leikstýrði dansmyndinni Step Up: All In. Í myndinni koma þær allar saman á ný, aðalstjörnur fyrri myndanna tveggja, þær Anna Kendrick,… Lesa meira
Jon Polito úr Big Lebowski fallinn frá
Sjónvarps- og kvikmyndaleikarinn Jon Polito er látinn 65 ára að aldri, úr krabbameini, en margir muna eftir honum í myndum Coen bræðra, eins og The Big Lebowski, Barton Fink og Miller´s Crossing. Polito fæddist árið 1950 í Fíladelfíu í Bandaríkjunum og ferill hans spannaði þrjá og hálfan áratug. Á meðal…
Sjónvarps- og kvikmyndaleikarinn Jon Polito er látinn 65 ára að aldri, úr krabbameini, en margir muna eftir honum í myndum Coen bræðra, eins og The Big Lebowski, Barton Fink og Miller´s Crossing. Polito fæddist árið 1950 í Fíladelfíu í Bandaríkjunum og ferill hans spannaði þrjá og hálfan áratug. Á meðal… Lesa meira
Night Of leikari í lygavef – Atriði
Leikarinn Riz Ahmed hefur vakið töluverða athygli fyrir leik sinn í bandarísku HBO spennuþáttunum The Night Of, en þeir eru byggðir á BBC þáttaröðinni Criminal Justice. Í þáttunum leikur Ahmed á móti O Brother, Where Art Thou? leikaranum John Turturro. Ahemed sló í gegn í gamanmyndinni Four Lions, en margir…
Leikarinn Riz Ahmed hefur vakið töluverða athygli fyrir leik sinn í bandarísku HBO spennuþáttunum The Night Of, en þeir eru byggðir á BBC þáttaröðinni Criminal Justice. Í þáttunum leikur Ahmed á móti O Brother, Where Art Thou? leikaranum John Turturro. Ahemed sló í gegn í gamanmyndinni Four Lions, en margir… Lesa meira
Sonur Schwarzenegger endurgerir T2 atriði
Joseph Baena, sonur hasarhetjunnar Arnold Schwarzenegger, hefur nú fetað í fótspor föður síns í orðsins fyllstu merkingu með því að endurgera frægt atriði úr Schwarzenegger myndinni Terminator 2: Judgement Day. Í atriðinu, sem má sjá hér að neðan, og er leikstýrt af ungum og upprennandi kvikmyndagerðarmanni, Ben Hess, fer Baena…
Joseph Baena, sonur hasarhetjunnar Arnold Schwarzenegger, hefur nú fetað í fótspor föður síns í orðsins fyllstu merkingu með því að endurgera frægt atriði úr Schwarzenegger myndinni Terminator 2: Judgement Day. Í atriðinu, sem má sjá hér að neðan, og er leikstýrt af ungum og upprennandi kvikmyndagerðarmanni, Ben Hess, fer Baena… Lesa meira

