Fréttir

Leto verður Warhol


Suicide Squad leikarinn Jared Leto mun leika popp – myndlistarmanninn Andy Warhol í nýrri ævisögulegri mynd, Warhol, sem hann mun framleiða sjálfur ásamt Michael De Luca. Terence Winter skrifar handritið. De Luca hefur áður framleitt verðlaunamyndir eins og The Social Network og Captain Phillips, sem báðar eru byggðar á sannsögulegum…

Suicide Squad leikarinn Jared Leto mun leika popp - myndlistarmanninn Andy Warhol í nýrri ævisögulegri mynd, Warhol, sem hann mun framleiða sjálfur ásamt Michael De Luca. Terence Winter skrifar handritið. De Luca hefur áður framleitt verðlaunamyndir eins og The Social Network og Captain Phillips, sem báðar eru byggðar á sannsögulegum… Lesa meira

Hálfguð og kjúklingur úti á hafi – Fyrsta stikla


Í júní sl. fengum við smá sýnishorn af Dwayne Johnson í hlutverki hálfguðsins Maui í nýju Disney-teiknimyndinni Moana, en nú er komið að fyrstu stiklu í fullri lengd. Í stiklunni er sól og sumar og mikið fjör, en myndin fjallar um titilpersónuna Moana, sem Auli’i Cravalho leikur, sem hittir Maui sem fer…

Í júní sl. fengum við smá sýnishorn af Dwayne Johnson í hlutverki hálfguðsins Maui í nýju Disney-teiknimyndinni Moana, en nú er komið að fyrstu stiklu í fullri lengd. Í stiklunni er sól og sumar og mikið fjör, en myndin fjallar um titilpersónuna Moana, sem Auli'i Cravalho leikur, sem hittir Maui sem fer… Lesa meira

Ástin kviknar í geimnum – Fyrsta stikla úr Passengers!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd The Imitation Game leikstjórans Morten Tyldum, Passengers, en við birtum einmitt fyrsta plakatið á dögunum. Með aðalhlutverk fara Chris Pratt og Jennifer Lawrence, en söguþráðurinn er í stuttu máli þessi: Svefnklefar geimskips á leiðinni á fjarlæga landnámsplánetu með þúsundir manna innanborðs, bila…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd The Imitation Game leikstjórans Morten Tyldum, Passengers, en við birtum einmitt fyrsta plakatið á dögunum. Með aðalhlutverk fara Chris Pratt og Jennifer Lawrence, en söguþráðurinn er í stuttu máli þessi: Svefnklefar geimskips á leiðinni á fjarlæga landnámsplánetu með þúsundir manna innanborðs, bila… Lesa meira

Stjórnar skrímsli með huganum


Risa – Skrímslamyndir eru stór hluti af kvikmyndasögunni, en í flestum tilfellum eru skrímslin að kremja og drepa mannfólkið, en mannfólkið ekki að stýra skrímslunum. Nýjustu Risa – skrímslamyndirnar eru Godzilla sem Gareth Edwards leikstýrði, Pacific Rim, þar sem menn stjórnuðu risavélmennum, Jaeger, sem börðust gegn ógnarstórum skrímslum utan úr…

Risa - Skrímslamyndir eru stór hluti af kvikmyndasögunni, en í flestum tilfellum eru skrímslin að kremja og drepa mannfólkið, en mannfólkið ekki að stýra skrímslunum. Nýjustu Risa - skrímslamyndirnar eru Godzilla sem Gareth Edwards leikstýrði, Pacific Rim, þar sem menn stjórnuðu risavélmennum, Jaeger, sem börðust gegn ógnarstórum skrímslum utan úr… Lesa meira

Eiðurinn áfram á toppnum


Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Eiðurinn, sem Baltasar bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í, heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð, og hefur þónokkuð forskot á nýju Clint Eastwood-myndina, Sully, sem fer beint í annað sætið. Sully, sem er ný á lista, fjallar um sannsögulegt atvik þegar flugvél var nauðlent…

Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Eiðurinn, sem Baltasar bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í, heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð, og hefur þónokkuð forskot á nýju Clint Eastwood-myndina, Sully, sem fer beint í annað sætið. Sully, sem er ný á lista, fjallar um sannsögulegt atvik þegar flugvél var nauðlent… Lesa meira

Útsmoginn Bridge spilari – ný í Fargo 3


10 Cloverfield Lane leikkonan Mary Elizabeth Winstead hefur verið ráðin í þriðju þáttaröð hinna stórgóðu sjónvarpsþáttaraðar Fargo, en fyrir eru ný í þessari þáttaröð þau Ewan McGregor og Carrie Coon. Sagan í þáttaröðinni er enn að mestu á huldu, en þó liggja fyrir smá upplýsingar um hvaða hlutverk þessir nýliðar…

10 Cloverfield Lane leikkonan Mary Elizabeth Winstead hefur verið ráðin í þriðju þáttaröð hinna stórgóðu sjónvarpsþáttaraðar Fargo, en fyrir eru ný í þessari þáttaröð þau Ewan McGregor og Carrie Coon. Sagan í þáttaröðinni er enn að mestu á huldu, en þó liggja fyrir smá upplýsingar um hvaða hlutverk þessir nýliðar… Lesa meira

Rotturnar taka völdin – Fyrsta stikla


Rottur eru nýjasta viðfangsefni heimildargerðarmannsins Morgan Spurlock, en hann er þekktur fyrir myndir eins og Supersize Me, þar sem hann borðaði McDonalds máltíðir þrisvar á dag í heilan mánuð, og One Direction: This is US, sem fjallaði um strákahljómsveitina One Direction. Í þessari nýjustu mynd Spurlock, sem ber heitið RATS,…

Rottur eru nýjasta viðfangsefni heimildargerðarmannsins Morgan Spurlock, en hann er þekktur fyrir myndir eins og Supersize Me, þar sem hann borðaði McDonalds máltíðir þrisvar á dag í heilan mánuð, og One Direction: This is US, sem fjallaði um strákahljómsveitina One Direction. Í þessari nýjustu mynd Spurlock, sem ber heitið RATS,… Lesa meira

J.K. Simmons sem Gordon lögregluforingi – Fyrsta mynd


Leikstjóri Justice League, Zack Snyder, birti í gær, á alþjóðlega Batman deginum,  fyrstu myndina af J.K. Simmons í hlutverki lögregluforingjans Gordon, Commissioner Gordon, þar sem hann stendur við hlið Batman merkisins í rykfrakka. Á dögunum birtum við mynd af nýjum búningi Batman, sem Ben Affleck leikur, en á nýju myndinni er…

Leikstjóri Justice League, Zack Snyder, birti í gær, á alþjóðlega Batman deginum,  fyrstu myndina af J.K. Simmons í hlutverki lögregluforingjans Gordon, Commissioner Gordon, þar sem hann stendur við hlið Batman merkisins í rykfrakka. Á dögunum birtum við mynd af nýjum búningi Batman, sem Ben Affleck leikur, en á nýju myndinni er… Lesa meira

Snýr persóna Paul Walker aftur í Fast 8?


Vin Diesel, einn af aðalleikurum Fast & Furious kvikmyndaseríunnar vinsælu, virðist vilja fá persónuna sem Paul Walker lék, aftur inn í seríuna, en Paul Walker lést með sviplegum hætti í nóvember árið 2013, í stuttu hléi frá tökum Fast 7. Framleiðendur brugðust við andláti hans með því að endurskrifa handritið og löggan…

Vin Diesel, einn af aðalleikurum Fast & Furious kvikmyndaseríunnar vinsælu, virðist vilja fá persónuna sem Paul Walker lék, aftur inn í seríuna, en Paul Walker lést með sviplegum hætti í nóvember árið 2013, í stuttu hléi frá tökum Fast 7. Framleiðendur brugðust við andláti hans með því að endurskrifa handritið og löggan… Lesa meira

Ætlar að klára þríþrautina


New Girl leikarinn Max Greenfield, 36 ára, er á leið í sína fjórðu Nautica Malibu þríþraut á morgun, sunnudaginn 18. september, og markmið hans er aðeins eitt, að „klára“, eins og fram kemur í People tímaritinu. „Ég hleyp langar vegalengdir og ef mér líður ekki eins og ég sé að…

New Girl leikarinn Max Greenfield, 36 ára, er á leið í sína fjórðu Nautica Malibu þríþraut á morgun, sunnudaginn 18. september, og markmið hans er aðeins eitt, að "klára", eins og fram kemur í People tímaritinu. "Ég hleyp langar vegalengdir og ef mér líður ekki eins og ég sé að… Lesa meira

Gengur yfir brú – Fyrsta plakat úr Snjór og Salóme


Fyrsta plakatið fyrir íslensku kvikmyndina Snjór og Salóme var birt í dag á Facebook síðu myndarinnar. Á plakatinu, sem hannað er og teiknað af Atla Sigursveinssyni, sem gerði einnig plakat myndarinnar Webcam, sem er eftir sama leikstjóra og Snjór og Salóme, Sigurð Anton Friðþjófsson, sjáum við helstu persónur myndarinnar, og aðalpersónuna…

Fyrsta plakatið fyrir íslensku kvikmyndina Snjór og Salóme var birt í dag á Facebook síðu myndarinnar. Á plakatinu, sem hannað er og teiknað af Atla Sigursveinssyni, sem gerði einnig plakat myndarinnar Webcam, sem er eftir sama leikstjóra og Snjór og Salóme, Sigurð Anton Friðþjófsson, sjáum við helstu persónur myndarinnar, og aðalpersónuna… Lesa meira

Fortíðin bankar upp á – Fyrsta stikla úr Nocturnal Animals


Fyrsta stikla fyrir nýjustu mynd hins heimsfræga tískuhönnuðar og kvikmyndaleikstjóra Tom Ford, Nocturnal Animals, eða Nátthrafnar í lauslegri þýðingu, er komin út. Um er að ræða aðra kvikmynd Ford í fullri lengd, en fyrri mynd hans er A Single Man frá árinu 2009. Með aðalhlutverk fara Amy Adams, Jake Gyllenhaal,…

Fyrsta stikla fyrir nýjustu mynd hins heimsfræga tískuhönnuðar og kvikmyndaleikstjóra Tom Ford, Nocturnal Animals, eða Nátthrafnar í lauslegri þýðingu, er komin út. Um er að ræða aðra kvikmynd Ford í fullri lengd, en fyrri mynd hans er A Single Man frá árinu 2009. Með aðalhlutverk fara Amy Adams, Jake Gyllenhaal,… Lesa meira

Stoltur af því að hlaupa í skarðið fyrir Rickman


Bill Nighy segist vera stoltur af því að fá að hlaupa í skarðið fyrir leikarann Alan Rickman í myndinni The Limehouse Golem, sem var síðasta kvikmynd Rickman áður en hann lést. Rickman lést úr krabbameini í brisi í janúar sl. 69 ára að aldri, og neyddist til að hætta að…

Bill Nighy segist vera stoltur af því að fá að hlaupa í skarðið fyrir leikarann Alan Rickman í myndinni The Limehouse Golem, sem var síðasta kvikmynd Rickman áður en hann lést. Rickman lést úr krabbameini í brisi í janúar sl. 69 ára að aldri, og neyddist til að hætta að… Lesa meira

Batman í nýjum búningi í Justice League


Zack Snyder, leikstjóri Justic League, hefur birt ljósmynd af Ben Affleck í nýjum Batman-búningi með verndargleraugu á höfðinu. Hjá honum er svo Batmobile. Homestretch. Last day filming Batman in the new Tactical Batsuit.#JusticeLeague #Batman pic.twitter.com/GMJ9aoYVKJ — ZackSnyder (@ZackSnyder) September 14, 2016 Samkvæmt færslu Snyder á Twitter var um að ræða…

Zack Snyder, leikstjóri Justic League, hefur birt ljósmynd af Ben Affleck í nýjum Batman-búningi með verndargleraugu á höfðinu. Hjá honum er svo Batmobile. Homestretch. Last day filming Batman in the new Tactical Batsuit.#JusticeLeague #Batman pic.twitter.com/GMJ9aoYVKJ — ZackSnyder (@ZackSnyder) September 14, 2016 Samkvæmt færslu Snyder á Twitter var um að ræða… Lesa meira

Rannsakar byssudrauga


Everest leikarinn Jason Clark er nýjasta viðbótin í leikarahóp myndarinnar Winchester, en Helen Mirren, er einnig á meðal leikenda. Peter og Michael Spierig leikstýra myndinni og skrifa handrit með Tom Vaughn. Myndin fjallar um Sarah Winchester, sem Mirren leikur, sem er erfingi skotvopnafyrirtækis, sem fer að óttast að hún sé…

Everest leikarinn Jason Clark er nýjasta viðbótin í leikarahóp myndarinnar Winchester, en Helen Mirren, er einnig á meðal leikenda. Peter og Michael Spierig leikstýra myndinni og skrifa handrit með Tom Vaughn. Myndin fjallar um Sarah Winchester, sem Mirren leikur, sem er erfingi skotvopnafyrirtækis, sem fer að óttast að hún sé… Lesa meira

Ófærð 2 kemur 2018


Deadline segir frá því að RÚV sé búið að semja um gerð annarrar þáttaraðar glæpaþáttanna Ófærðar, eða Trapped eins og hún heitir á ensku. Frumsýning verður haustið 2018. Eins og segir í Deadline þá sló fyrsta þáttaröðin öll met á Íslandi, og er með mesta áhorf sjónvarpsþáttaraðar í sögunni, með…

Deadline segir frá því að RÚV sé búið að semja um gerð annarrar þáttaraðar glæpaþáttanna Ófærðar, eða Trapped eins og hún heitir á ensku. Frumsýning verður haustið 2018. Eins og segir í Deadline þá sló fyrsta þáttaröðin öll met á Íslandi, og er með mesta áhorf sjónvarpsþáttaraðar í sögunni, með… Lesa meira

Nýtt í bíó – Don´t Breathe!


Sena frumsýnir spennutryllinn Don’t Breathe á föstudaginn næsta, þann 16. september í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Sjáðu íslenska auglýsingu fyrir myndina hér fyrir neðan: Rocky er ung kona sem þráir betra líf fyrir sig og systur sína. Hún samþykkir að taka þátt í innbroti með kærastanum, Money, og vini þeirra,…

Sena frumsýnir spennutryllinn Don't Breathe á föstudaginn næsta, þann 16. september í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Sjáðu íslenska auglýsingu fyrir myndina hér fyrir neðan: Rocky er ung kona sem þráir betra líf fyrir sig og systur sína. Hún samþykkir að taka þátt í innbroti með kærastanum, Money, og vini þeirra,… Lesa meira

Splunkunýjar verðlaunamyndir á RIFF 2016


Splunkunýjar myndir sem hafa hlotið verðlaun á virtustu kvikmyndahátíðum heims í ár, glænýjar heimildamyndir um málefni líðandi stundar, íslenskar og erlendar stuttmyndir, framsæknar myndir ungra leikstjóra og margt fleira verður á dagskrá RIFF – alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í ár, en hátíðin fer fram dagana 29. september – 9. október…

Splunkunýjar myndir sem hafa hlotið verðlaun á virtustu kvikmyndahátíðum heims í ár, glænýjar heimildamyndir um málefni líðandi stundar, íslenskar og erlendar stuttmyndir, framsæknar myndir ungra leikstjóra og margt fleira verður á dagskrá RIFF - alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í ár, en hátíðin fer fram dagana 29. september - 9. október… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Fifty Shades Darker


Fyrsta stiklan úr Fifty Shades Darker, framhaldi hinnar erótísku Fifty Shades of Grey, er komin út. Í þetta sinn er leikstjóri James Foley (Glengarry Glenn Ross). Dakota Johnson snýr aftur sem Anastasia Steele og Jamie Dornan mætir einnig aftur sem elskhugi hennar Christian Grey. Á meðal annarra leikara eru Kim Basinger…

Fyrsta stiklan úr Fifty Shades Darker, framhaldi hinnar erótísku Fifty Shades of Grey, er komin út. Í þetta sinn er leikstjóri James Foley (Glengarry Glenn Ross). Dakota Johnson snýr aftur sem Anastasia Steele og Jamie Dornan mætir einnig aftur sem elskhugi hennar Christian Grey. Á meðal annarra leikara eru Kim Basinger… Lesa meira

Del Toro í Predator


Leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Black, sem áður hefur komið við sögu Predator kvikmyndaseríunnar, þar sem hann lék í og skrifaði hluta af handriti fyrstu myndarinnar, vinnur nú að handriti að endurræstum Predator, en fyrsta myndin var frumsýnd árið 1987. Nýjustu fréttir af málinu eru þær, samkvæmt Deadline, að Óskarsverðlaunaleikarinn Benicio Del…

Leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Black, sem áður hefur komið við sögu Predator kvikmyndaseríunnar, þar sem hann lék í og skrifaði hluta af handriti fyrstu myndarinnar, vinnur nú að handriti að endurræstum Predator, en fyrsta myndin var frumsýnd árið 1987. Nýjustu fréttir af málinu eru þær, samkvæmt Deadline, að Óskarsverðlaunaleikarinn Benicio Del… Lesa meira

Eiðurinn langvinsælust


Eiðurinn, ný spennumynd Baltasars Kormáks, hlaut langmesta aðsókn allra kvikmynda á Íslandi um helgina og þénaði rúmar 12,5 milljónir króna, samkvæmt nýjum aðsóknarlista bíóhúsanna. Önnur vinsælasta mynd helgarinnar var toppmynd síðustu viku, hin sannsögulega og gráglettna War Dogs, og í þriðja sæti situr hasarmyndin Mechanic: Resurrection, ný á lista, með…

Eiðurinn, ný spennumynd Baltasars Kormáks, hlaut langmesta aðsókn allra kvikmynda á Íslandi um helgina og þénaði rúmar 12,5 milljónir króna, samkvæmt nýjum aðsóknarlista bíóhúsanna. Önnur vinsælasta mynd helgarinnar var toppmynd síðustu viku, hin sannsögulega og gráglettna War Dogs, og í þriðja sæti situr hasarmyndin Mechanic: Resurrection, ný á lista, með… Lesa meira

Alexis Arquette er látin


Transkonan Alexis Arquette lést í gær, 47 ára gömul, umkringd fjölskyldu sinni. Hún var leikkona og systir leikaranna Patricia Arquette, David Arquette og Rosanna Arquette. Alexis var skírð Robert Arquette. Leiklistarferillinn hófst þegar hún var 12 ára og á meðal hlutverka voru í Bride of Chucky og Of Mice and Men,…

Transkonan Alexis Arquette lést í gær, 47 ára gömul, umkringd fjölskyldu sinni. Hún var leikkona og systir leikaranna Patricia Arquette, David Arquette og Rosanna Arquette. Alexis var skírð Robert Arquette. Leiklistarferillinn hófst þegar hún var 12 ára og á meðal hlutverka voru í Bride of Chucky og Of Mice and Men,… Lesa meira

Jurassic World verður þríleikur


Ákveðið hefur verið að þrjár Jurassic World-myndir verði gerðar. Leikstjóri næstu myndar verður hinn spænski JA Bayona. Hann segir að þríleikurinn verði trúr arfleið upphaflegu Jurassic Park-myndanna úr smiðju Steven Spielberg og bætir við að Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic World, hafi séð fyrir sér þrjár myndir. Jurassic World náði gríðarlegum vinsældum…

Ákveðið hefur verið að þrjár Jurassic World-myndir verði gerðar. Leikstjóri næstu myndar verður hinn spænski JA Bayona. Hann segir að þríleikurinn verði trúr arfleið upphaflegu Jurassic Park-myndanna úr smiðju Steven Spielberg og bætir við að Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic World, hafi séð fyrir sér þrjár myndir. Jurassic World náði gríðarlegum vinsældum… Lesa meira

Óskað eftir „Deadly Friend“ viðhafnarútgáfu


Rúmt ár er síðan hryllingsmyndaleikstjórinn Wes Craven lést af völdum illkynja heilaæxlis. Það var því miður raunin með Craven að í fáein skipti voru öll völd tekin frá honum og hann var neyddur til að skila frá sér myndum sem hann var langt í frá að vera sáttur við. Ein…

Rúmt ár er síðan hryllingsmyndaleikstjórinn Wes Craven lést af völdum illkynja heilaæxlis. Það var því miður raunin með Craven að í fáein skipti voru öll völd tekin frá honum og hann var neyddur til að skila frá sér myndum sem hann var langt í frá að vera sáttur við. Ein… Lesa meira

Fjögurra tíma fangelsismynd vann Gullna ljónið


Fjögurra tíma löng kvikmynd kvikmyndaleikstjórans filippeyska Lav Diaz, Ang Babaeng Humayo ( The Woman Who Left ) vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum á Ítalíu, sem lauk nú um helgina. Myndin sem er 3 klukkutímar og 46 mínútur að lengd, segir frá kennslukonu sem leitar hefnda eftir að hafa setið í fangelsi…

Fjögurra tíma löng kvikmynd kvikmyndaleikstjórans filippeyska Lav Diaz, Ang Babaeng Humayo ( The Woman Who Left ) vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum á Ítalíu, sem lauk nú um helgina. Myndin sem er 3 klukkutímar og 46 mínútur að lengd, segir frá kennslukonu sem leitar hefnda eftir að hafa setið í fangelsi… Lesa meira

Hathaway áhugasöm um Kattarkonu


Leikkonan Anne Hathaway, 33 ára, sem lék kattarkonuna, öðru nafni Selina Kyle, í Batman myndinni The Dark Knight Rises eftir Christopher Nolan, væri til í að smeygja sér í búning kattarkonunnar á ný. Í nýju samtali við kvikmyndaritið Variety segir hún: „Ég elskaði þessa persónu og skemmti mér frábærlega við…

Leikkonan Anne Hathaway, 33 ára, sem lék kattarkonuna, öðru nafni Selina Kyle, í Batman myndinni The Dark Knight Rises eftir Christopher Nolan, væri til í að smeygja sér í búning kattarkonunnar á ný. Í nýju samtali við kvikmyndaritið Variety segir hún: "Ég elskaði þessa persónu og skemmti mér frábærlega við… Lesa meira

Heimili Aquaman fundið?


Næsta haust er von á fyrstu ofurhetjumyndinni þar sem ofurhetjan Aquaman, í túlkun Game of Thrones leikarans Jason Momoa, kemur við sögu,  Justice League, en á meðan þeirrar myndar er beðið, vinnur leikstjórinn James Wan hörðum höndum að undirbúningi sjálfstæðrar myndar um þennan konung Atlantshafsins, sem kemur í bíó árið 2018.…

Næsta haust er von á fyrstu ofurhetjumyndinni þar sem ofurhetjan Aquaman, í túlkun Game of Thrones leikarans Jason Momoa, kemur við sögu,  Justice League, en á meðan þeirrar myndar er beðið, vinnur leikstjórinn James Wan hörðum höndum að undirbúningi sjálfstæðrar myndar um þennan konung Atlantshafsins, sem kemur í bíó árið 2018.… Lesa meira

Hjartasteinn fékk Queer Lion verðlaunin


Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, vann til Queer Lion verðlauna Feneyja kvikmyndahátíðarinnar í gærkvöldi. Queer Lion verðlaunin eru veitt framúrskarandi mynd sem tekur fyrir þemu sem tengjast lesbíum, hommum, tvíkynhneigðum, transfólki og/eða hinsegin fólki (LGBTQ).   Um ástæðu valsins sagði dómnefndin að hún…

Hjartasteinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, vann til Queer Lion verðlauna Feneyja kvikmyndahátíðarinnar í gærkvöldi. Queer Lion verðlaunin eru veitt framúrskarandi mynd sem tekur fyrir þemu sem tengjast lesbíum, hommum, tvíkynhneigðum, transfólki og/eða hinsegin fólki (LGBTQ).   Um ástæðu valsins sagði dómnefndin að hún… Lesa meira

Underworld 5: Blood Wars – Fyrsta stikla!


Kate Beckinsale, í hlutverki sínu sem vampírubaninn Selene, kallar ekki allt ömmu sína í fyrstu stiklu fyrir Underworld 5: Blood Wars, sem var að koma út. Í myndinni er haldið áfram að segja sögu sem hófst árið 2003 í fyrstu Underworld myndinni, og Selena og félagi hennar, David, fást nú…

Kate Beckinsale, í hlutverki sínu sem vampírubaninn Selene, kallar ekki allt ömmu sína í fyrstu stiklu fyrir Underworld 5: Blood Wars, sem var að koma út. Í myndinni er haldið áfram að segja sögu sem hófst árið 2003 í fyrstu Underworld myndinni, og Selena og félagi hennar, David, fást nú… Lesa meira

Deathstroke fundinn


Magic Mike leikarinn Joe Manganiello hefur verið ráðinn í hlutverk aðal þorpara næstu Batman myndar, Deathstroke, en Ben Affleck bæði leikur Batman og leikstýrir myndinni. Áður en ráðning Manganiello var staðfest þá deildi Affleck myndbandi á Twitter af leikaranum í búningi Deathstroke, án þess að segja hver var í búningnum,…

Magic Mike leikarinn Joe Manganiello hefur verið ráðinn í hlutverk aðal þorpara næstu Batman myndar, Deathstroke, en Ben Affleck bæði leikur Batman og leikstýrir myndinni. Áður en ráðning Manganiello var staðfest þá deildi Affleck myndbandi á Twitter af leikaranum í búningi Deathstroke, án þess að segja hver var í búningnum,… Lesa meira