Hefurðu einhverntímann velt fyrir þér hvernig jólalagið þekkta Heims um ból myndi hljóma í flutningi Chewbacca úr Star Wars, eða Loðins, eins og persónan heitir á Íslensku? YouTube rásin How It Should Have Ended, sem gerir grínútgáfur af þekktum stórmyndum, setti sprenghlægilega útgáfu af þessu heimsfræga jólalagi inn á rásina…
Hefurðu einhverntímann velt fyrir þér hvernig jólalagið þekkta Heims um ból myndi hljóma í flutningi Chewbacca úr Star Wars, eða Loðins, eins og persónan heitir á Íslensku? YouTube rásin How It Should Have Ended, sem gerir grínútgáfur af þekktum stórmyndum, setti sprenghlægilega útgáfu af þessu heimsfræga jólalagi inn á rásina… Lesa meira
Fréttir
Brandarar Stone teknir og gefnir karlleikurum
Bandaríska La La Land leikkonan Emma Stone, er ein eftirsóttasta leikkona Hollywood nú um stundir, en samt sem áður segir hún að hugmyndir hennar séu ekki teknar alvarlega í bransanum. Í nýlegu viðtali við tímaritið Rolling Stone ræðir leikkonan, sem 28 ára gömul, um leið sína upp metorðastigann, og þar á…
Bandaríska La La Land leikkonan Emma Stone, er ein eftirsóttasta leikkona Hollywood nú um stundir, en samt sem áður segir hún að hugmyndir hennar séu ekki teknar alvarlega í bransanum. Í nýlegu viðtali við tímaritið Rolling Stone ræðir leikkonan, sem 28 ára gömul, um leið sína upp metorðastigann, og þar á… Lesa meira
Villeneuve í viðræðum vegna Dune
Denis Villeneuve er í viðræðum um að leikstýra endurgerð Dune. Framleiðsluhópurinn sem tryggði sér kvikmyndaréttinn að samnefndri vísindaskáldsögu Frank Herbert hafði samband við Villeneuve vegna verkefnisins. Nýjasta mynd hins kanadíska Villeneuve er Arrival, auk þess sem hann leikstýrir framhaldi Blade Runner. Dune kom út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.…
Denis Villeneuve er í viðræðum um að leikstýra endurgerð Dune. Framleiðsluhópurinn sem tryggði sér kvikmyndaréttinn að samnefndri vísindaskáldsögu Frank Herbert hafði samband við Villeneuve vegna verkefnisins. Nýjasta mynd hins kanadíska Villeneuve er Arrival, auk þess sem hann leikstýrir framhaldi Blade Runner. Dune kom út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.… Lesa meira
Tvær nýjar í bíó – Why Him? og Passengers
Tvær nýjar myndir koma í bíó frá Senu á annan í jólum, gamanmyndin Why Him?, með Bryan Cranston og James Franco í aðalhlutverkum, og geimmyndin Passengers, með Chris Pratt og Jennifer Lawrence í aðalhlutverkum. Why Him? verður frumsýnd á mánudag í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um Ned…
Tvær nýjar myndir koma í bíó frá Senu á annan í jólum, gamanmyndin Why Him?, með Bryan Cranston og James Franco í aðalhlutverkum, og geimmyndin Passengers, með Chris Pratt og Jennifer Lawrence í aðalhlutverkum. Why Him? verður frumsýnd á mánudag í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um Ned… Lesa meira
Er í Rogue One en sést ekki
Í kvikmyndinni Rogue One: A Star Wars Story, sem frumsýnd var um síðustu helgi, koma ýmsir frægir leikarar við sögu. Einn þeirra nýtur þó ákveðinnar sérstöðu þar sem hann hvorki sést í myndinni, né er hægt að heyra rödd hans. Um er að ræða My Best Friend´s Wedding leikarann Dermot…
Í kvikmyndinni Rogue One: A Star Wars Story, sem frumsýnd var um síðustu helgi, koma ýmsir frægir leikarar við sögu. Einn þeirra nýtur þó ákveðinnar sérstöðu þar sem hann hvorki sést í myndinni, né er hægt að heyra rödd hans. Um er að ræða My Best Friend´s Wedding leikarann Dermot… Lesa meira
Vinsælustu myndir ársins 2016 á IMDB.com
Á árinu 2016 hafa nokkrar risamyndir ( blockbusters ) fengið falleinkunn hjá gagnrýnendum, myndir eins og Suicide Squad, Warcraft og X-Men: Apocalypse. Þrátt fyrir það ná þessar þrjár myndir allar inn á topp tíu lista IMDB.com yfir vinsælustu myndir ársins hjá notendum síðunnar, sem er sú vinsælasta í heimi er…
Á árinu 2016 hafa nokkrar risamyndir ( blockbusters ) fengið falleinkunn hjá gagnrýnendum, myndir eins og Suicide Squad, Warcraft og X-Men: Apocalypse. Þrátt fyrir það ná þessar þrjár myndir allar inn á topp tíu lista IMDB.com yfir vinsælustu myndir ársins hjá notendum síðunnar, sem er sú vinsælasta í heimi er… Lesa meira
Blade Runner 2049 – Fyrsta kitla!
Fyrsta sýnishornið úr nýju Denis Villeneuve myndinni Blade Runner 2049, með Ryan Gosling í aðalhlutverkinu kom út í dag. Enn er þó töluvert í að við fáum að berja myndina sjálfa augum því frumsýning hennar verður ekki fyrr en 6. október á næsta ári. Um þessa kitlu er ekki margt að…
Fyrsta sýnishornið úr nýju Denis Villeneuve myndinni Blade Runner 2049, með Ryan Gosling í aðalhlutverkinu kom út í dag. Enn er þó töluvert í að við fáum að berja myndina sjálfa augum því frumsýning hennar verður ekki fyrr en 6. október á næsta ári. Um þessa kitlu er ekki margt að… Lesa meira
House serían á Blu
Og nei! Ekki þessi með haltrandi lækninum. Arrow Video í Bretlandi gefur góðan fyrirvara á væntanlegum útgáfum en seinni partinn í mars á næsta ári koma allar „House“ (1986-1992) myndirnar út í viðhafnarpakka á Blu-ray. Það er búið að biðja mikið um þessar í háskerpu og Arrow veldur ekki vonbrigðum…
Og nei! Ekki þessi með haltrandi lækninum. Arrow Video í Bretlandi gefur góðan fyrirvara á væntanlegum útgáfum en seinni partinn í mars á næsta ári koma allar „House“ (1986-1992) myndirnar út í viðhafnarpakka á Blu-ray. Það er búið að biðja mikið um þessar í háskerpu og Arrow veldur ekki vonbrigðum… Lesa meira
Rogue One: A Star Wars Story lang aðsóknarmest
Stjörnustríðs -hliðarmyndin Rogue One: A Star Wars Story hlaut gríðargóða aðsókn nú um helgina í íslenskum bíóhúsum, en tekjur af sýningu myndarinnar námu 22,5 milljónum króna. Til samanburðar þá þénaði myndin í öðru sæti, teiknimyndin Vaiana 2,7 milljónir króna. Í Bandaríkjunum var sömu sögu að segja en Rogue One rauk…
Stjörnustríðs -hliðarmyndin Rogue One: A Star Wars Story hlaut gríðargóða aðsókn nú um helgina í íslenskum bíóhúsum, en tekjur af sýningu myndarinnar námu 22,5 milljónum króna. Til samanburðar þá þénaði myndin í öðru sæti, teiknimyndin Vaiana 2,7 milljónir króna. Í Bandaríkjunum var sömu sögu að segja en Rogue One rauk… Lesa meira
Hættur við að hætta í Hollywood
Velska Masters of Sex stjarnan Michael Sheen, þurfti að þeysa út á ritvöllinn nú um helgina eftir að hafa sagt í viðtali við breska blaðið The Times að hann ætlaði að hætta að leika í kvikmyndum til að einbeita sér að samfélagsverkefnum. Sheen skrifaði á Twitter: „Áður en þetta verður fáránlegt, þá sagði…
Velska Masters of Sex stjarnan Michael Sheen, þurfti að þeysa út á ritvöllinn nú um helgina eftir að hafa sagt í viðtali við breska blaðið The Times að hann ætlaði að hætta að leika í kvikmyndum til að einbeita sér að samfélagsverkefnum. Sheen skrifaði á Twitter: "Áður en þetta verður fáránlegt, þá sagði… Lesa meira
Hollywood drap Green Lantern
Áður en Ryan Reynolds sló í gegn í risasmellinum Deadpool fyrr á þessu ári, þá hafði hann reynt sig í hlutverki annarrar ofurhetju, Green Lantern, árið 2011, með heldur verri árangri. Í nýju samtali við Entertainment Weekly ræðir Reynolds um muninn á þessum tveimur myndum sínum. „Deadpool vissi alltaf hver hún var,“…
Áður en Ryan Reynolds sló í gegn í risasmellinum Deadpool fyrr á þessu ári, þá hafði hann reynt sig í hlutverki annarrar ofurhetju, Green Lantern, árið 2011, með heldur verri árangri. Í nýju samtali við Entertainment Weekly ræðir Reynolds um muninn á þessum tveimur myndum sínum. "Deadpool vissi alltaf hver hún var,"… Lesa meira
Amy og Goldie í klóm mannræningja – Fyrsta stikla og bannaða stikla úr Snatched
Gamanleikkonunum Amy Schumer og Goldie Hawn er rænt í „Liam Neeson – Taken“ stíl í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína, gamanmyndina Snatched. Í myndinni eru leikkonurnar í hlutverk mæðgna, þar sem Hawn er móðirin en Schumer dóttirin. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður…
Gamanleikkonunum Amy Schumer og Goldie Hawn er rænt í "Liam Neeson - Taken" stíl í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína, gamanmyndina Snatched. Í myndinni eru leikkonurnar í hlutverk mæðgna, þar sem Hawn er móðirin en Schumer dóttirin. Þegar kærastinn segir henni upp, þá ákveður Emily að fara með móður… Lesa meira
Stubbur í jakkafötum fær ekki næga ást
Glæný stikla, og sú fyrsta sem við birtum úr myndinni hér á kvikmyndir.is, er komin út fyrir teiknimyndina Stubbur stjóri, eða The Boss Baby, sem kemur í bíó 14. apríl nk. Myndin, sem kemur frá framleiðslufyrirtækinu DreamWorks Animation, fjallar um Tim, sjö ára gamlan dreng með mjög frjótt ímyndunarafl. Hann…
Glæný stikla, og sú fyrsta sem við birtum úr myndinni hér á kvikmyndir.is, er komin út fyrir teiknimyndina Stubbur stjóri, eða The Boss Baby, sem kemur í bíó 14. apríl nk. Myndin, sem kemur frá framleiðslufyrirtækinu DreamWorks Animation, fjallar um Tim, sjö ára gamlan dreng með mjög frjótt ímyndunarafl. Hann… Lesa meira
Kunnugleg andlit í fyrstu Dunkirk stiklu
Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir nýjustu mynd Christopher Nolan, Dunkirk, kom út í dag, en myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni árið 1940 og segir frá því þegar 300.000 hermenn bandamanna lentu í umsátri Nasista í Dunkirk í norður Frakklandi, og var bjargað. Mörg kunnugleg andlit koma við sögu í…
Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir nýjustu mynd Christopher Nolan, Dunkirk, kom út í dag, en myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni árið 1940 og segir frá því þegar 300.000 hermenn bandamanna lentu í umsátri Nasista í Dunkirk í norður Frakklandi, og var bjargað. Mörg kunnugleg andlit koma við sögu í… Lesa meira
Fate of the Furious stiklan slær áhorfsmet
Fyrsta Fate of the Furious ( Fast 8 ) stiklan, sem frumsýnd var við hátíðlega athöfn í New York á sunnudaginn, hefur slegið mánaðargamalt met stiklunnar úr Fríðu og dýrinu, eða Beauty and the Beast. Horft var á stikluna 139 milljón sinnum á fyrsta sólarhringnum frá því hún var frumsýnd. Athöfnin…
Fyrsta Fate of the Furious ( Fast 8 ) stiklan, sem frumsýnd var við hátíðlega athöfn í New York á sunnudaginn, hefur slegið mánaðargamalt met stiklunnar úr Fríðu og dýrinu, eða Beauty and the Beast. Horft var á stikluna 139 milljón sinnum á fyrsta sólarhringnum frá því hún var frumsýnd. Athöfnin… Lesa meira
Nýtt í bíó – Rogue One: A Star Wars Story
Samfilm frumsýnir nýju Stjörnustríðsmyndina Rogue One: A Star Wars Story á föstudaginn næsta, þann 16. desember í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Egilshöll, Akureyri og Keflavík, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi Í tilkynningu segir að Rogue One sé sú mynd ársins sem kvikmyndaáhugafólk hafi beðið eftir af hvað mestum spenningi. Myndin gerist á…
Samfilm frumsýnir nýju Stjörnustríðsmyndina Rogue One: A Star Wars Story á föstudaginn næsta, þann 16. desember í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Egilshöll, Akureyri og Keflavík, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi Í tilkynningu segir að Rogue One sé sú mynd ársins sem kvikmyndaáhugafólk hafi beðið eftir af hvað mestum spenningi. Myndin gerist á… Lesa meira
Sjórinn brennur í Dunkirk – fyrsta plakat
Margir bíða í ofvæni eftir næstu mynd The Dark Knight og Interstellar leikstjórans Christopher Nolan, hinni sannsögulegu Seinni heimsstyrjaldarmynd Dunkirk. Það má segja að plakatið sé einskonar kitla, því von er á fyrstu stiklu fyrir myndina síðar í þessari viku, en hún verður sýnd á undan annarri stórmynd, Rogue One: A…
Margir bíða í ofvæni eftir næstu mynd The Dark Knight og Interstellar leikstjórans Christopher Nolan, hinni sannsögulegu Seinni heimsstyrjaldarmynd Dunkirk. Það má segja að plakatið sé einskonar kitla, því von er á fyrstu stiklu fyrir myndina síðar í þessari viku, en hún verður sýnd á undan annarri stórmynd, Rogue One: A… Lesa meira
Vaiana aftur á toppnum – Office Christmas Party í öðru sæti
Teiknimyndin Vaiana trónir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð, sem þýðir að jóla-gamanmyndin Office Christmas Party með Jennifer Aniston, T.J. Miller og fríðum hópi flottra leikara, þarf að láta sér lynda annað sæti listans, ný á lista. Þriðja sæti listans fellur svo í skaut ævintýramyndarinnar Fantastic Beasts and…
Teiknimyndin Vaiana trónir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð, sem þýðir að jóla-gamanmyndin Office Christmas Party með Jennifer Aniston, T.J. Miller og fríðum hópi flottra leikara, þarf að láta sér lynda annað sæti listans, ný á lista. Þriðja sæti listans fellur svo í skaut ævintýramyndarinnar Fantastic Beasts and… Lesa meira
Rogue One: A Star Wars Story fær glimrandi viðtökur
Það er óhætt að segja að Star Wars myndin Rogue One: A Star Wars Story hafi fallið í frjóan jarðveg hjá frumsýningargestum í Los Angeles í gær. Office leikarinn Rainn Wilson skrifar AMAZING í hástöfum, og segir myndina hafa verið frábæra. Leikstjórinn Kevin Smith segir myndina á pari við Empire…
Það er óhætt að segja að Star Wars myndin Rogue One: A Star Wars Story hafi fallið í frjóan jarðveg hjá frumsýningargestum í Los Angeles í gær. Office leikarinn Rainn Wilson skrifar AMAZING í hástöfum, og segir myndina hafa verið frábæra. Leikstjórinn Kevin Smith segir myndina á pari við Empire… Lesa meira
Milljón í boði fyrir stuttmynd
Það verður til mikils að vinna fyrir þátttakendur í Sprettfiski, stuttmyndakeppni Stockfish Film Festival, sem haldin verður dagana 23. febrúar – 5. mars nk. Sigurvegarinn mun fá eina milljón króna í tækjaúttekt hjá Kukl tækjaleigunni. Slík úttekt mun vafalaust koma einhverjum upprennandi kvikmyndagerðarmanni að góðum notum. Stuttmyndirnar í keppninni mega…
Það verður til mikils að vinna fyrir þátttakendur í Sprettfiski, stuttmyndakeppni Stockfish Film Festival, sem haldin verður dagana 23. febrúar - 5. mars nk. Sigurvegarinn mun fá eina milljón króna í tækjaúttekt hjá Kukl tækjaleigunni. Slík úttekt mun vafalaust koma einhverjum upprennandi kvikmyndagerðarmanni að góðum notum. Stuttmyndirnar í keppninni mega… Lesa meira
Star Wars í beinni kl. 01.00 eftir miðnætti
Star Wars unnendur um allan heim fá tækifæri til að taka þátt í gleðinni síðar í kvöld þegar nýjasta Star Wars myndin, Rogue One: A Star Wars Story, verður frumsýnd við hátíðlega athöfn í Los Angeles. Walt Disney fyrirtækið, eigandi Star Wars, segir í tilkynningu að frumsýningarathöfn myndarinnar verði streymt…
Star Wars unnendur um allan heim fá tækifæri til að taka þátt í gleðinni síðar í kvöld þegar nýjasta Star Wars myndin, Rogue One: A Star Wars Story, verður frumsýnd við hátíðlega athöfn í Los Angeles. Walt Disney fyrirtækið, eigandi Star Wars, segir í tilkynningu að frumsýningarathöfn myndarinnar verði streymt… Lesa meira
Svört jól á Blu
Það hlaut að koma að því en 13. desember næstkomandi fær „Black Christmas“ (1974) kóngameðferð hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Scream Factory. Blu-ray viðhafnarútgáfan hefur fengið fyrirtaks dóma og magnið af aukaefninu er gríðarlegt. Leikstjórinn sálugi Bob Clark náði að afreka frekar merkilegan hlut. Hann á að baki margar misgóðar myndir á…
Það hlaut að koma að því en 13. desember næstkomandi fær „Black Christmas“ (1974) kóngameðferð hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Scream Factory. Blu-ray viðhafnarútgáfan hefur fengið fyrirtaks dóma og magnið af aukaefninu er gríðarlegt. Leikstjórinn sálugi Bob Clark náði að afreka frekar merkilegan hlut. Hann á að baki margar misgóðar myndir á… Lesa meira
Verður Jörðin apapláneta ? – Fyrsta stikla úr War for the Planet of the Apes
Fyrsta stiklan úr þriðju myndinni úr hinni endurræstu Apaplánetuseríu, War for the Planet of the Apes, er komin út, en þar eiga mannfólkið og aparnir í grimmilegu stríði, og í lokin segir Woody Harrelson að allt snúist þetta um það hver sigri, og hverjir muni byggja þessa Jörð að stríði…
Fyrsta stiklan úr þriðju myndinni úr hinni endurræstu Apaplánetuseríu, War for the Planet of the Apes, er komin út, en þar eiga mannfólkið og aparnir í grimmilegu stríði, og í lokin segir Woody Harrelson að allt snúist þetta um það hver sigri, og hverjir muni byggja þessa Jörð að stríði… Lesa meira
Spider-Man fær góð ráð frá Iron Man í fyrstu stiklu
Fyrsta stiklan úr nýju Spider-Man myndinni, Spider-Man: Homecoming, kom út í morgun, en í henni fær hinn ungi Köngulóarmaður, sem Tom Holland leikur, góð ráð frá kollega sínum úr Marvel ofurhetjuheimum, Tony Stark, öðru nafni Iron Man, sem Robert Downey Jr. leikur. “Þú mátt halda búningnum,” segir milljarðamæringurinn og tæknimógúllinn…
Fyrsta stiklan úr nýju Spider-Man myndinni, Spider-Man: Homecoming, kom út í morgun, en í henni fær hinn ungi Köngulóarmaður, sem Tom Holland leikur, góð ráð frá kollega sínum úr Marvel ofurhetjuheimum, Tony Stark, öðru nafni Iron Man, sem Robert Downey Jr. leikur. “Þú mátt halda búningnum,” segir milljarðamæringurinn og tæknimógúllinn… Lesa meira
Verður Jovovich engill?
Ef manni skjátlast ekki þá er persóna Milla Jovovich með einskonar englavængi á nýju plakati fyrir nýjustu Resident Evil myndina, sem kemur í bíó hér á Íslandi 27. janúar nk. Myndin, sem er sú sjötta í seríunni, heitir Resident Evil: The Final Chapter og er leikstýrt af Paul W.S. Anderson.…
Ef manni skjátlast ekki þá er persóna Milla Jovovich með einskonar englavængi á nýju plakati fyrir nýjustu Resident Evil myndina, sem kemur í bíó hér á Íslandi 27. janúar nk. Myndin, sem er sú sjötta í seríunni, heitir Resident Evil: The Final Chapter og er leikstýrt af Paul W.S. Anderson.… Lesa meira
Húmor og sprengingar í fyrstu Baywatch stiklu
Húmorinn og hasarinn eru allsráðandi í fyrstu stiklu fyrir nýju Strandvarðamyndina ( Baywatch ) og talsvert er einnig gert út á líkamlegt atgervi leikaranna, hvort sem það eru þeir Dwayne Johnson og Zac Efron eða leikkonan Alexandra Daddario svo einhver séu nefnd. Tónninn í myndinni virðist sem sagt vera nokkuð frábrugðinn tóninum í…
Húmorinn og hasarinn eru allsráðandi í fyrstu stiklu fyrir nýju Strandvarðamyndina ( Baywatch ) og talsvert er einnig gert út á líkamlegt atgervi leikaranna, hvort sem það eru þeir Dwayne Johnson og Zac Efron eða leikkonan Alexandra Daddario svo einhver séu nefnd. Tónninn í myndinni virðist sem sagt vera nokkuð frábrugðinn tóninum í… Lesa meira
Spider-Man kominn með vængi
Í nýrri kitlu fyrir Spider-Man myndina Spider-Man: Homecoming, er Köngulóarmaðurinn kominn með vængi. Í kitlunni þá sjáum við einnig Jon Favreau í hlutverki Happy Hogan, hins trausta yfirmanns öryggismála hjá Tony Stark, eða Iron Man öðru nafni. Vængir hafa verið fastur liður í Spider-Man teiknimyndasögunum í gegnum árin, en hafa…
Í nýrri kitlu fyrir Spider-Man myndina Spider-Man: Homecoming, er Köngulóarmaðurinn kominn með vængi. Í kitlunni þá sjáum við einnig Jon Favreau í hlutverki Happy Hogan, hins trausta yfirmanns öryggismála hjá Tony Stark, eða Iron Man öðru nafni. Vængir hafa verið fastur liður í Spider-Man teiknimyndasögunum í gegnum árin, en hafa… Lesa meira
Lofandi nýliðar í Blu-ray bransanum
Þó svo að niðurhal sé orðið algengara en beinhörð eintök þá er enn töluvert líf í útgáfum á diskum í háskerpu og tvö ný fyrirtæki í Blu-ray bransanum fóru af stað seint á árinu. Indicator er breskt fyrirtæki sem byrjaði á að gefa út „Body Double“ (1984)…
Þó svo að niðurhal sé orðið algengara en beinhörð eintök þá er enn töluvert líf í útgáfum á diskum í háskerpu og tvö ný fyrirtæki í Blu-ray bransanum fóru af stað seint á árinu. Indicator er breskt fyrirtæki sem byrjaði á að gefa út „Body Double“ (1984)… Lesa meira
Fjölskyldan skiptir öllu í Fast and Furious
Í september sl. birti bandaríski leikarinn Vin Diesel nýja ljósmynd úr bílatryllinum Fast 8, sem var að hluta tekin upp hér á Íslandi, og sagði um leið að fyrsta stikla kæmi sunnudaginn 11. desember, en sá dagur er nú handan við hornið. Nýtt sýnishorn, eða kynning, hefur nú verið birt…
Í september sl. birti bandaríski leikarinn Vin Diesel nýja ljósmynd úr bílatryllinum Fast 8, sem var að hluta tekin upp hér á Íslandi, og sagði um leið að fyrsta stikla kæmi sunnudaginn 11. desember, en sá dagur er nú handan við hornið. Nýtt sýnishorn, eða kynning, hefur nú verið birt… Lesa meira
Óttaðist slagsmál við Aniston
Bandaríski leikarinn T.J. Miller hafði miklar áhyggjur af slagsmálasenu hans og Jennifer Aniston í jólagrínmyndinni Office Christmas Party, sem kemur í bíó á morgun, miðvikudag. Leikarinn, sem er 35 ára gamall þurfti að slást við fyrrum Friends stjörnuna í myndinni, en þau tvö leika systkinin Clay Vanstone og Carol Vanstone sem lenda…
Bandaríski leikarinn T.J. Miller hafði miklar áhyggjur af slagsmálasenu hans og Jennifer Aniston í jólagrínmyndinni Office Christmas Party, sem kemur í bíó á morgun, miðvikudag. Leikarinn, sem er 35 ára gamall þurfti að slást við fyrrum Friends stjörnuna í myndinni, en þau tvö leika systkinin Clay Vanstone og Carol Vanstone sem lenda… Lesa meira

