Heimildir kvikmyndasíðunnar Variety herma að Game of Thrones stjarnan Peter Dinklage, sem leikur Tyrian Lannister í þáttunum, eigi nú í viðræðum um að leika lykilhlutverk í Marvel myndinni Avengers: Infinity War. Marvel vildi ekki tjá sig um málið er eftir því var leitað. Tökum á sjöundu þáttaröð Game of Thrones…
Heimildir kvikmyndasíðunnar Variety herma að Game of Thrones stjarnan Peter Dinklage, sem leikur Tyrian Lannister í þáttunum, eigi nú í viðræðum um að leika lykilhlutverk í Marvel myndinni Avengers: Infinity War. Marvel vildi ekki tjá sig um málið er eftir því var leitað. Tökum á sjöundu þáttaröð Game of Thrones… Lesa meira
Fréttir
Karlmenn í ástarsambandi – Rökkur heimsfrumsýnd í Gautaborg
Ný íslensk kvikmynd, Rökkur, verður heimsfrumsýnd þann 4. febrúar næstkomandi á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð. Myndin verður lokamynd hátíðarinnar. Rökkur er dramatískur sálfræðiþriller með hrollvekjandi ívafi og ein fyrsta íslenska kvikmyndin sem fjallar alvarlega um ástarsamband tveggja manna, að því er segir í frétt frá framleiðanda myndarinnar. Leikstjóri…
Ný íslensk kvikmynd, Rökkur, verður heimsfrumsýnd þann 4. febrúar næstkomandi á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð. Myndin verður lokamynd hátíðarinnar. Rökkur er dramatískur sálfræðiþriller með hrollvekjandi ívafi og ein fyrsta íslenska kvikmyndin sem fjallar alvarlega um ástarsamband tveggja manna, að því er segir í frétt frá framleiðanda myndarinnar. Leikstjóri… Lesa meira
Logan þreyttur – opinber söguþráður birtur
Þónokkur eftirvænting ríkir eftir myndinni Logan, svanasöng X-men ofurhetjunnar Wolverine. Miðað það sem við höfum þegar séð í stiklu myndarinnar þá er útlit fyrir að hún verði nokkuð ólík fyrri Wolverine myndum. Ákveðinn tregi virðist lita myndina, og nánd mikil á milli aðalpersónanna. Slagsmálin og bardagarnir eru þó á sínum stað. Í…
Þónokkur eftirvænting ríkir eftir myndinni Logan, svanasöng X-men ofurhetjunnar Wolverine. Miðað það sem við höfum þegar séð í stiklu myndarinnar þá er útlit fyrir að hún verði nokkuð ólík fyrri Wolverine myndum. Ákveðinn tregi virðist lita myndina, og nánd mikil á milli aðalpersónanna. Slagsmálin og bardagarnir eru þó á sínum stað. Í… Lesa meira
Jason snýr aftur 2017
Svo virðist sem ný „Friday the 13th“ mynd muni líta dagsins ljós á þessu ári en nýtt plakat er komið á IMDB og leikstjóri skráður; Breck Eisner. Síðasta kvikmynd hans var „The Last Witch Hunter“ (2015) þar sem Ólafur Darri lék hlutverk. Væntanlega myndin mun njóta þeirrar flottu sérstöðu að…
Svo virðist sem ný „Friday the 13th“ mynd muni líta dagsins ljós á þessu ári en nýtt plakat er komið á IMDB og leikstjóri skráður; Breck Eisner. Síðasta kvikmynd hans var „The Last Witch Hunter“ (2015) þar sem Ólafur Darri lék hlutverk. Væntanlega myndin mun njóta þeirrar flottu sérstöðu að… Lesa meira
Hjartasteinn frumsýnd í dag
Ný íslensk kvikmynd, Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, sem nú þegar hefur fengið verðlaun á kvikmyndahátíðum víða um heim, var forsýnd við hátíðlega athöfn í Háskólabíói fyrr í vikunni, að viðstöddum leikurum, leikstjóra og öðrum helstu aðstandendum. Myndin verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi í dag, föstudaginn 13. janúar. Ef eitthvað…
Ný íslensk kvikmynd, Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, sem nú þegar hefur fengið verðlaun á kvikmyndahátíðum víða um heim, var forsýnd við hátíðlega athöfn í Háskólabíói fyrr í vikunni, að viðstöddum leikurum, leikstjóra og öðrum helstu aðstandendum. Myndin verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi í dag, föstudaginn 13. janúar. Ef eitthvað… Lesa meira
Deadpool 2 – tökur hefjast 1. maí
Tökur á Marvel ofurhetjumyndinni Deadpool 2, sem hefur vinnuheitið Love Machine, munu hefjast þann 1. maí nk. í Vancouver í Kanada. Deadpool 1 var óvæntasti bíósmellur síðasta árs um heim allan, en myndin varð t.d. fjórða vinsælasta mynd ársins á Íslandi með rúmar 52 milljónir króna í tekjur. Fyrsta Deadpool myndin, sem einnig…
Tökur á Marvel ofurhetjumyndinni Deadpool 2, sem hefur vinnuheitið Love Machine, munu hefjast þann 1. maí nk. í Vancouver í Kanada. Deadpool 1 var óvæntasti bíósmellur síðasta árs um heim allan, en myndin varð t.d. fjórða vinsælasta mynd ársins á Íslandi með rúmar 52 milljónir króna í tekjur. Fyrsta Deadpool myndin, sem einnig… Lesa meira
Eiðurinn vinsælasta kvikmynd ársins á Íslandi
Spennumyndin Eiðurinn eftir Baltasar Kormák var vinsælasta kvikmynd ársins 2016 á Íslandi samkvæmt samantekt FRISK, Félags rétthafa í sjónvarps – og kvikmyndaiðnaði. Önnur vinsælasta myndin var ofurhetjumyndin Suicide Squad og í þriðja sæti lenti Stjörnustríðsmyndin Rogue One: A Star Wars Story. Í frétt FRISK segir að á árinu 2016 hafi samtals…
Spennumyndin Eiðurinn eftir Baltasar Kormák var vinsælasta kvikmynd ársins 2016 á Íslandi samkvæmt samantekt FRISK, Félags rétthafa í sjónvarps - og kvikmyndaiðnaði. Önnur vinsælasta myndin var ofurhetjumyndin Suicide Squad og í þriðja sæti lenti Stjörnustríðsmyndin Rogue One: A Star Wars Story. Í frétt FRISK segir að á árinu 2016 hafi samtals… Lesa meira
Spider-Man staðfestur í Avengers: Infinity War
Nýi Köngulóarmaðurinn Tom Holland hefur staðfest að hann muni leika Spider-Man í Marvel-ofurhetjumyndinni Avengers: Infinity War sem frumsýnd verður á næsta ári. Þar með hefur hann leikið ofurhetjuna rauðbláu í þremur myndum á þremur árum. Kvikmyndafyrirtækið Marvel Studios hefur enn ekki gefið út opinberan lista yfir leikara í myndinni, en…
Nýi Köngulóarmaðurinn Tom Holland hefur staðfest að hann muni leika Spider-Man í Marvel-ofurhetjumyndinni Avengers: Infinity War sem frumsýnd verður á næsta ári. Þar með hefur hann leikið ofurhetjuna rauðbláu í þremur myndum á þremur árum. Kvikmyndafyrirtækið Marvel Studios hefur enn ekki gefið út opinberan lista yfir leikara í myndinni, en… Lesa meira
Fjórða vika Rogue One á toppnum
Stjörnustríðshliðarsagan Rogue One: A Star Wars Story, er enn geysivinsæl hér á Íslandi sem og annars staðar, og hefur nú samkvæmt glænýjum bíóaðsóknarlista, setið samfleytt í fjórar vikur á toppi listans. Tekjur af sýningum myndarinnar nema þannig tæpum 4,3 milljónum króna hér á landi. Í öðru sæti listans er teiknimyndin Syngdu,…
Stjörnustríðshliðarsagan Rogue One: A Star Wars Story, er enn geysivinsæl hér á Íslandi sem og annars staðar, og hefur nú samkvæmt glænýjum bíóaðsóknarlista, setið samfleytt í fjórar vikur á toppi listans. Tekjur af sýningum myndarinnar nema þannig tæpum 4,3 milljónum króna hér á landi. Í öðru sæti listans er teiknimyndin Syngdu,… Lesa meira
10 uppáhaldsmyndir Rogue One leikstjórans Gareth Edwards
Velgengni Rogue One: A Star Wars Story hefur verið ævintýraleg, en myndin hefur setið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í þrjár vikur í röð, og mögulega fjórar, en nýr aðsóknarlisti verður birtur á morgun, mánudag. Alþjóðlega þá er myndin á góðri leið með að sigla yfir eins milljarðs Bandaríkjadala markið í…
Velgengni Rogue One: A Star Wars Story hefur verið ævintýraleg, en myndin hefur setið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í þrjár vikur í röð, og mögulega fjórar, en nýr aðsóknarlisti verður birtur á morgun, mánudag. Alþjóðlega þá er myndin á góðri leið með að sigla yfir eins milljarðs Bandaríkjadala markið í… Lesa meira
Thor: Ragnarok – Nýr söguþráður og ljósmynd
Kvikmyndaverið Walt Disney Studios hefur sent frá sér söguþráð nýju Thor Marvel-ofurhetjumyndarinnar Thor: Ragnarok, sem kemur í bíó hér á Íslandi 27. október nk. Samhliða því birti fyrirtækið nýja mynd sem tekin er á bakvið tjöldin af leikstjóra myndarinnar Taika Waititi að ræða við aðalleikarann Chris Hemsworth. Thor: Ragnarok er…
Kvikmyndaverið Walt Disney Studios hefur sent frá sér söguþráð nýju Thor Marvel-ofurhetjumyndarinnar Thor: Ragnarok, sem kemur í bíó hér á Íslandi 27. október nk. Samhliða því birti fyrirtækið nýja mynd sem tekin er á bakvið tjöldin af leikstjóra myndarinnar Taika Waititi að ræða við aðalleikarann Chris Hemsworth. Thor: Ragnarok er… Lesa meira
Draugur sendir tölvupóst
Manni rennur óneitanlega kalt vatn milli skinns og hörunds við að sjá drauginn með hárið fyrir andlitinu, Samara, á ný, en hún er nú mætt aftur í nýrri stiklu úr hrollvekjunni Rings. Upphaflega átti að frumsýna myndina í október sl. en ákveðið var að fresta frumsýningunni til 3. febrúar, bæði…
Manni rennur óneitanlega kalt vatn milli skinns og hörunds við að sjá drauginn með hárið fyrir andlitinu, Samara, á ný, en hún er nú mætt aftur í nýrri stiklu úr hrollvekjunni Rings. Upphaflega átti að frumsýna myndina í október sl. en ákveðið var að fresta frumsýningunni til 3. febrúar, bæði… Lesa meira
Kvikmyndir.is appið komið út!
Kvikmyndir.is appið er komið út. Appið er til í bæði Google Play Store og App store. Hér geturðu sótt appið: Appið birtir allar myndir sem eru í kvikmyndahúsum og einnig þær sem eru væntanlegar á næstunni. Hægt er að skoða upplýsingar um kvikmyndir, stiklur, einkunnir, söguþráð, leikara, leikstjóra…
Kvikmyndir.is appið er komið út. Appið er til í bæði Google Play Store og App store. Hér geturðu sótt appið: Appið birtir allar myndir sem eru í kvikmyndahúsum og einnig þær sem eru væntanlegar á næstunni. Hægt er að skoða upplýsingar um kvikmyndir, stiklur, einkunnir, söguþráð, leikara, leikstjóra… Lesa meira
Lék í verstu mynd sem hann hefur séð
Þó að Passengers leikarinn Chris Pratt sé stórstjarna í dag, þá var leiðin stundum grýtt á toppinn, og hann þurfti eins og margir aðrir, að láta sér lynda að leika í ýmsum misjöfnum myndum í upphafi ferilsins – mörgum jafnvel skelfilega lélegum, eins og hann orðar það sjálfur. Í nýju…
Þó að Passengers leikarinn Chris Pratt sé stórstjarna í dag, þá var leiðin stundum grýtt á toppinn, og hann þurfti eins og margir aðrir, að láta sér lynda að leika í ýmsum misjöfnum myndum í upphafi ferilsins - mörgum jafnvel skelfilega lélegum, eins og hann orðar það sjálfur. Í nýju… Lesa meira
Aflimaður Driver með Stallone í Tough as They Come
Bandaríski Óskarstilnefndi leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone mun leikstýra og leika aðalhlutverk í myndinni Tough as They Come, ásamt Star Wars leikaranum Adam Driver. Myndin er byggð á ævisögulegri metsölubók Travis Mills, og segir sanna sögu bandaríska hermannsins Mills sem varð sá eini af fimm hermönnum sem lifði af fjórfalda…
Bandaríski Óskarstilnefndi leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone mun leikstýra og leika aðalhlutverk í myndinni Tough as They Come, ásamt Star Wars leikaranum Adam Driver. Myndin er byggð á ævisögulegri metsölubók Travis Mills, og segir sanna sögu bandaríska hermannsins Mills sem varð sá eini af fimm hermönnum sem lifði af fjórfalda… Lesa meira
Mest lesnu fréttir 2016
Nú þegar árið 2016 er liðið í aldanna skaut, er gaman að rifja upp hvaða fréttir hér á síðunni voru vinsælastar á árinu. Þegar rýnt er í lista 20 vinsælustu fréttanna má sjá að svokallaðar topplistafréttir nutu mikilla vinsælda, en auk þeirra koma við sögu á listanum fólk eins og…
Nú þegar árið 2016 er liðið í aldanna skaut, er gaman að rifja upp hvaða fréttir hér á síðunni voru vinsælastar á árinu. Þegar rýnt er í lista 20 vinsælustu fréttanna má sjá að svokallaðar topplistafréttir nutu mikilla vinsælda, en auk þeirra koma við sögu á listanum fólk eins og… Lesa meira
25 hlutir sem þú vissir ekki um Arnold Schwarzenegger
Ef þú hélst að þú vissir allt um súperstjörnuna Arnold Schwarzenegger, þá skjátlast þér mögulega hrapallega, því það eru amk. 25 atriði sem hann telur að þú vitir ekki um hann. Leikarinn, og vaxtarræktarmaðurinn fyrrverandi, 69 ára, deildi þessum upplýsingum nú nýverið með lesendum tímaritsins Us Weekly, en greinin var…
Ef þú hélst að þú vissir allt um súperstjörnuna Arnold Schwarzenegger, þá skjátlast þér mögulega hrapallega, því það eru amk. 25 atriði sem hann telur að þú vitir ekki um hann. Leikarinn, og vaxtarræktarmaðurinn fyrrverandi, 69 ára, deildi þessum upplýsingum nú nýverið með lesendum tímaritsins Us Weekly, en greinin var… Lesa meira
Sprengjuárás og vestri í nýjum Myndum mánaðarins
Janúarhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í janúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Janúarhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í janúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
The Batman er ekki öruggt mál
Ben Affleck hefur nú þegar leikið ofurhetjuna Batman í tveimur myndum, Batman v Superman: Dawn of Justice og Justice League, sem frumsýnd verður síðar á þessu ári. Til stóð að hann myndi skrýðast Batman hempunni í þriðja skiptið í sérstakri Batman mynd, The Batman, sem hann myndi auk þess sjálfur…
Ben Affleck hefur nú þegar leikið ofurhetjuna Batman í tveimur myndum, Batman v Superman: Dawn of Justice og Justice League, sem frumsýnd verður síðar á þessu ári. Til stóð að hann myndi skrýðast Batman hempunni í þriðja skiptið í sérstakri Batman mynd, The Batman, sem hann myndi auk þess sjálfur… Lesa meira
Þriðja toppvika Rogue One í röð
Engan bilbug er að finna á Stjörnustríðsmyndinni Rogue One: A Star Wars Story á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin er nú vinsælasta mynd landsins þriðju vikuna í röð. Fimm nýjar myndir ná ekki að velta henni úr sessi. Í öðru sæti listans er ný mynd, teiknimyndin Syngdu, í þriðja sæti…
Engan bilbug er að finna á Stjörnustríðsmyndinni Rogue One: A Star Wars Story á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin er nú vinsælasta mynd landsins þriðju vikuna í röð. Fimm nýjar myndir ná ekki að velta henni úr sessi. Í öðru sæti listans er ný mynd, teiknimyndin Syngdu, í þriðja sæti… Lesa meira
Spáir í Golden Globe sigurvegara
Nú styttist óðum í helstu verðlaunahátíðirnar í Hollywood og nú er einungis ein vika þar til Golden Globe hátíðin fer fram. Óskarsverðlaunahátíðin verður síðan haldin 26. febrúar nk. Blaðamaður Forbes, Ellen Killoran, bregður upp spádómsgleraugum sínum og spáir í spilin í flokki kvikmynda, en eins og flestir ættu að vita eru…
Nú styttist óðum í helstu verðlaunahátíðirnar í Hollywood og nú er einungis ein vika þar til Golden Globe hátíðin fer fram. Óskarsverðlaunahátíðin verður síðan haldin 26. febrúar nk. Blaðamaður Forbes, Ellen Killoran, bregður upp spádómsgleraugum sínum og spáir í spilin í flokki kvikmynda, en eins og flestir ættu að vita eru… Lesa meira
Bestu og vinsælustu myndir ársins
Við áramót er góður siður að líta til baka og skoða hvað bar hæst á árinu sem liðið er í aldanna skaut. Í nýjasta tölublaði Mynda mánaðarins er einmitt litið yfir farinn veg og birtir nokkrir topplistar þar sem gagnrýnendur og álitsgjafar ýmissa miðla hafa raðað upp bestu myndum ársins.…
Við áramót er góður siður að líta til baka og skoða hvað bar hæst á árinu sem liðið er í aldanna skaut. Í nýjasta tölublaði Mynda mánaðarins er einmitt litið yfir farinn veg og birtir nokkrir topplistar þar sem gagnrýnendur og álitsgjafar ýmissa miðla hafa raðað upp bestu myndum ársins.… Lesa meira
Gosling gengur á tunglinu
Leikstjórinn Óskarstilnefndi Damien Chazelle, og La La Land leikarinn hans, Ryan Gosling, munu vinna aftur saman innan skamms, í myndinni First Man, sem Universal Pictures mun framleiða. Chazelle leikstýrir myndinni eftir handriti Spotlight – Óskarsverðlaunahafans Josh Singer. Heimildir Variety kvikmyndavefjarins herma að tökur myndarinnar muni hefjast snemma á næsta ári.…
Leikstjórinn Óskarstilnefndi Damien Chazelle, og La La Land leikarinn hans, Ryan Gosling, munu vinna aftur saman innan skamms, í myndinni First Man, sem Universal Pictures mun framleiða. Chazelle leikstýrir myndinni eftir handriti Spotlight - Óskarsverðlaunahafans Josh Singer. Heimildir Variety kvikmyndavefjarins herma að tökur myndarinnar muni hefjast snemma á næsta ári.… Lesa meira
Oh Boy! Quantum Leap á Blu
Margir kannast við Sam Beckett og hans eilífa kapphlaup við að komast heim. Brátt verður hægt að njóta ferðalags hans í háskerpu en þáttaröðin „Quantum Leap“ (1989-1993) verður gefin út á Blu-ray 7. febrúar næstkomandi. Beckett (Scott Bakula) er bráðgáfaður vísindamaður sem festist í fortíðinni þökk sé tilraunastarfsemi hans með…
Margir kannast við Sam Beckett og hans eilífa kapphlaup við að komast heim. Brátt verður hægt að njóta ferðalags hans í háskerpu en þáttaröðin „Quantum Leap“ (1989-1993) verður gefin út á Blu-ray 7. febrúar næstkomandi. Beckett (Scott Bakula) er bráðgáfaður vísindamaður sem festist í fortíðinni þökk sé tilraunastarfsemi hans með… Lesa meira
Cage efins um Ronald Reagan
Óskarsverðlaunaleikaranum Nicolas Cage hefur verið boðið hlutverk Ronald Reagan fyrrverandi Bandaríkjaforseta í væntanlegri bíómynd. Sagt er að hann sé þó hikandi við að taka hlutverkið að sér þar sem hann hafi áhyggjur af því hvernig forsetinn komi fyrir í myndinni. Sagt er að leikarinn óttist að ferill sinn beri skaða af…
Óskarsverðlaunaleikaranum Nicolas Cage hefur verið boðið hlutverk Ronald Reagan fyrrverandi Bandaríkjaforseta í væntanlegri bíómynd. Sagt er að hann sé þó hikandi við að taka hlutverkið að sér þar sem hann hafi áhyggjur af því hvernig forsetinn komi fyrir í myndinni. Sagt er að leikarinn óttist að ferill sinn beri skaða af… Lesa meira
Nýtt í bíó – Assassin’s Creed
Ævintýramyndin Assassin’s Creed, sem gerð er eftir samnefndum vinsælum tölvuleik, verður frumsýnd á mánudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um inngrip manns að nafni Callums Lynch í sögulega atburði á tímum spænska rannsóknarréttarins, en Callum þessi er afkomandi hins vígfíma Aguilar sem ásamt félögum sínum barðist…
Ævintýramyndin Assassin's Creed, sem gerð er eftir samnefndum vinsælum tölvuleik, verður frumsýnd á mánudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um inngrip manns að nafni Callums Lynch í sögulega atburði á tímum spænska rannsóknarréttarins, en Callum þessi er afkomandi hins vígfíma Aguilar sem ásamt félögum sínum barðist… Lesa meira
Óbreytt staða fimm efstu – Rogue One áfram á toppnum
Nýr bíóaðsóknarlisti ber keim af því að jólahátíðin gekk í garð um helgina og lokað var í tvo daga í bíóhúsum landsins. Toppmynd síðustu viku, Rogue One: A Star Wars Story hélt sæti sínu aðra vikuna í röð, og það sama má segja um myndirnar í öðru, þriðja, fjórða og…
Nýr bíóaðsóknarlisti ber keim af því að jólahátíðin gekk í garð um helgina og lokað var í tvo daga í bíóhúsum landsins. Toppmynd síðustu viku, Rogue One: A Star Wars Story hélt sæti sínu aðra vikuna í röð, og það sama má segja um myndirnar í öðru, þriðja, fjórða og… Lesa meira
Vilja finna goðsagnakennda borg – fyrsta stikla úr Lost City of Z
Glæný stikla fyrir nýjustu mynd Sons of Anarchy og King Arthur leikarans Charlie Hunnam er komin út; Lost City of Z. Myndin er úr ranni Amazon Studios og er söguleg spennu-ævintýramynd sem fékk hlýjar móttökur þegar hún var sýnd á kvikmyndahátíðinni í New York í haust. Myndin er byggð á samnefndri sannsögulegri…
Glæný stikla fyrir nýjustu mynd Sons of Anarchy og King Arthur leikarans Charlie Hunnam er komin út; Lost City of Z. Myndin er úr ranni Amazon Studios og er söguleg spennu-ævintýramynd sem fékk hlýjar móttökur þegar hún var sýnd á kvikmyndahátíðinni í New York í haust. Myndin er byggð á samnefndri sannsögulegri… Lesa meira
Geimveran tekur sér bólfestu – Fyrsta stikla úr Alien Covenant
Í fyrstu stiklu fyrir Alien: Covenant, framhald myndarinnar Prometheus, og annan kafla forsögu Alien seríunnar, sjáum við þegar Xenomorph geimveran tekur sér bólfestu í áhafnarmeðlimum í Covenant geimskipinu. Í myndinni fylgjumst við með geimskipinu Covenant sem er á leiðinni til fjarlægrar plánetu. Þegar þangað er komið þá finnst vélmennið David úr…
Í fyrstu stiklu fyrir Alien: Covenant, framhald myndarinnar Prometheus, og annan kafla forsögu Alien seríunnar, sjáum við þegar Xenomorph geimveran tekur sér bólfestu í áhafnarmeðlimum í Covenant geimskipinu. Í myndinni fylgjumst við með geimskipinu Covenant sem er á leiðinni til fjarlægrar plánetu. Þegar þangað er komið þá finnst vélmennið David úr… Lesa meira
Alien vélmenni Fassbenders – Fyrsta mynd
Framleiðendur vísindaskáldsögunnar Alien Covenant, sem er framhald myndarinnar Prometheus og áframhaldandi forsaga Alien myndanna, hafa verið að birta aðdáendum myndanna nýjar upplýsingar reglulega síðustu vikur á Twitter. Í fyrradag var birt hrollvekjandi og blóðug mynd af ummerkjum atviks þegar geimvera brýst út úr brjósti manns með tilheyrandi hryllingi. 224612072104…
Framleiðendur vísindaskáldsögunnar Alien Covenant, sem er framhald myndarinnar Prometheus og áframhaldandi forsaga Alien myndanna, hafa verið að birta aðdáendum myndanna nýjar upplýsingar reglulega síðustu vikur á Twitter. Í fyrradag var birt hrollvekjandi og blóðug mynd af ummerkjum atviks þegar geimvera brýst út úr brjósti manns með tilheyrandi hryllingi. 224612072104… Lesa meira

