Gamanmyndin Daddy´s Home 2 er enn á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins og hefur haldist þar í tvær vikur í röð. Alls sáu tæplega 4.800 landsmenn myndina yfir helgina og hafa um 15.000 manns séð myndina í kvikmyndahúsum hér á landi frá frumsýningu. Í myndinni hafa þeir Dusty og…
Gamanmyndin Daddy´s Home 2 er enn á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins og hefur haldist þar í tvær vikur í röð. Alls sáu tæplega 4.800 landsmenn myndina yfir helgina og hafa um 15.000 manns séð myndina í kvikmyndahúsum hér á landi frá frumsýningu. Í myndinni hafa þeir Dusty og… Lesa meira
Fréttir
Spielberg í heimi sýndarveruleika
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Steven Spielberg, Ready Player One, verður frumsýnd í mars á næsta ári. Glæný stikla úr myndinni var opinberuð í gær og einnig var gefið út plakat fyrir myndina um helgina. Það er hinn ungi og efnilegi Tye Sheridan sem fer með aðalhlutverkið, en hann hefur áður leikið…
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Steven Spielberg, Ready Player One, verður frumsýnd í mars á næsta ári. Glæný stikla úr myndinni var opinberuð í gær og einnig var gefið út plakat fyrir myndina um helgina. Það er hinn ungi og efnilegi Tye Sheridan sem fer með aðalhlutverkið, en hann hefur áður leikið… Lesa meira
Helstu hlutverk Meghan Markle
Bandaríska leikkonan Meghan Markle hefur verið mikið á milli tannnanna á fólki eftir að breska konungsfjölskyldan upplýsti að hún og Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, væru trúlofuð. Margir kannast við leikkonuna í hlutverki Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits, en það er einungis toppurinn á ísjakanum því leikferill hennar…
Bandaríska leikkonan Meghan Markle hefur verið mikið á milli tannnanna á fólki eftir að breska konungsfjölskyldan upplýsti að hún og Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, væru trúlofuð. Margir kannast við leikkonuna í hlutverki Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits, en það er einungis toppurinn á ísjakanum því leikferill hennar… Lesa meira
Björgunarleiðangur á Isla Nublar
Fyrsta stiklan úr Jurassic World: Fallen Kingdom var opinberuð í gærkvöldi og ef marka má hana þá er von á magnaðri skemmtun frá framleiðandanum Steven Spielberg. Chris Pratt og Bryce Dallas Howard snúa aftur í hlutverkum sínum ásamt því að Jeff Goldbum snýr aftur í hlutverki Dr. Ian Malcolm, sem…
Fyrsta stiklan úr Jurassic World: Fallen Kingdom var opinberuð í gærkvöldi og ef marka má hana þá er von á magnaðri skemmtun frá framleiðandanum Steven Spielberg. Chris Pratt og Bryce Dallas Howard snúa aftur í hlutverkum sínum ásamt því að Jeff Goldbum snýr aftur í hlutverki Dr. Ian Malcolm, sem… Lesa meira
Fyrsta ljósmyndin úr Aquaman
Fyrsta ljósmyndin úr Aquaman með Jason Momoa í titilhlutverkinu var opinberuð af tímaritinu Entertainment Weekly fyrir skömmu. Þar má sjá grjótharðan Arthur Curry, með öðrum orðum Aquaman, umvafinn gufu í dimmu stjórnstöðvarherbergi. Athygli vekur hversu myrkur tónn er á myndinni og jafnvel öðruvísi yfirbragð en það sem við höfum áður…
Fyrsta ljósmyndin úr Aquaman með Jason Momoa í titilhlutverkinu var opinberuð af tímaritinu Entertainment Weekly fyrir skömmu. Þar má sjá grjótharðan Arthur Curry, með öðrum orðum Aquaman, umvafinn gufu í dimmu stjórnstöðvarherbergi. Athygli vekur hversu myrkur tónn er á myndinni og jafnvel öðruvísi yfirbragð en það sem við höfum áður… Lesa meira
Hjartasteinn vinnur EUFA verðlaunin
Hjartasteinn, hin margverðlaunaða kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, vann í kvöld til EUFA verðlaunanna, European University Film Award. EUFA verðlaunin eru á vegum Evrópsku Kvikmyndaakademíunnar, Kvikmyndahátíðarinnar í Hamborg og Kvikmyndaverðlauna Quebec Háskóla, í samstarfi við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. Verðlaunin verða afhent í Berlín þann 8. desember næstkomandi, þar sem Guðmundur Arnar leikstjóri…
Hjartasteinn, hin margverðlaunaða kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, vann í kvöld til EUFA verðlaunanna, European University Film Award. EUFA verðlaunin eru á vegum Evrópsku Kvikmyndaakademíunnar, Kvikmyndahátíðarinnar í Hamborg og Kvikmyndaverðlauna Quebec Háskóla, í samstarfi við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. Verðlaunin verða afhent í Berlín þann 8. desember næstkomandi, þar sem Guðmundur Arnar leikstjóri… Lesa meira
Kurt Russell leikur jólasveininn
Bandaríski leikarinn góðkunni, Kurt Russell, er svo sannarlega í hátíðarskapi því hann hefur tekið að sér hlutverk í nýrri jólamynd frá streymiveitunni Netflix þar sem hann mun leika jólasveininn. Russell sást síðast í tveimur af stærstu myndum ársins, Guardians of the Galaxy Vol. 2 og The Fate of the Furious.…
Bandaríski leikarinn góðkunni, Kurt Russell, er svo sannarlega í hátíðarskapi því hann hefur tekið að sér hlutverk í nýrri jólamynd frá streymiveitunni Netflix þar sem hann mun leika jólasveininn. Russell sást síðast í tveimur af stærstu myndum ársins, Guardians of the Galaxy Vol. 2 og The Fate of the Furious.… Lesa meira
Star Trek hugsanlega síðasta kvikmynd Tarantino
Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur lagt fram hugmynd að nýrri Star Trek kvikmynd til Paramount Pictures og hjólin eru nú þegar farin að snúast. Framleiðandinn og leikstjórinn J.J. Abrams boðaði til fundar með Tarantino og í kjölfarið verður settur saman hópur handritshöfunda til þess að þróa hugmyndina betur. Ef allt fer…
Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur lagt fram hugmynd að nýrri Star Trek kvikmynd til Paramount Pictures og hjólin eru nú þegar farin að snúast. Framleiðandinn og leikstjórinn J.J. Abrams boðaði til fundar með Tarantino og í kjölfarið verður settur saman hópur handritshöfunda til þess að þróa hugmyndina betur. Ef allt fer… Lesa meira
Bryan Singer rekinn úr Queen-mynd
Leikstjórinn Bryan Singer, sem er hvað þekktastur fyrir myndir á borð við The Usual Suspects og X-Men, hefur verið rekinn sem leikstjóri myndarinnar Bohemian Rhapsody. Myndin fjallar um líf söngvarans Freddie Mercury og skartar Rami Malek í aðalhlutverkinu. Mercury var, eins og flestir vita, söngvari hljómsveitarinnar Queen en hann lést árið…
Leikstjórinn Bryan Singer, sem er hvað þekktastur fyrir myndir á borð við The Usual Suspects og X-Men, hefur verið rekinn sem leikstjóri myndarinnar Bohemian Rhapsody. Myndin fjallar um líf söngvarans Freddie Mercury og skartar Rami Malek í aðalhlutverkinu. Mercury var, eins og flestir vita, söngvari hljómsveitarinnar Queen en hann lést árið… Lesa meira
Wes Anderson opnar Berlinale
Teiknimyndin Isle of Dogs eftir leikstjórann Wes Anderson verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, eða Berlinale eins og hún er jafnan kölluð. Myndin notast við svokallaða „stopmotion“ tækni sem er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni…
Teiknimyndin Isle of Dogs eftir leikstjórann Wes Anderson verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, eða Berlinale eins og hún er jafnan kölluð. Myndin notast við svokallaða "stopmotion" tækni sem er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni… Lesa meira
Eldgos og risaeðlur
Chris Pratt og Bryce Dallas Howard snúa aftur í hlutverkum sínum í framhaldsmyndinni Jurassic World: Fallen Kingdom. Myndin verður frumsýnd 22. júní næstkomandi og er búist við myrkari tón en í fyrri myndinni. Leikstjórinn er J.A. Bayona og er hann hvað þekktastur fyrir þættina Penny Dreadful og hryllingsmyndina The Orphanage.…
Chris Pratt og Bryce Dallas Howard snúa aftur í hlutverkum sínum í framhaldsmyndinni Jurassic World: Fallen Kingdom. Myndin verður frumsýnd 22. júní næstkomandi og er búist við myrkari tón en í fyrri myndinni. Leikstjórinn er J.A. Bayona og er hann hvað þekktastur fyrir þættina Penny Dreadful og hryllingsmyndina The Orphanage.… Lesa meira
Stjörnustíð og söngur í nýjum Myndum mánaðarins
Desemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Desemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Bestu vinirnir í bransanum
Vinirnir Tommy Wiseau og Greg Sestero hafa gengið í gegnum súrt og sætt í gegnum tíðina í bransanum. Þeir eru hvað frægastir fyrir það að standa að baki kvikmyndarinnar The Room, en hún er talin vera ein versta kvikmynd sem gerð hefur verið. Þrátt fyrir að myndin hafi ekki heppnast eins…
Vinirnir Tommy Wiseau og Greg Sestero hafa gengið í gegnum súrt og sætt í gegnum tíðina í bransanum. Þeir eru hvað frægastir fyrir það að standa að baki kvikmyndarinnar The Room, en hún er talin vera ein versta kvikmynd sem gerð hefur verið. Þrátt fyrir að myndin hafi ekki heppnast eins… Lesa meira
Níunda kvikmynd Tarantino frumsýnd 2019
Níunda kvikmynd Quentin Tarantino verður frumsýnd þann 9. ágúst, 2019. Myndin mun fjalla um bandaríska glæpamanninn Charles Manson og hina svokölluðu Manson-fjölskyldu. Það ríkir þó enn mikil leynd yfir myndinni og ekki er vitað á hvaða tímapunkti sagan á að eiga sér stað eða hvort um sé að ræða æviágrip. Frumsýningardagurinn…
Níunda kvikmynd Quentin Tarantino verður frumsýnd þann 9. ágúst, 2019. Myndin mun fjalla um bandaríska glæpamanninn Charles Manson og hina svokölluðu Manson-fjölskyldu. Það ríkir þó enn mikil leynd yfir myndinni og ekki er vitað á hvaða tímapunkti sagan á að eiga sér stað eða hvort um sé að ræða æviágrip. Frumsýningardagurinn… Lesa meira
Fóstur undir yfirborði sjávar
Ný stuttmynd með Arnari Jónssyni, Hafdísi Helgu Helgadóttur og Eysteini Sigurðarsyni verður frumsýnd á næsta ári. Myndin nefnist Ólgusjór og gerist öll á litlum báti í Breiðafirði. Tökur á myndinni fóru fram í sumar og er eftirvinnsla komin langt á leið. Framleiðslufyrirtækið Behind the Scenes stendur að baki myndarinnar og…
Ný stuttmynd með Arnari Jónssyni, Hafdísi Helgu Helgadóttur og Eysteini Sigurðarsyni verður frumsýnd á næsta ári. Myndin nefnist Ólgusjór og gerist öll á litlum báti í Breiðafirði. Tökur á myndinni fóru fram í sumar og er eftirvinnsla komin langt á leið. Framleiðslufyrirtækið Behind the Scenes stendur að baki myndarinnar og… Lesa meira
Harley Quinn er hvergi hætt
Þótt að ofurhetjumyndin Suicide Squad hafi ekki fengið góðar viðtökur þá eru margir spenntir fyrir hinni snarklikkuðu Harley Quinn og hvort hún muni fá sína eigin mynd. Það er alveg klárt að Quinn mun birtast í Suicide Squad 2 ef sú mynd verður gerð og mögulega Gotham City Sirens. Það…
Þótt að ofurhetjumyndin Suicide Squad hafi ekki fengið góðar viðtökur þá eru margir spenntir fyrir hinni snarklikkuðu Harley Quinn og hvort hún muni fá sína eigin mynd. Það er alveg klárt að Quinn mun birtast í Suicide Squad 2 ef sú mynd verður gerð og mögulega Gotham City Sirens. Það… Lesa meira
Snyrtileg skipting hjá Ridley Scott
Framleiðsla á nýjustu kvikmynd leikstjórans Ridley Scott, All The Money In The World, hefur átt í miklu basli undanfarið eftir að einn af aðalleikurum myndarinnar, Kevin Spacey, var ásakaður um kynferðislega áreitni. Leikstjórinn tók á það ráð að skipta út leikaranum þrátt fyrir að myndin væri nánast tilbúin til sýninga.…
Framleiðsla á nýjustu kvikmynd leikstjórans Ridley Scott, All The Money In The World, hefur átt í miklu basli undanfarið eftir að einn af aðalleikurum myndarinnar, Kevin Spacey, var ásakaður um kynferðislega áreitni. Leikstjórinn tók á það ráð að skipta út leikaranum þrátt fyrir að myndin væri nánast tilbúin til sýninga.… Lesa meira
Hugljúft undur
Í stuttu máli er „Wonder“ afar hugljúf mynd sem ætti að snerta flesta hjartastrengi. Auggie litli (Jacop Trembley) byrjar bráðlega í grunnskóla og hann er frekar stressaður yfir því. Stráksi fæddist með sjaldgæfan litningagalla sem afmyndaði andlit hans og jafnvel eftir tugi aðgerða lítur hann ekki út eins og flestir.…
Í stuttu máli er „Wonder“ afar hugljúf mynd sem ætti að snerta flesta hjartastrengi. Auggie litli (Jacop Trembley) byrjar bráðlega í grunnskóla og hann er frekar stressaður yfir því. Stráksi fæddist með sjaldgæfan litningagalla sem afmyndaði andlit hans og jafnvel eftir tugi aðgerða lítur hann ekki út eins og flestir.… Lesa meira
Mara er María Magdalena – Fyrsta ljósmynd
Þrátt fyrir að það hafi verið umdeild ákvörðun að ráða leikarana Rooney Mara og Joaquin Phoenix í kvikmynd um Maríu Magdalenu, eins og Empire greinir frá, þá hélt leikstjórinn Garth Davis sínu striki og gerði myndina, og nú hefur fyrsta ljósmyndin af Mara litið dagsins ljós, og hana má sjá…
Þrátt fyrir að það hafi verið umdeild ákvörðun að ráða leikarana Rooney Mara og Joaquin Phoenix í kvikmynd um Maríu Magdalenu, eins og Empire greinir frá, þá hélt leikstjórinn Garth Davis sínu striki og gerði myndina, og nú hefur fyrsta ljósmyndin af Mara litið dagsins ljós, og hana má sjá… Lesa meira
Coco heillaði og ýtti Justice League niður um sæti
Ofurhetjurnar í Justice League náðu aðeins að halda toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans í eina viku, því teiknimyndin Coco, sem gerist í Mexíkó á degi hinna dauðu, og frumsýnd var nú um helgina, gerði sér lítið fyrir og fór rakleitt á topp listans. Þar með ýtti hún Justice League niður í annað…
Ofurhetjurnar í Justice League náðu aðeins að halda toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans í eina viku, því teiknimyndin Coco, sem gerist í Mexíkó á degi hinna dauðu, og frumsýnd var nú um helgina, gerði sér lítið fyrir og fór rakleitt á topp listans. Þar með ýtti hún Justice League niður í annað… Lesa meira
Málaliðinn Deathstroke birtir fyrstu opinberu ljósmyndina
Joe Manganiello deildi á Twitter reikningi sínum nú um helgina, fyrstu opinberu ljósmyndinni af sjálfum sér í hlutverki ofurhetjunnar Deathstroke, en Deathstroke birtist eftir að kreditlistinn hefur runnið sitt skeið í lok ofurhetjumyndarinnar Justice League. Ekki er langt síðan leikstjórinn Gareth Evans ( The Raid: Redemption, The Raid 2) var sagður…
Joe Manganiello deildi á Twitter reikningi sínum nú um helgina, fyrstu opinberu ljósmyndinni af sjálfum sér í hlutverki ofurhetjunnar Deathstroke, en Deathstroke birtist eftir að kreditlistinn hefur runnið sitt skeið í lok ofurhetjumyndarinnar Justice League. Ekki er langt síðan leikstjórinn Gareth Evans ( The Raid: Redemption, The Raid 2) var sagður… Lesa meira
Gambit ofurhetjumynd fær Masters of Sex leikkonu
Masters of Sex og Mean Girls leikkonan Lizzy Caplan hefur verið ráðin í stórt hlutverk í Marvel ofurhetjukvikmyndinni Gambit, en þar er fyrir 21 Jump Street og The Hateful Eight leikarinn Channing Tatum. Fyrri tilraunir til að búa til Gambit kvikmynd runnu út í sandinn á sínum tíma, en nú…
Masters of Sex og Mean Girls leikkonan Lizzy Caplan hefur verið ráðin í stórt hlutverk í Marvel ofurhetjukvikmyndinni Gambit, en þar er fyrir 21 Jump Street og The Hateful Eight leikarinn Channing Tatum. Fyrri tilraunir til að búa til Gambit kvikmynd runnu út í sandinn á sínum tíma, en nú… Lesa meira
Ótrúleg uppgötvun Snjómannsins ógurlega
Ný teiknimynd um snjómanninn ógurlega er væntanleg á hvíta tjaldið á næstu misserum, en sá sem talar fyrir skepnuna dularfullu er enginn annar en Magic Mike leikarinn Channing Tatum. Auk hans þá munu stórstjörnur eins og James Corden og Common ljá persónum myndarinnar rödd sína. Fyrsta kitlan úr myndinni, sem…
Ný teiknimynd um snjómanninn ógurlega er væntanleg á hvíta tjaldið á næstu misserum, en sá sem talar fyrir skepnuna dularfullu er enginn annar en Magic Mike leikarinn Channing Tatum. Auk hans þá munu stórstjörnur eins og James Corden og Common ljá persónum myndarinnar rödd sína. Fyrsta kitlan úr myndinni, sem… Lesa meira
Law leiðbeinir Captain Marvel
Breski leikarinn Jude Law er í fantaformi þessa dagana og raðar inn hlutverkum í stórmyndum. Nýverið var hann ráðinn í hlutverk Albus Dumbledore á yngri árum, í myndinni Fantastic Beasts: The Crimes Of Grindelwald, og síðustu fregnir herma að hann sé um það bil að næla sér í hlutverk í…
Breski leikarinn Jude Law er í fantaformi þessa dagana og raðar inn hlutverkum í stórmyndum. Nýverið var hann ráðinn í hlutverk Albus Dumbledore á yngri árum, í myndinni Fantastic Beasts: The Crimes Of Grindelwald, og síðustu fregnir herma að hann sé um það bil að næla sér í hlutverk í… Lesa meira
Cruise og Pegg mættir í tökur MI6
Tökur á hasarmyndinni Mission: Impossible 6 standa nú yfir á ný, en svo virðist sem Tom Cruise hafi náð sér af meiðslum sem hann varð fyrir fyrr á þessu ári, sbr. neðangreint myndband: Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Christopher McQuarrie, hefur nú birt splunkunýja ljósmynd af Cruise og meðleikara hans, Simon…
Tökur á hasarmyndinni Mission: Impossible 6 standa nú yfir á ný, en svo virðist sem Tom Cruise hafi náð sér af meiðslum sem hann varð fyrir fyrr á þessu ári, sbr. neðangreint myndband: Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Christopher McQuarrie, hefur nú birt splunkunýja ljósmynd af Cruise og meðleikara hans, Simon… Lesa meira
Dauðinn á Níl kominn í gang
Ef þú hefur séð nú þegar ráðgátuna Murder On The Orient Express í bíó ( ath. að hér koma smá upplýsingar sem spillt gætu upplifun myndarinnar fyrir þá sem ekki hafa séð hana ), þá tókstu væntanlega eftir því í lokin þegar Kenneth Branagh, í hlutverki Hercule Poirot, var kallaður…
Ef þú hefur séð nú þegar ráðgátuna Murder On The Orient Express í bíó ( ath. að hér koma smá upplýsingar sem spillt gætu upplifun myndarinnar fyrir þá sem ekki hafa séð hana ), þá tókstu væntanlega eftir því í lokin þegar Kenneth Branagh, í hlutverki Hercule Poirot, var kallaður… Lesa meira
Ofurhetjur urðu ofursmellur
Enginn átti roð í ofurhetjurnar í kvikmyndinni Justice League nú um helgina, en myndin fór ný á lista þráðbeint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með vel á 12. milljón króna í tekjur. Annað sæti listans féll annarri ofurhetju, Thor, í skaut í myndinni Thor: Ragnarok og í þriðja sæti er ráðgátan…
Enginn átti roð í ofurhetjurnar í kvikmyndinni Justice League nú um helgina, en myndin fór ný á lista þráðbeint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með vel á 12. milljón króna í tekjur. Annað sæti listans féll annarri ofurhetju, Thor, í skaut í myndinni Thor: Ragnarok og í þriðja sæti er ráðgátan… Lesa meira
The Last Jedi verður lengsta Star Wars myndin
Í september sl. fór af stað orðrómur þess efnis að Star Wars: The Last Jedi, sem frumsýnd verður nú um jólin, verði einar 150 mínútur að lengd. Nú segir Star Wars fréttavefsíðan Star Wars News Net, að þær sögusagnir séu sannar, og leikstjórinn Rian Johnson, hafi staðfest lengdina. Ef kíkt…
Í september sl. fór af stað orðrómur þess efnis að Star Wars: The Last Jedi, sem frumsýnd verður nú um jólin, verði einar 150 mínútur að lengd. Nú segir Star Wars fréttavefsíðan Star Wars News Net, að þær sögusagnir séu sannar, og leikstjórinn Rian Johnson, hafi staðfest lengdina. Ef kíkt… Lesa meira
Jack-Jack breytist í eldhnött í fyrstu kitlu úr The Incredibles 2
Nú eru 13 ár síðan við sáum síðast Parr fjölskylduna ótrúlegu í Pixar teiknimyndinni The Incredibles, en miðað við fyrstu kitlu úr framhaldsmyndinni, Incredibles 2, þá virðist sem sagan í þeirri mynd hefjist þar sem þeirri síðustu lauk, og litla barn ótrúlegu hjónanna sýnir hvað í því býr, pabbanum til mikillar…
Nú eru 13 ár síðan við sáum síðast Parr fjölskylduna ótrúlegu í Pixar teiknimyndinni The Incredibles, en miðað við fyrstu kitlu úr framhaldsmyndinni, Incredibles 2, þá virðist sem sagan í þeirri mynd hefjist þar sem þeirri síðustu lauk, og litla barn ótrúlegu hjónanna sýnir hvað í því býr, pabbanum til mikillar… Lesa meira
Square stjarna þorpari í Karlar sem hata konur framhaldi
Claes Bang, sem sló í gegn Gullpálma-verðlaunamyndinni frá Cannes, The Square, hefur, samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, verið ráðinn í hlutverk eins af þorpurunum í myndinni The Girl in the Spider´s Web, sem er framhald Millenium þríleiksins eftir Stieg Larsson. Claire Foy mun leika hlutverk tölvuhakkarans Lisbeth Salander, og Blade Runner 2049…
Claes Bang, sem sló í gegn Gullpálma-verðlaunamyndinni frá Cannes, The Square, hefur, samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, verið ráðinn í hlutverk eins af þorpurunum í myndinni The Girl in the Spider´s Web, sem er framhald Millenium þríleiksins eftir Stieg Larsson. Claire Foy mun leika hlutverk tölvuhakkarans Lisbeth Salander, og Blade Runner 2049… Lesa meira

