Fréttir

The Rock í stað Frasers í framhaldi leyndardóma Snæfellsjökuls


Nú er komið í ljós að leikarinn vinalegi Brendan Fraser snýr ekki aftur í framhaldsmynd ævintýramyndarinnar Leyndardómar Snæfellsjökuls, eða Journey to the Center of the Earth, eins og hún heitir á frummálinu. Eins og menn muna var fyrri myndin tekin að hluta hér á Íslandi, og skartaði Anitu Briem, íslenskri…

Nú er komið í ljós að leikarinn vinalegi Brendan Fraser snýr ekki aftur í framhaldsmynd ævintýramyndarinnar Leyndardómar Snæfellsjökuls, eða Journey to the Center of the Earth, eins og hún heitir á frummálinu. Eins og menn muna var fyrri myndin tekin að hluta hér á Íslandi, og skartaði Anitu Briem, íslenskri… Lesa meira

Krókódíla Dundee kyrrsettur vegna skattaskuldar


Paul gamli Hogan, sem sló í gegn í hlutverki krókódíla Dundee í þremur myndum um þennan ástralska náttúru-töffara, er ekki í góðum málum fjárhagslega. Í viðtali við sjónvarpsþáttinn A Current Affair segist Hogan ekki einu sinni geta borgað 10% af skattaskuld sem hann skuldar yfirvöldum í heimalandinu Ástralíu. Þetta var…

Paul gamli Hogan, sem sló í gegn í hlutverki krókódíla Dundee í þremur myndum um þennan ástralska náttúru-töffara, er ekki í góðum málum fjárhagslega. Í viðtali við sjónvarpsþáttinn A Current Affair segist Hogan ekki einu sinni geta borgað 10% af skattaskuld sem hann skuldar yfirvöldum í heimalandinu Ástralíu. Þetta var… Lesa meira

Breytast Willis eða Sutherland í stein


Orðrómur er á kreiki um að annaðhvort Bruce Willis eða Kiefer Sutherland taki að sér hlutverk Ben Grimm – The Thing ( steinakallinn ) í nýrri Fantastic Four mynd, sem á að verða svona hálfgildings endurgerð á fyrstu Fantastic Four myndinni. Frá þessu segir ScreenRant vefsíðan. Ýmsar sögusagnir eru á…

Orðrómur er á kreiki um að annaðhvort Bruce Willis eða Kiefer Sutherland taki að sér hlutverk Ben Grimm - The Thing ( steinakallinn ) í nýrri Fantastic Four mynd, sem á að verða svona hálfgildings endurgerð á fyrstu Fantastic Four myndinni. Frá þessu segir ScreenRant vefsíðan. Ýmsar sögusagnir eru á… Lesa meira

LaBeouf er verðmætasti leikari í heimi


Annað árið í röð er kvikmyndaleikarinn Shia LaBeouf á toppnum á lista forbes.com viðskiptatímaritsins yfir þá Hollywood leikara sem eru verðmætastir. Á topp tíu listanum er núna jafnt í liðum, þ.e. 5 konur og 5 karlar, en til samanburðar þá voru eingöngu karlar á listanum á síðasta ári. Forbes.com reiknar…

Annað árið í röð er kvikmyndaleikarinn Shia LaBeouf á toppnum á lista forbes.com viðskiptatímaritsins yfir þá Hollywood leikara sem eru verðmætastir. Á topp tíu listanum er núna jafnt í liðum, þ.e. 5 konur og 5 karlar, en til samanburðar þá voru eingöngu karlar á listanum á síðasta ári. Forbes.com reiknar… Lesa meira

Verður Bruce Willis skúrkur í Expendables 2?


Þar sem hasarmyndin The Expendables gekk vonum framar, áhorfendur flykktust að sjá hana, og aðgangseyrir er kominn nálægt 100 milljón dollara markinu, þá er framhald myndarinnar nær 100% öruggt. Stallone hefur nú þegar sagt að hann vilji reyna að draga inn leikara í næstu mynd sem hann vildi sjá í…

Þar sem hasarmyndin The Expendables gekk vonum framar, áhorfendur flykktust að sjá hana, og aðgangseyrir er kominn nálægt 100 milljón dollara markinu, þá er framhald myndarinnar nær 100% öruggt. Stallone hefur nú þegar sagt að hann vilji reyna að draga inn leikara í næstu mynd sem hann vildi sjá í… Lesa meira

Cooper og Reynolds draga pabba sína af golfvellinum


Þær eru sívinsælar löggu-félaga myndirnar, eins og til dæmis Other Guys, Cop Out, Beverly Hills Cop svo einhver dæmi séu nefnd. Nú ætla þeir Ryan Reynolds og Bradley Cooper að reyna sig við formið. Leikararnir tveir ætla sér að leika í spennu-gamanmynd frá einum af handritshöfundum Up in the Air,…

Þær eru sívinsælar löggu-félaga myndirnar, eins og til dæmis Other Guys, Cop Out, Beverly Hills Cop svo einhver dæmi séu nefnd. Nú ætla þeir Ryan Reynolds og Bradley Cooper að reyna sig við formið. Leikararnir tveir ætla sér að leika í spennu-gamanmynd frá einum af handritshöfundum Up in the Air,… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýning: The Other Guys!


Á fimmtudaginn verðum við með sérstaka forsýningu á The Other Guys. Um er að ræða gríðarlega steikta en jafnframt bráðfyndna gamanmynd sem er af mörgum (og þ.á.m. Kvikmyndir.is-mönnum) talin vera sú fyndnasta sem Will Ferrell hefur gert síðan Anchorman. Sýningin verður í Laugarásbíói kl. 22:15 og menn geta nálgast miða…

Á fimmtudaginn verðum við með sérstaka forsýningu á The Other Guys. Um er að ræða gríðarlega steikta en jafnframt bráðfyndna gamanmynd sem er af mörgum (og þ.á.m. Kvikmyndir.is-mönnum) talin vera sú fyndnasta sem Will Ferrell hefur gert síðan Anchorman. Sýningin verður í Laugarásbíói kl. 22:15 og menn geta nálgast miða… Lesa meira

Regnboginn breytist í Bíó Paradís – heimili kvikmyndanna


Regnboginn við Hverfisgötu gengur í endurnýjun lífdaganna þann 15. september næstkomandi og fær heitið Bíó Paradís – heimili kvikmyndanna. Í fréttatilkynningu frá bíóinu segir að Bíó Paradís muni hafa á dagskrá sinni nýjar áhugaverðar kvikmyndir víðsvegar að, auk hverskyns eldri mynda erlendra sem innlendra, hýsa kvikmyndahátíðir og standa fyrir hverskyns…

Regnboginn við Hverfisgötu gengur í endurnýjun lífdaganna þann 15. september næstkomandi og fær heitið Bíó Paradís - heimili kvikmyndanna. Í fréttatilkynningu frá bíóinu segir að Bíó Paradís muni hafa á dagskrá sinni nýjar áhugaverðar kvikmyndir víðsvegar að, auk hverskyns eldri mynda erlendra sem innlendra, hýsa kvikmyndahátíðir og standa fyrir hverskyns… Lesa meira

RIFF og Airwaves í samstarf


RIFF – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst hinn 23. september næstkomandi, og stendur til 3. október. Í fréttatilkynningu frá hátíðinni segir að RIFF og tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hafi ákveðið að leiða saman hesta sína og efna til samstarfs á kvikmyndahátíðinni nú í ár. „Samstarfið felst í því að heimildarmyndin Where…

RIFF - Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst hinn 23. september næstkomandi, og stendur til 3. október. Í fréttatilkynningu frá hátíðinni segir að RIFF og tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hafi ákveðið að leiða saman hesta sína og efna til samstarfs á kvikmyndahátíðinni nú í ár. "Samstarfið felst í því að heimildarmyndin Where… Lesa meira

Særingar á toppi bandaríska listans


Spennumyndin The Last Exorcism, sem framleidd er af hrollvekjuleikstjóranum Eli Roth, ýtti Sylvester Stallone myndinni The Expendables af toppi bandaríska bíóaðsóknarlistans um helgina. Myndin þénaði 21,3 milljónir Bandaríkjadala á fyrstu þremur dögunum í sýningu. Það var þó mjótt á munum því önnur glæný mynd sem frumsýnd var um helgina, Takers,…

Spennumyndin The Last Exorcism, sem framleidd er af hrollvekjuleikstjóranum Eli Roth, ýtti Sylvester Stallone myndinni The Expendables af toppi bandaríska bíóaðsóknarlistans um helgina. Myndin þénaði 21,3 milljónir Bandaríkjadala á fyrstu þremur dögunum í sýningu. Það var þó mjótt á munum því önnur glæný mynd sem frumsýnd var um helgina, Takers,… Lesa meira

148 síðna afmælisblað Mynda mánaðarins kemur út í dag


Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það…

Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það… Lesa meira

Roth vinnur að handriti fyrir Thanksgiving


Veftímaritið Movies Online hefur eftir hrollvekjuleikstjóranum og leikaranum Eli Roth, að hann sé að vinna að mynd í fullri lengd sem byggð verður á gervi trailer úr Grindhouse myndunum, Thanksgiving, en eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá er væntanleg í bíó mynd í fullri lengd núna…

Veftímaritið Movies Online hefur eftir hrollvekjuleikstjóranum og leikaranum Eli Roth, að hann sé að vinna að mynd í fullri lengd sem byggð verður á gervi trailer úr Grindhouse myndunum, Thanksgiving, en eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá er væntanleg í bíó mynd í fullri lengd núna… Lesa meira

Kung Fu skrifarar ráðnir í Karate Kid 2


Handritshöfundar teiknimyndarinnar Kung Fu Panda, þeir Cyrus Voris og Ethan Reiff, hafa verið ráðnir til að skrifa handrit að framhaldi Karate Kid myndarinnar, sem sýnd er nú í bíói á Íslandi við góðan orðstír. Jaden Smith, Jackie Chan og Taraji P. Henson leika í fyrstu myndinni sem kostaði 40 milljónir…

Handritshöfundar teiknimyndarinnar Kung Fu Panda, þeir Cyrus Voris og Ethan Reiff, hafa verið ráðnir til að skrifa handrit að framhaldi Karate Kid myndarinnar, sem sýnd er nú í bíói á Íslandi við góðan orðstír. Jaden Smith, Jackie Chan og Taraji P. Henson leika í fyrstu myndinni sem kostaði 40 milljónir… Lesa meira

Renner kominn í vonlaust verkefni með Cruise


Hurt Locker leikarinn Jeremy Renner hefur gengið til liðs við úrvalslið Ethan Hunt í Mission Impossible, en áætlað er að ný Mission Impossible mynd verði frumsýnd 16. desember 2011. Leikstjóri verður Brad Bird. Tökur hefjast nú í haust. Renner fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt sem sprengjusérfræðingur í bandaríska…

Hurt Locker leikarinn Jeremy Renner hefur gengið til liðs við úrvalslið Ethan Hunt í Mission Impossible, en áætlað er að ný Mission Impossible mynd verði frumsýnd 16. desember 2011. Leikstjóri verður Brad Bird. Tökur hefjast nú í haust. Renner fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt sem sprengjusérfræðingur í bandaríska… Lesa meira

Rugluðustu myndir allra tíma


mbl.is greinir frá því í dag að ástralska blaðið Sydney Morning Herald hafi tekið saman ruglingslegustu bíómyndir allra tíma. Listinn lítur svona út: 1. 2001: A Space Odyssey 2. Donnie Darko 3. Mulholland Drive 4. The Matrix Revolutions 5. Synedoche, New York 6. Vanilla Sky 7. I Heart Huckabees 8.…

mbl.is greinir frá því í dag að ástralska blaðið Sydney Morning Herald hafi tekið saman ruglingslegustu bíómyndir allra tíma. Listinn lítur svona út: 1. 2001: A Space Odyssey 2. Donnie Darko 3. Mulholland Drive 4. The Matrix Revolutions 5. Synedoche, New York 6. Vanilla Sky 7. I Heart Huckabees 8.… Lesa meira

Gerir sína fyrstu mynd og sína síðustu


Leikritaskáldið og fyrrum forseti Tékklands, Vaclav Havel, vinnur nú að sinni fyrstu bíómynd, sem hann segir að verði jafnframt hans síðasta. Talsmaður Havels Ivana Reichlova, segir að forsetinn fyrrverandi sé búinn að taka upp staðbundin atriði fyrir myndina. Myndin er kvikmyndaútgáfa af leikriti Havels Leaving, sem var sett á svið…

Leikritaskáldið og fyrrum forseti Tékklands, Vaclav Havel, vinnur nú að sinni fyrstu bíómynd, sem hann segir að verði jafnframt hans síðasta. Talsmaður Havels Ivana Reichlova, segir að forsetinn fyrrverandi sé búinn að taka upp staðbundin atriði fyrir myndina. Myndin er kvikmyndaútgáfa af leikriti Havels Leaving, sem var sett á svið… Lesa meira

Stjarna úr Enter the Dragon látin


Ungverska leikkonan Ahna Capri er látin. Hún vann það sér helst til frægðar að hafa leikið í einni best þekktu mynd kung fu bardagakappans Bruce Lee, Enter the Dragon. Leikkonan var 65 ára þegar hún lést. Hún lést af sárum sem hún hlaut þegar fimm tonna trukkur ók á hana.…

Ungverska leikkonan Ahna Capri er látin. Hún vann það sér helst til frægðar að hafa leikið í einni best þekktu mynd kung fu bardagakappans Bruce Lee, Enter the Dragon. Leikkonan var 65 ára þegar hún lést. Hún lést af sárum sem hún hlaut þegar fimm tonna trukkur ók á hana.… Lesa meira

Getraun: Scott Pilgrim vs. the World


Kvikmyndir.is notendur ættu klárlega að kannast við eina af frumsýndu myndum vikunnar, Scott Pilgrim vs. the World, en við tókum einmitt alveg sturlaða forsýningu á henni fyrr í þessum mánuði. Myndin hefur kannski ekki beint verið að mala gull í miðasölu vestanhafs (ég finn lykt af „költ“ mynd) en umtalið…

Kvikmyndir.is notendur ættu klárlega að kannast við eina af frumsýndu myndum vikunnar, Scott Pilgrim vs. the World, en við tókum einmitt alveg sturlaða forsýningu á henni fyrr í þessum mánuði. Myndin hefur kannski ekki beint verið að mala gull í miðasölu vestanhafs (ég finn lykt af "költ" mynd) en umtalið… Lesa meira

Avatar aftur í bíó, nú 8,5 mín. lengri


Stórmyndin Avatar, sem hefur þénað 2,74 milljarða Bandaríkjadala í miðasölunni um heim allan, er á leið aftur á hvíta tjaldið með 8,5 mínútna viðbótarefni, bardögum og fleiri atriðum. Hún verður einungis sýnd í þrívíddarbíóum í þetta sinn. Myndin verður svo gefin út á 2D DVD og Blu-ray diskum í nóvember…

Stórmyndin Avatar, sem hefur þénað 2,74 milljarða Bandaríkjadala í miðasölunni um heim allan, er á leið aftur á hvíta tjaldið með 8,5 mínútna viðbótarefni, bardögum og fleiri atriðum. Hún verður einungis sýnd í þrívíddarbíóum í þetta sinn. Myndin verður svo gefin út á 2D DVD og Blu-ray diskum í nóvember… Lesa meira

Mannætufiskar fá framhaldslíf


Þó að hryllings/spennumyndin Piranha 3D hafi ekki gengið vel í miðasölunni þegar hún var frumsýnd um síðustu helgi í Bandaríkjunum, þá eru framleiðendur nú þegar með framhald í smíðum. Myndin þénaði aðeins 10,1 milljón Bandaríkjadala um helgina og lenti í sjötta sæti. Myndin fékk hinsvegar góða dóma, fær til dæmis…

Þó að hryllings/spennumyndin Piranha 3D hafi ekki gengið vel í miðasölunni þegar hún var frumsýnd um síðustu helgi í Bandaríkjunum, þá eru framleiðendur nú þegar með framhald í smíðum. Myndin þénaði aðeins 10,1 milljón Bandaríkjadala um helgina og lenti í sjötta sæti. Myndin fékk hinsvegar góða dóma, fær til dæmis… Lesa meira

Ljótar stjörnur með blátt hár


The Daily Beast vefsíðan heldur úti skemmtilegum myndaþáttum af stjörnunum í Hollywood og býr oft til hin áhugaverðustu þemu. Meðal nýlegra myndaþátta er til dæmis: Stjörnur með blátt hár. Folar yfir fimmtugt Stjörnur sem gera sig ljótar Góða skemmtun!

The Daily Beast vefsíðan heldur úti skemmtilegum myndaþáttum af stjörnunum í Hollywood og býr oft til hin áhugaverðustu þemu. Meðal nýlegra myndaþátta er til dæmis: Stjörnur með blátt hár. Folar yfir fimmtugt Stjörnur sem gera sig ljótar Góða skemmtun! Lesa meira

Carrey verður mörgæsapabbi


Gamanleikarinn Jim Carrey hefur gert nokkrar ódauðlegar grínmyndir, og nú hefur frést af næsta verkefni meistarans. IGN vefsíðan greinir frá því að hann ætli að leika aðalhlutverkið í myndinni Mr. Popper´s Penguins, sem Ben Stiller ætlaði upphaflega að leika. Stiller er hinsvegar horfinn á braut, og því voru það menn…

Gamanleikarinn Jim Carrey hefur gert nokkrar ódauðlegar grínmyndir, og nú hefur frést af næsta verkefni meistarans. IGN vefsíðan greinir frá því að hann ætli að leika aðalhlutverkið í myndinni Mr. Popper´s Penguins, sem Ben Stiller ætlaði upphaflega að leika. Stiller er hinsvegar horfinn á braut, og því voru það menn… Lesa meira

Upplýsingar um Deathly Hallows: Part 1


Fyrir stuttu síðan var haldin sérstök prufusýning í Chicago á Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1 fyrir valda meðlimi MuggleNet.com. Myndin var ekki fullkláruð þegar hún var sýnd en hún var nálægt því. Nokkrir áhorfendur sýningarinnar skrifuðu stuttan lista yfir það sem fólk getur átt von á nú…

Fyrir stuttu síðan var haldin sérstök prufusýning í Chicago á Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1 fyrir valda meðlimi MuggleNet.com. Myndin var ekki fullkláruð þegar hún var sýnd en hún var nálægt því. Nokkrir áhorfendur sýningarinnar skrifuðu stuttan lista yfir það sem fólk getur átt von á nú… Lesa meira

Expendables traustir á toppnum – McPhee floppar


Sylvester Stallone og félagar hans í The Expendables voru á toppnum á aðsóknarlista bíóanna í Bandaríkjunum um helgina, aðra helgina í röð. Myndin þénaði eina 16,5 milljónir Bandaríkjadala frá föstudegi til sunnudags í Bandaríkjunum og Kanada. Fimm glænýjar myndir sem frumsýndar voru um helgina voru engin ógn fyrir Stallone og…

Sylvester Stallone og félagar hans í The Expendables voru á toppnum á aðsóknarlista bíóanna í Bandaríkjunum um helgina, aðra helgina í röð. Myndin þénaði eina 16,5 milljónir Bandaríkjadala frá föstudegi til sunnudags í Bandaríkjunum og Kanada. Fimm glænýjar myndir sem frumsýndar voru um helgina voru engin ógn fyrir Stallone og… Lesa meira

Nýr Punktur kominn á netið


Nýr íslenskur sketsaþáttur, að nafni Punkturinn, hefur lúmskt verið að vekja athygli á netinu (og í Morgunblaðinu). Hægt er að finna hann á Facebook og YouTube en líka hér fyrir neðan. Fjórði þátturinn fór í loftið fyrir helgi. Nokkrir stjórnendur á Kvikmyndir.is eru á meðal aðstandenda þáttarins. Punktarliðið hefur annars…

Nýr íslenskur sketsaþáttur, að nafni Punkturinn, hefur lúmskt verið að vekja athygli á netinu (og í Morgunblaðinu). Hægt er að finna hann á Facebook og YouTube en líka hér fyrir neðan. Fjórði þátturinn fór í loftið fyrir helgi. Nokkrir stjórnendur á Kvikmyndir.is eru á meðal aðstandenda þáttarins. Punktarliðið hefur annars… Lesa meira

Grímur spenntur fyrir viðtökum við Sumarlandinu


Grímur Hákonarson leikstjóri Sumarlandsins, nýrrar íslenskrar kvikmyndar sem frumsýnd verður þann 3. september nk., segist í samtali við Frey Bjarnason í menningarblaði Fréttablaðsins um helgina vera spenntur fyrir frumsýningunni og því hverjar viðtökur bæði Íslendinga og útlendinga verða. „Það er dálítið spenningur yfir hvernig viðtökurnar verða. En ég hef fengið…

Grímur Hákonarson leikstjóri Sumarlandsins, nýrrar íslenskrar kvikmyndar sem frumsýnd verður þann 3. september nk., segist í samtali við Frey Bjarnason í menningarblaði Fréttablaðsins um helgina vera spenntur fyrir frumsýningunni og því hverjar viðtökur bæði Íslendinga og útlendinga verða. "Það er dálítið spenningur yfir hvernig viðtökurnar verða. En ég hef fengið… Lesa meira

Jolie filmar ástarsögu í Bosníu


Kvikmyndaleikkonan Angelina Jolie, sem jafnframt er góðgerðarsendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum, tilkynnti eftir heimsókn til Sarajevo í gær laugardag, að hún myndi bráðlega byrja á bíómynd sem á að gerast í Bosníustríðinu 1992-1995. Um er að ræða ástarsögu. Jolie var í Sarajevo í embættiserindum fyrir Sameinuðu þjóðirnar, en hún sagði að…

Kvikmyndaleikkonan Angelina Jolie, sem jafnframt er góðgerðarsendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum, tilkynnti eftir heimsókn til Sarajevo í gær laugardag, að hún myndi bráðlega byrja á bíómynd sem á að gerast í Bosníustríðinu 1992-1995. Um er að ræða ástarsögu. Jolie var í Sarajevo í embættiserindum fyrir Sameinuðu þjóðirnar, en hún sagði að… Lesa meira

Mynd um Google á leiðinni?


Við höfum sagt frá myndinni um Facebook, samskiptavefinn sem Íslendingar nota af miklu kappi, sem væntanleg er núna í haust og heitir The Social Network. Nú gætu fleiri netsíðusögur ratað á Hvíta tjaldið. JoBlo vefsíðan segir frá því að framleiðandinn Michael London ( sem framleiddi Sideways ) hafi tryggt sér…

Við höfum sagt frá myndinni um Facebook, samskiptavefinn sem Íslendingar nota af miklu kappi, sem væntanleg er núna í haust og heitir The Social Network. Nú gætu fleiri netsíðusögur ratað á Hvíta tjaldið. JoBlo vefsíðan segir frá því að framleiðandinn Michael London ( sem framleiddi Sideways ) hafi tryggt sér… Lesa meira

Expendables leikarar í kauphöllinni í New York: allir vilja framhald


Leikararnir úr Expendables fara nú um víðan völl til að kynna myndina, sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum og víðar, og menn spá að muni halda fyrsta sæti topplistans nú um helgina. Nýlega fóru nokkrir leikaranna ásamt leikstjóranum og handritshöfundinum Sylvester Stallone í kauphöllina í New York, þar sem…

Leikararnir úr Expendables fara nú um víðan völl til að kynna myndina, sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum og víðar, og menn spá að muni halda fyrsta sæti topplistans nú um helgina. Nýlega fóru nokkrir leikaranna ásamt leikstjóranum og handritshöfundinum Sylvester Stallone í kauphöllina í New York, þar sem… Lesa meira

Scott Pilgrim leikarar á frumsýningu í London


Scott Pilgrim vs. The World var frumsýnd í London í gær, 19. ágúst. Michael Cera, Jason Schwartzman, Kieran Culkin og leikstjórinn Edgar Wright voru mættir á frumsýninguna og ræddu þar við blaðamenn AP.

Scott Pilgrim vs. The World var frumsýnd í London í gær, 19. ágúst. Michael Cera, Jason Schwartzman, Kieran Culkin og leikstjórinn Edgar Wright voru mættir á frumsýninguna og ræddu þar við blaðamenn AP. Lesa meira