Nýr Punktur kominn á netið

Áttundi þátturinn í sketsaþáttaseríunni Punkturinn er kominn á netið. Þetta verður síðasti netþátturinn því þátturinn hefur fengið sjónvarpsdreifingu hjá ÍNN og hefjast þar sýningar þann 4. mars. Nokkrir stjórnendur á Kvikmyndir.is eru á meðal aðstandenda þáttarins.

Hér getið þið séð þennan nýjasta:

Og hér eru svo allir hinir:

NR. 7

NR. 6

NR. 5

NR. 4

NR. 3

NR. 2

NR. 1

P.S.
Punkturinn er hlaðin tilvísunum í kvikmyndir. Þið getið endalaust komið auga á titla allstaðar, bæði gegnum plaköt eða fatnað. Svo eru skot á tilteknar senur, bæði frægar og… uh… ekki frægar. Reynið að finna þau!

Nýr Punktur kominn á netið

Netþáttaserían Punkturinn hefur sent frá sér glænýtt samansafn af sketsum. Smellið hér til að skoða YouTube síðu þáttarins.

Nokkrir stjórnendur á Kvikmyndir.is eru á meðal aðstandenda þáttarins. Punktarliðið hefur annars gefið þá yfirlýsingu að ef viðtökur eru áfram fínar þá munu þættirnir halda áfram.

Nýr Punktur kominn á netið

Nýr íslenskur sketsaþáttur, að nafni Punkturinn, hefur lúmskt verið að vekja athygli á netinu (og í Morgunblaðinu). Hægt er að finna hann á Facebook og YouTube en líka hér fyrir neðan. Fjórði þátturinn fór í loftið fyrir helgi. Nokkrir stjórnendur á Kvikmyndir.is eru á meðal aðstandenda þáttarins. Punktarliðið hefur annars gefið þá yfirlýsingu að ef viðtökur eru áfram fínar þá munu þættirnir halda áfram.

Þáttur 4

Þáttur 3

Þáttur 2

Þáttur 1

Kvikmyndir@Kvikmyndir.is

Stikk: