Hvað einkennir fræga Íslandsvini?

Átt þú þér einhverja neyðarlega sögu að segja af þér og heimsfrægum „Íslandsvini?“ Hvaða flökkusögur hafa myndast hér almennt á klakanum í kjölfar komu góðra „celebba“?

Hvað með þær stjörnur sem eiga vonda reynslu af okkar landi og hvernig verður frægt fólk annars að Íslandsvinum?

Og hvað með óvinina?…

Poppkúltúr kannar þessi mál Íslandsvina og rifjar ýmist upp – að sjálfsögðu með flökku- og reynslusögum.