Sena heimsfrumsýnir Wall Street 2 á föstudag 24. september í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Í fréttatilkynningu frá Senu segir eftirfarandi um myndina: „Michael Douglas er mættur aftur í hlutverkið sem færði honum Óskarsverðlaunin – sem hinn alræmdi peningaskúrkur Gordon Gekko í stórmynd eftir Oliver Stone. Eftir að hafa setið…
Sena heimsfrumsýnir Wall Street 2 á föstudag 24. september í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Í fréttatilkynningu frá Senu segir eftirfarandi um myndina: "Michael Douglas er mættur aftur í hlutverkið sem færði honum Óskarsverðlaunin - sem hinn alræmdi peningaskúrkur Gordon Gekko í stórmynd eftir Oliver Stone. Eftir að hafa setið… Lesa meira
Fréttir
Kelly McGillis og Melanie giftast
Top Gun skutlan Kelly McGillis, sem einnig lék í myndum eins og Witness og The Accused,og unnusta hennari Melanie Leis, létu pússa sig saman þann 15. september sl. við borgaralega athöfn í New Jersey í Bandaríkjunum. McGillis, sem er 53 ára og býr í Collingswood í Bandaríkjunum, kom út úr…
Top Gun skutlan Kelly McGillis, sem einnig lék í myndum eins og Witness og The Accused,og unnusta hennari Melanie Leis, létu pússa sig saman þann 15. september sl. við borgaralega athöfn í New Jersey í Bandaríkjunum. McGillis, sem er 53 ára og býr í Collingswood í Bandaríkjunum, kom út úr… Lesa meira
Kidman verður drykkfeld kvikmyndastjarna næsta haust
Aðdáendur Nicole Kidman ættu nú að sperra eyrun ( eða augun ) því leikkonan hefur boðað komu sína á leiksvið á Broadway í New York næsta haust, þ.e. haustið 2011. Kidman ætlar að leika í leikriti eftir Tennessee Williams, Sweet Bird of Youth, í leikstjórn David Cromer, að því er…
Aðdáendur Nicole Kidman ættu nú að sperra eyrun ( eða augun ) því leikkonan hefur boðað komu sína á leiksvið á Broadway í New York næsta haust, þ.e. haustið 2011. Kidman ætlar að leika í leikriti eftir Tennessee Williams, Sweet Bird of Youth, í leikstjórn David Cromer, að því er… Lesa meira
Getraun: Going the Distance
Um helgina var rómantíska gamanmyndin Going the Distance frumsýnd í Sambíóunum. Það hefur ekki breyst að Kvikmyndir.is reynir oftast einungis að gefa boðsmiða á góðar myndir og þess vegna langar okkur hér á síðunni að vekja smá athygli á þessari mynd. Myndin var algjört flopp í BNA enda lítur þetta…
Um helgina var rómantíska gamanmyndin Going the Distance frumsýnd í Sambíóunum. Það hefur ekki breyst að Kvikmyndir.is reynir oftast einungis að gefa boðsmiða á góðar myndir og þess vegna langar okkur hér á síðunni að vekja smá athygli á þessari mynd. Myndin var algjört flopp í BNA enda lítur þetta… Lesa meira
Forsýningin færist um einn dag
Fyrir helgi tilkynntum við það að við værum að fara að halda forsýningu á The Social Network, nýjustu mynd Davids Fincher, á fimmtudaginn í næstu viku. Í morgun var okkur síðan sagt að við mættum halda þessa sýningu degi á undan, sem er auðvitað ekkert nema gleðifréttir. Við fáum semsagt…
Fyrir helgi tilkynntum við það að við værum að fara að halda forsýningu á The Social Network, nýjustu mynd Davids Fincher, á fimmtudaginn í næstu viku. Í morgun var okkur síðan sagt að við mættum halda þessa sýningu degi á undan, sem er auðvitað ekkert nema gleðifréttir. Við fáum semsagt… Lesa meira
Ben Affleck fór beint á toppinn
Ben Affleck kom sá og sigraði í Bandarískum bíóhúsum um helgina þegar nýjasta mynd hans The Town, tyllti sér á topp aðsóknarlistans með 23,8 milljónir Bandaríkjadala í aðgangseyri. Myndin er dramamynd um bankaræningja í Boston, og hefur fengið mjög lofsamlegar viðtökur hjá gagnrýnendum. Þetta er önnur myndin sem Ben Affleck…
Ben Affleck kom sá og sigraði í Bandarískum bíóhúsum um helgina þegar nýjasta mynd hans The Town, tyllti sér á topp aðsóknarlistans með 23,8 milljónir Bandaríkjadala í aðgangseyri. Myndin er dramamynd um bankaræningja í Boston, og hefur fengið mjög lofsamlegar viðtökur hjá gagnrýnendum. Þetta er önnur myndin sem Ben Affleck… Lesa meira
Trailer fyrir Herbergisfélagann
Trailer fyrir sálfræði þrillerinn The Roommate er kominn á netið. Í myndinni, sem framleidd er af Screen Gems, leika helstu hlutverk þau Leighton Meester, Minka Kelly, Cam Gigandet, Aly Michalka, Danneel Harris, Frances Fisher og Billy Zane. Myndin fjallar um framhaldsskólanema, leikinn af Meester, sem verður heltekinn af herbergisfélaga sínum…
Trailer fyrir sálfræði þrillerinn The Roommate er kominn á netið. Í myndinni, sem framleidd er af Screen Gems, leika helstu hlutverk þau Leighton Meester, Minka Kelly, Cam Gigandet, Aly Michalka, Danneel Harris, Frances Fisher og Billy Zane. Myndin fjallar um framhaldsskólanema, leikinn af Meester, sem verður heltekinn af herbergisfélaga sínum… Lesa meira
Freeman og Colley-Lee skilin
Stórleikarinn Morgan Freeman og eiginkona hans eru formlega skilin, en dómari í Tallahatchie County hefur úrskurðað endanlegra í málinu. „Þessu lauk án réttarhalds,“ sagði William R. Wright, lögmaður Freemans, í samtali við AP fréttastofuna. „Það eru allir ánægðir með að þessu sé lokið.“ Freeman og nú fyrrum eiginkona hans Myrna…
Stórleikarinn Morgan Freeman og eiginkona hans eru formlega skilin, en dómari í Tallahatchie County hefur úrskurðað endanlegra í málinu. "Þessu lauk án réttarhalds," sagði William R. Wright, lögmaður Freemans, í samtali við AP fréttastofuna. "Það eru allir ánægðir með að þessu sé lokið." Freeman og nú fyrrum eiginkona hans Myrna… Lesa meira
Nýr trailer fyrir The Fighter
Nýr trailer hefur verið birtur fyrir myndina The Fighter, sem frumsýna á 10. desember nk. Myndin, sem er byggð á sannsögulegum atburðum, er með þeim Mark Wahlberg og Christian Bale í aðalhlutverkum og fjallar um írska hnefaleikamanninn Mycky Ward og ótrúlega leið hans að heimsmeistaratitlinum í léttþungavigt í hnefaleikum. Rocky-legur…
Nýr trailer hefur verið birtur fyrir myndina The Fighter, sem frumsýna á 10. desember nk. Myndin, sem er byggð á sannsögulegum atburðum, er með þeim Mark Wahlberg og Christian Bale í aðalhlutverkum og fjallar um írska hnefaleikamanninn Mycky Ward og ótrúlega leið hans að heimsmeistaratitlinum í léttþungavigt í hnefaleikum. Rocky-legur… Lesa meira
Lohan féll á lyfjaprófi, og gæti endað í grjótinu
Kvikmyndaleikkonan Lindsay Lohan, sem er 24 ára og nýsloppin úr fangelsi, lýsti því yfir á Twitter síðu sinni að hún hefði fallið á eiturlyfja og alkóhólprófi, sem henni bar að mæta í samkvæmt réttarúrskurði. Hún lýsti sig á síðunni reiðubúna að mæta fyrir framan dómara og taka afleiðingunum. Lohan skrifaði…
Kvikmyndaleikkonan Lindsay Lohan, sem er 24 ára og nýsloppin úr fangelsi, lýsti því yfir á Twitter síðu sinni að hún hefði fallið á eiturlyfja og alkóhólprófi, sem henni bar að mæta í samkvæmt réttarúrskurði. Hún lýsti sig á síðunni reiðubúna að mæta fyrir framan dómara og taka afleiðingunum. Lohan skrifaði… Lesa meira
Brand handtekinn fyrir að berja á paparazzi
Breski kvikmyndaleikarinn léttgeggjaði Russel Brand, sem er meðal annars þekktur fyrir leik sinn í gamanmyndinni Get him to the Greek, var handtekinn í gær, föstudag, í Los Angeles í Bandaríkjunum eftir að hafa ýtt og slegið til paparazzi slúðurljósmyndara sem voru á flugvellinum. Ljósmyndararnir voru á flugvellinum til að ná…
Breski kvikmyndaleikarinn léttgeggjaði Russel Brand, sem er meðal annars þekktur fyrir leik sinn í gamanmyndinni Get him to the Greek, var handtekinn í gær, föstudag, í Los Angeles í Bandaríkjunum eftir að hafa ýtt og slegið til paparazzi slúðurljósmyndara sem voru á flugvellinum. Ljósmyndararnir voru á flugvellinum til að ná… Lesa meira
Kvikmyndir.is forsýnir The Social Network!
Í síðustu viku fékk undirritaður þann heiður að berja augum á nýjustu mynd Davids Fincher, The Social Network (betur þekkt undir nafninu „Feisbúkk myndin“). Væntingar voru sæmilega hátt stilltar en ekkert eitthvað massívar. Það er auðvitað erfitt að finna ekki fyrir pínulítilli tilhlökkun þegar maður horfir á nýja mynd frá…
Í síðustu viku fékk undirritaður þann heiður að berja augum á nýjustu mynd Davids Fincher, The Social Network (betur þekkt undir nafninu "Feisbúkk myndin"). Væntingar voru sæmilega hátt stilltar en ekkert eitthvað massívar. Það er auðvitað erfitt að finna ekki fyrir pínulítilli tilhlökkun þegar maður horfir á nýja mynd frá… Lesa meira
Nýbylgja í paradís
Frönsk kvikmyndanýbylgja sjötta og sjöunda áratugs síðustu aldar mun ráða ríkjum í Bíó paradís við Hverfisgötu um helgina, en þá munu myndir eftir meistara nýbylgjunnar, manna eins og Jean Luc Godard, Agnes Varda og Claude Chabrol, verða sýndar. Í fréttatilkynningu frá bíóinu segir að bergmál þessa miklahvells sem nýbylgjan var,…
Frönsk kvikmyndanýbylgja sjötta og sjöunda áratugs síðustu aldar mun ráða ríkjum í Bíó paradís við Hverfisgötu um helgina, en þá munu myndir eftir meistara nýbylgjunnar, manna eins og Jean Luc Godard, Agnes Varda og Claude Chabrol, verða sýndar. Í fréttatilkynningu frá bíóinu segir að bergmál þessa miklahvells sem nýbylgjan var,… Lesa meira
Borat verður Freddy Mercury
Grínleikarinn Sacha Baron Cohen hefur skifað undir samning um að leika sjálfan Freddie Mercury, söngvara bresku stórhljómsveitarinnar Queen. Framleiðendur myndarinnar segja að Peter Morgan, sem skrifaði The Queen, sé að vinna að handriti myndarinnar, en Mercury lést af völdum eyðni árið 1991. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, mun…
Grínleikarinn Sacha Baron Cohen hefur skifað undir samning um að leika sjálfan Freddie Mercury, söngvara bresku stórhljómsveitarinnar Queen. Framleiðendur myndarinnar segja að Peter Morgan, sem skrifaði The Queen, sé að vinna að handriti myndarinnar, en Mercury lést af völdum eyðni árið 1991. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, mun… Lesa meira
Mynd um Darkness plötu Springsteen frumsýnd á TIFF
Hinir fjölmörgu aðdáendur bandaríska rokkgoðsins Bruce Springsteen, eða The Boss, eiga von á góðu, því frumsýnd var ný mynd um kappann á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem stendur nú sem hæst. Myndin heitir The Promise: The Making of Darkness on the Edge of Town, en The Darkness of the Edge of…
Hinir fjölmörgu aðdáendur bandaríska rokkgoðsins Bruce Springsteen, eða The Boss, eiga von á góðu, því frumsýnd var ný mynd um kappann á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem stendur nú sem hæst. Myndin heitir The Promise: The Making of Darkness on the Edge of Town, en The Darkness of the Edge of… Lesa meira
Joel Schumacher í slagtogi við draug Barry White
Hinn 71 árs gamli kvikmyndaleikstjóri Joel Schumacher er byrjaður að vinna að nýju verkefni, sem er kannski dálítið ólíkt hans fyrri verkefnum. Verkefnið er mynd um flauelsbassann Barry White, en þó er hér ekki um ævisögulega mynd að ræða. Barry er súperstjarna á söngsviðinu og hefur fengið fimm grammy verðlaun…
Hinn 71 árs gamli kvikmyndaleikstjóri Joel Schumacher er byrjaður að vinna að nýju verkefni, sem er kannski dálítið ólíkt hans fyrri verkefnum. Verkefnið er mynd um flauelsbassann Barry White, en þó er hér ekki um ævisögulega mynd að ræða. Barry er súperstjarna á söngsviðinu og hefur fengið fimm grammy verðlaun… Lesa meira
James fer í blandaðar bardagalistir
King of Queens leikarinn Kevin James, sem einnig hefur leikið í myndum með Adam Sandler m.a., mun leika aðalhlutverkið í nýrri bardagalista gamanmynd sem er í undirbúningi í Hollywood, samkvæmt Deadline vefsíðunni. Myndin fjallar um eðlisfræðikennara, sem James leikur. Skólinn sem hann kennir í, þarf að skera niður kostnað sem…
King of Queens leikarinn Kevin James, sem einnig hefur leikið í myndum með Adam Sandler m.a., mun leika aðalhlutverkið í nýrri bardagalista gamanmynd sem er í undirbúningi í Hollywood, samkvæmt Deadline vefsíðunni. Myndin fjallar um eðlisfræðikennara, sem James leikur. Skólinn sem hann kennir í, þarf að skera niður kostnað sem… Lesa meira
Cameron að undirbúa True Lies 2 – í sjónvarpi
Ofurmyndaleikstjórinn James Cameron, sem á heiðurinn meðal annars að tekjuhæstu mynd kvikmyndasögunnar, Avatar, er sagður ætla að gera langþráð framhald ofurspæjaramyndarinnar True Lies, sem var með þeim Arnold Schwarzenegger og Jamie Lee Curtis í aðalhlutverkum. Ekki verður þó um kvikmynd að ræða heldur sjónvarpsþætti, sem Cameron er sagður ætla að…
Ofurmyndaleikstjórinn James Cameron, sem á heiðurinn meðal annars að tekjuhæstu mynd kvikmyndasögunnar, Avatar, er sagður ætla að gera langþráð framhald ofurspæjaramyndarinnar True Lies, sem var með þeim Arnold Schwarzenegger og Jamie Lee Curtis í aðalhlutverkum. Ekki verður þó um kvikmynd að ræða heldur sjónvarpsþætti, sem Cameron er sagður ætla að… Lesa meira
Tekur Travolta fram dansskóna?
Sá orðrómur gengur nú í Hollywood að diskóboltinn John Travolta ætli að taka fram diskó-dansskóna á nýjan leik, og gera þriðju myndina í Saturday Night Fever seríunni, en þegar hafa verið gerðar tvær myndir um töffarann Tony Manero; Saturday Night Fever og Staying Alive, sem gerist sex árum síðar og…
Sá orðrómur gengur nú í Hollywood að diskóboltinn John Travolta ætli að taka fram diskó-dansskóna á nýjan leik, og gera þriðju myndina í Saturday Night Fever seríunni, en þegar hafa verið gerðar tvær myndir um töffarann Tony Manero; Saturday Night Fever og Staying Alive, sem gerist sex árum síðar og… Lesa meira
Carpenter í kviðdómi – komst ekki á frumsýningu The Ward
Hrollvekjuleikstjórinn John Carpenter var svo sannarlega fjarri góðu gamni í gær þegar fyrsta mynd hans í níu ár var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Leikararnir voru mættir, þau Amber Heard, Danielle Panabaker, Lyndsy Fonseca og Mika Boorem auk annarra aðstandenda. En Carpenter var hvergi sjáanlegur. Ástæða fjarveru hans var að…
Hrollvekjuleikstjórinn John Carpenter var svo sannarlega fjarri góðu gamni í gær þegar fyrsta mynd hans í níu ár var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Leikararnir voru mættir, þau Amber Heard, Danielle Panabaker, Lyndsy Fonseca og Mika Boorem auk annarra aðstandenda. En Carpenter var hvergi sjáanlegur. Ástæða fjarveru hans var að… Lesa meira
Harold Gould úr The Sting látinn
Harold Gould, leikarinn sem lék meðal annars svikahrappinn Kid Twist í myndinni The Sting, ásamt Robert Redford og Paul Newman, er látinn 86 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein í blöðruhálskirtli. Gould var afkastamikilll leikari og lék jafnt í sjónvarpi og í bíómyndum. Hann lék í kvikmyndum eins og…
Harold Gould, leikarinn sem lék meðal annars svikahrappinn Kid Twist í myndinni The Sting, ásamt Robert Redford og Paul Newman, er látinn 86 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein í blöðruhálskirtli. Gould var afkastamikilll leikari og lék jafnt í sjónvarpi og í bíómyndum. Hann lék í kvikmyndum eins og… Lesa meira
Margar íslenskar myndir á RIFF
Það eru ekki bara alþjóðlegar myndir úr hinum ýmsu hornum heimsins sem verða sýndar á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem hefst þann 23. september nk. heldur verða á hátíðinni sýndar fjölmargar íslenskar myndir, stuttmyndir, heimildamyndir og kvikmyndir í fullri lengd. Þar af verður ein kvikmynd í fullri lengd frumsýnd,…
Það eru ekki bara alþjóðlegar myndir úr hinum ýmsu hornum heimsins sem verða sýndar á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem hefst þann 23. september nk. heldur verða á hátíðinni sýndar fjölmargar íslenskar myndir, stuttmyndir, heimildamyndir og kvikmyndir í fullri lengd. Þar af verður ein kvikmynd í fullri lengd frumsýnd,… Lesa meira
Ómar sýnir þrjár kvikmyndir í hvalaskoðunarbát
Föstudagskvöldið 1. október mun Ómar Ragnarsson kvikmyndagerðarmaður með meiru, sýna þrjár kvikmyndir á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, en myndirnar verða sýndar um borð í hvalaskoðunarskipinu Eldingu og hefst sýning kl. 20:30. Fyrsta myndin er One Of The Wonders Of The World, þá mun hann sýna stuttmynd sína Reykjavíkurljóð, sem…
Föstudagskvöldið 1. október mun Ómar Ragnarsson kvikmyndagerðarmaður með meiru, sýna þrjár kvikmyndir á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, en myndirnar verða sýndar um borð í hvalaskoðunarskipinu Eldingu og hefst sýning kl. 20:30. Fyrsta myndin er One Of The Wonders Of The World, þá mun hann sýna stuttmynd sína Reykjavíkurljóð, sem… Lesa meira
Snýr Moranis aftur í Ghostbusters?
Rick gamli Moranis, sem gerði m.a. garðinn frægan í Honey I shrunk the Kids og framhaldsmyndum, er sagður munu stíga aftur inn í sviðsljósið á næstunni, en kappinn var sestur í helgan stein. Ástæðan er sögð vera sú að Moranis ætlar að leika í nýrri Ghostbusters mynd sem er í…
Rick gamli Moranis, sem gerði m.a. garðinn frægan í Honey I shrunk the Kids og framhaldsmyndum, er sagður munu stíga aftur inn í sviðsljósið á næstunni, en kappinn var sestur í helgan stein. Ástæðan er sögð vera sú að Moranis ætlar að leika í nýrri Ghostbusters mynd sem er í… Lesa meira
Snýr Moranis aftur í Ghostbusters?
Rick gamli Moranis, sem gerði m.a. garðinn frægan í Honey I shrunk the Kids og framhaldsmyndum, er sagður munu stíga aftur inn í sviðsljósið á næstunni, en kappinn var sestur í helgan stein. Ástæðan er sögð vera sú að Moranis ætlar að leika í nýrri Ghostbusters mynd sem er í…
Rick gamli Moranis, sem gerði m.a. garðinn frægan í Honey I shrunk the Kids og framhaldsmyndum, er sagður munu stíga aftur inn í sviðsljósið á næstunni, en kappinn var sestur í helgan stein. Ástæðan er sögð vera sú að Moranis ætlar að leika í nýrri Ghostbusters mynd sem er í… Lesa meira
Stjarna „Body Snatchers“ látin
Bandaríski leikarinn Kevin McCarthy, sem lék aðalhlutverkið í hinni sígildu hryllingsmynd The Invasion of the Body Snatchers, frá árinu 1956, er látinn 96 ára að aldri. McCarthy lék í mörgum kvikmyndum, leikritum og sjónvarpsþáttum og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndaútgáfu af verki Arthur Miller, Sölumaður deyr.…
Bandaríski leikarinn Kevin McCarthy, sem lék aðalhlutverkið í hinni sígildu hryllingsmynd The Invasion of the Body Snatchers, frá árinu 1956, er látinn 96 ára að aldri. McCarthy lék í mörgum kvikmyndum, leikritum og sjónvarpsþáttum og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndaútgáfu af verki Arthur Miller, Sölumaður deyr.… Lesa meira
Stjarna "Body Snatchers" látin
Bandaríski leikarinn Kevin McCarthy, sem lék aðalhlutverkið í hinni sígildu hryllingsmynd The Invasion of the Body Snatchers, frá árinu 1956, er látinn 96 ára að aldri. McCarthy lék í mörgum kvikmyndum, leikritum og sjónvarpsþáttum og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndaútgáfu af verki Arthur Miller, Sölumaður deyr.…
Bandaríski leikarinn Kevin McCarthy, sem lék aðalhlutverkið í hinni sígildu hryllingsmynd The Invasion of the Body Snatchers, frá árinu 1956, er látinn 96 ára að aldri. McCarthy lék í mörgum kvikmyndum, leikritum og sjónvarpsþáttum og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndaútgáfu af verki Arthur Miller, Sölumaður deyr.… Lesa meira
Þumlar Eberts snúa aftur í janúar
Frægasti kvikmyndagagnrýnandi í heimi ( fyrir utan Tomma hér á kvikmyndir.is auðvitað ) , Roger Ebert ætlar að snúa aftur í sjónvarpið til að gagnrýna kvikmyndir, í sérstökum kvikmyndagagnrýnisþátti sem hann framleiðir sjálfur. Ebert sem fékk krabbamein og hefur ekki getað tala eða borðað síðan þá, segir að hinir frægu…
Frægasti kvikmyndagagnrýnandi í heimi ( fyrir utan Tomma hér á kvikmyndir.is auðvitað ) , Roger Ebert ætlar að snúa aftur í sjónvarpið til að gagnrýna kvikmyndir, í sérstökum kvikmyndagagnrýnisþátti sem hann framleiðir sjálfur. Ebert sem fékk krabbamein og hefur ekki getað tala eða borðað síðan þá, segir að hinir frægu… Lesa meira
Nýr Punktur kominn á netið
Netþáttaserían Punkturinn hefur sent frá sér glænýtt samansafn af sketsum. Smellið hér til að skoða YouTube síðu þáttarins. Nokkrir stjórnendur á Kvikmyndir.is eru á meðal aðstandenda þáttarins. Punktarliðið hefur annars gefið þá yfirlýsingu að ef viðtökur eru áfram fínar þá munu þættirnir halda áfram.
Netþáttaserían Punkturinn hefur sent frá sér glænýtt samansafn af sketsum. Smellið hér til að skoða YouTube síðu þáttarins. Nokkrir stjórnendur á Kvikmyndir.is eru á meðal aðstandenda þáttarins. Punktarliðið hefur annars gefið þá yfirlýsingu að ef viðtökur eru áfram fínar þá munu þættirnir halda áfram. Lesa meira
Ólíkindatólið Phoenix kemur til Toronto á morgun
Kvikmyndaleikarinn og ólíkindatólið Joaquin Phoenix verður í sviðsljósinu á morgun á kvikmyndahátíðinni í Toronto, en þá verður frumsýnd heimildamyndin I´m Still Here, sem fjallar um það þegar Phoenix gaf út þá tilkynningu að hann væri hættur kvikmyndaleik og ætlaði að snúa sér að hip-hop tónlistarferli. Í kjölfarið gerðist hann skrýtinn…
Kvikmyndaleikarinn og ólíkindatólið Joaquin Phoenix verður í sviðsljósinu á morgun á kvikmyndahátíðinni í Toronto, en þá verður frumsýnd heimildamyndin I´m Still Here, sem fjallar um það þegar Phoenix gaf út þá tilkynningu að hann væri hættur kvikmyndaleik og ætlaði að snúa sér að hip-hop tónlistarferli. Í kjölfarið gerðist hann skrýtinn… Lesa meira

