Fréttir

Billy Bob Thornton talar um Bad Santa 2


Í nýlegu viðtali var leikarinn Billy Bob Thornton spurður hvort áhorfendur mættu búast við framhaldi af hinni geysivinsælu Bad Santa frá árinu 2003. Thornton kvaðst hafa áhuga á að leika í framhaldinu. „Það er alltaf verið að spurja mig um Bad Santa. Hún er orðin svona klassísk jólamynd, sem mér…

Í nýlegu viðtali var leikarinn Billy Bob Thornton spurður hvort áhorfendur mættu búast við framhaldi af hinni geysivinsælu Bad Santa frá árinu 2003. Thornton kvaðst hafa áhuga á að leika í framhaldinu. "Það er alltaf verið að spurja mig um Bad Santa. Hún er orðin svona klassísk jólamynd, sem mér… Lesa meira

Lindsay Lohan ekki lengur klámstjarna


Lengi vel stóð til að vandræðagemlingurinn Lindsay Lohan myndi leika í sannsögulegri mynd um klámstjörnuna heimsfrægu Lindu Lovelace. Framleiðendur myndarinnar, sem mun bera nafnið Inferno: A Linda Lovelace Story, hafa loks ákveðið að losa sig við Lohan. Þetta staðfesti leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Matthew Wilder. Ástæðan mun vera sú að…

Lengi vel stóð til að vandræðagemlingurinn Lindsay Lohan myndi leika í sannsögulegri mynd um klámstjörnuna heimsfrægu Lindu Lovelace. Framleiðendur myndarinnar, sem mun bera nafnið Inferno: A Linda Lovelace Story, hafa loks ákveðið að losa sig við Lohan. Þetta staðfesti leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Matthew Wilder. Ástæðan mun vera sú að… Lesa meira

Disney gerir ekki fleiri prinsessu-myndir


Nýlega fóru af stað sá orðrómur að Disney kvikmyndaverið hafi breytt væntanlegri teiknimynd sinni, Tangled, til að höfða meira til ungra drengja. Áttu þeir að fara bætt inn í myndina hasar- og bardagatriðum líkt og þeim sem sjást í myndunum um njósnaran Jason Bourne. Disney hefur nú staðfest þetta. Disney-menn…

Nýlega fóru af stað sá orðrómur að Disney kvikmyndaverið hafi breytt væntanlegri teiknimynd sinni, Tangled, til að höfða meira til ungra drengja. Áttu þeir að fara bætt inn í myndina hasar- og bardagatriðum líkt og þeim sem sjást í myndunum um njósnaran Jason Bourne. Disney hefur nú staðfest þetta. Disney-menn… Lesa meira

Kristin Davis vill þriðju Sex and the City myndina


Kvikmyndaleikkonan Kristin Davis vill gera þriðju Sex and the City myndina. Davis, sem er 45 ára, og lék Charlotte York Goldenblatt í Sex and the City sjónvarpsþáttunum og fyrstu tveimur Sex and the City myndunum, segir að ekkert sé ákveðið með hvort að gerðar verði fleiri Sex and the City…

Kvikmyndaleikkonan Kristin Davis vill gera þriðju Sex and the City myndina. Davis, sem er 45 ára, og lék Charlotte York Goldenblatt í Sex and the City sjónvarpsþáttunum og fyrstu tveimur Sex and the City myndunum, segir að ekkert sé ákveðið með hvort að gerðar verði fleiri Sex and the City… Lesa meira

Vampírubaninn Buffy snýr aftur á stóra tjaldið


Í dag barst sú tilkynning að kvikmyndarisarnir hjá Warner Bros. ætla sér að vekja hörkugelluna Buffy aftur til lífsins í nýrri kvikmynd. Buffy the Vampire Slayer er kvikmynd frá árinu 1992 sem skartaði Kristy Swanson í hlutverki vampírubanans. Myndin gerði engin kraftaverk en árið 1997 gerði Joss Whedon, sem skrifaði…

Í dag barst sú tilkynning að kvikmyndarisarnir hjá Warner Bros. ætla sér að vekja hörkugelluna Buffy aftur til lífsins í nýrri kvikmynd. Buffy the Vampire Slayer er kvikmynd frá árinu 1992 sem skartaði Kristy Swanson í hlutverki vampírubanans. Myndin gerði engin kraftaverk en árið 1997 gerði Joss Whedon, sem skrifaði… Lesa meira

Harry Potter með stærstu frumsýningarhelgi ársins


Það kemur nákvæmlega engum á óvart að Harry Potter and the Deathly Hallows – Part I hafi náð toppsætinu næsta örugglega um helgina í íslenskum bíóum, en á leiðinni þangað náði Harry að slá met yfir stærstu frumsýningarhelgi ársins. Alls fóru 12.176 áhorfendur að sjá næstsíðasta kaflann um ævintýri Harry,…

Það kemur nákvæmlega engum á óvart að Harry Potter and the Deathly Hallows - Part I hafi náð toppsætinu næsta örugglega um helgina í íslenskum bíóum, en á leiðinni þangað náði Harry að slá met yfir stærstu frumsýningarhelgi ársins. Alls fóru 12.176 áhorfendur að sjá næstsíðasta kaflann um ævintýri Harry,… Lesa meira

The Dark Knight Rises hefur tökur í maí


Það eru ófáir spenntir fyrir þriðju og síðustu mynd Christopher Nolan í Batman seríunni sem hefur tryllt aðdáendur frá því Batman Begins kom í bíóhús árið 2005. Í nýlegu viðtali við tímaritið Empire sagði Michael Caine, sem hefur leikið hjálparhellu Leðurblökumannsins, Alfred, í síðustu myndum, að tökur myndu hefjast í…

Það eru ófáir spenntir fyrir þriðju og síðustu mynd Christopher Nolan í Batman seríunni sem hefur tryllt aðdáendur frá því Batman Begins kom í bíóhús árið 2005. Í nýlegu viðtali við tímaritið Empire sagði Michael Caine, sem hefur leikið hjálparhellu Leðurblökumannsins, Alfred, í síðustu myndum, að tökur myndu hefjast í… Lesa meira

Matthew Goode gæti verið næsti Superman


Zack Snyder, leikstjórinn á bak við næstu mynd um ofurhetjuna Superman, leitar nú að leikara til að takast á við hlutverkið heimsfræga. Snyder, sem er hvað þekktastur fyrir myndina 300 sem einnig er byggð á myndasögu, leitar í samstarfi við Batman-gúrúinn Christopher Nolan að leikara á aldrinum 28 – 32…

Zack Snyder, leikstjórinn á bak við næstu mynd um ofurhetjuna Superman, leitar nú að leikara til að takast á við hlutverkið heimsfræga. Snyder, sem er hvað þekktastur fyrir myndina 300 sem einnig er byggð á myndasögu, leitar í samstarfi við Batman-gúrúinn Christopher Nolan að leikara á aldrinum 28 - 32… Lesa meira

Potter göldróttur í miðasölunni


Nýja Harry Potter myndin Harry Potter and the Deathly Hallows: Part One, sem kvikmyndir.is forsýndi sl. fimmtudag í SAM bíóunum Egilshöll, og frumsýnd var á föstudaginn, hefur slegið í gegn miðasölunni um helgina. Tekjur af myndinni um helgina nema á heimsvísu um 330 milljónum Bandaríkjadala á einni stærstu frumsýningarhelgi allra…

Nýja Harry Potter myndin Harry Potter and the Deathly Hallows: Part One, sem kvikmyndir.is forsýndi sl. fimmtudag í SAM bíóunum Egilshöll, og frumsýnd var á föstudaginn, hefur slegið í gegn miðasölunni um helgina. Tekjur af myndinni um helgina nema á heimsvísu um 330 milljónum Bandaríkjadala á einni stærstu frumsýningarhelgi allra… Lesa meira

Day-Lewis heimsækir sögustaði fyrir Abraham Lincoln


Óskarsverðlaunaleikarinn Daniel Day-Lewis undirbýr sig nú af kappi undir næsta hlutverk sem fyrrum forseti Bandaríkjanna Abraham Lincoln. Fyrsta stopp hjá Lewis er ríkið þar sem forsetinn fyrrverandi hóf sinn stjórnmálaferil; Illinois. DreamWorks kvikmyndafyrirtækið segir að Day-Lewis muni leika aðalhlutverkið í myndinni Lincoln sem leikstýrt verður af sjálfum Steven Spielberg. Myndin…

Óskarsverðlaunaleikarinn Daniel Day-Lewis undirbýr sig nú af kappi undir næsta hlutverk sem fyrrum forseti Bandaríkjanna Abraham Lincoln. Fyrsta stopp hjá Lewis er ríkið þar sem forsetinn fyrrverandi hóf sinn stjórnmálaferil; Illinois. DreamWorks kvikmyndafyrirtækið segir að Day-Lewis muni leika aðalhlutverkið í myndinni Lincoln sem leikstýrt verður af sjálfum Steven Spielberg. Myndin… Lesa meira

Arnold hugar að endurkomu í kvikmyndir – en vill bjarga heiminum líka


Fyrrum kvikmyndaleikarinn og fráfarandi ríkisstjóri Kaliforníu, Arnold Schwarzenegger, 63 ára, segist vera að skoða hvað hann muni taka sér fyrir hendur þegar hann lætur af störfum í janúar nk. Hann segir að það komi til greina m.a. að snúa aftur til hasarmyndanna, sem hann er þekktastur fyrir. Arnold, sem lék…

Fyrrum kvikmyndaleikarinn og fráfarandi ríkisstjóri Kaliforníu, Arnold Schwarzenegger, 63 ára, segist vera að skoða hvað hann muni taka sér fyrir hendur þegar hann lætur af störfum í janúar nk. Hann segir að það komi til greina m.a. að snúa aftur til hasarmyndanna, sem hann er þekktastur fyrir. Arnold, sem lék… Lesa meira

Allir bíótímar á einum stað á kvikmyndir.is


Við hjá kvikmyndir.is viljum benda á að við leggjum metnað okkar í að birta þægilegt yfirlit yfir allar bíósýningar sem í gangi eru á hverjum degi hérna á bíósíðunni okkar. Þarna má finna á einum stað alla bíótíma hvers dags, og hægt að velja um mismunandi sjónarhorn á bíótímana, hvort…

Við hjá kvikmyndir.is viljum benda á að við leggjum metnað okkar í að birta þægilegt yfirlit yfir allar bíósýningar sem í gangi eru á hverjum degi hérna á bíósíðunni okkar. Þarna má finna á einum stað alla bíótíma hvers dags, og hægt að velja um mismunandi sjónarhorn á bíótímana, hvort… Lesa meira

Snipes fær þriggja ára fangelsisdóm


Leikarinn Wesley Snipes hefur verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar, en þetta staðfestir Sun-Sentinel í gær. Dómurinn hljóðaði þannig að Snipes, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í myndum á borð við Blade, White Men Can’t Jump og Passenger 57, skyldi sitja í fangelsi í 36 mánuði fyrir skattsvik.…

Leikarinn Wesley Snipes hefur verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar, en þetta staðfestir Sun-Sentinel í gær. Dómurinn hljóðaði þannig að Snipes, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í myndum á borð við Blade, White Men Can't Jump og Passenger 57, skyldi sitja í fangelsi í 36 mánuði fyrir skattsvik.… Lesa meira

Lundgren hefði stútað innbrotsþjófunum


Á síðasta ári bárust fréttir að vopnaðir menn hefðu brotist inn á heimili hasarmyndastjörnunnar Dolph Lundgren. Samkvæmt fréttinni voru bæði dóttir Lundgren og eiginkona heima þegar mennirnir brutust inn, en ræningjarnir flúðu þegar þeir uppgötvuðu hver átti húsið. Nýlega tjáði leikarinn sig um innbrotið. Lundgren lét hafa eftir sér „Já,…

Á síðasta ári bárust fréttir að vopnaðir menn hefðu brotist inn á heimili hasarmyndastjörnunnar Dolph Lundgren. Samkvæmt fréttinni voru bæði dóttir Lundgren og eiginkona heima þegar mennirnir brutust inn, en ræningjarnir flúðu þegar þeir uppgötvuðu hver átti húsið. Nýlega tjáði leikarinn sig um innbrotið. Lundgren lét hafa eftir sér "Já,… Lesa meira

Denis Leary ráðinn í Spiderman


Denis Leary, sem þekktur er úr sjónvarpsþáttunum Rescue Me, mun leika George Stacy, föður Gwen Stacy, sem leikin verður af Emma Stone, í nýju Spiderman myndinni. Gwen Stacy er kærasta köngulóarmannsins og Peter Parkers í myndinni. Í teiknimyndasögunum þá deyr George, sem er lögregluforingi í New York, í slysi í…

Denis Leary, sem þekktur er úr sjónvarpsþáttunum Rescue Me, mun leika George Stacy, föður Gwen Stacy, sem leikin verður af Emma Stone, í nýju Spiderman myndinni. Gwen Stacy er kærasta köngulóarmannsins og Peter Parkers í myndinni. Í teiknimyndasögunum þá deyr George, sem er lögregluforingi í New York, í slysi í… Lesa meira

Allir bíótímar á einum stað á kvikmyndir.is


Við hjá kvikmyndir.is viljum benda á að við leggjum metnað okkar í að birta þægilegt yfirlit yfir allar bíósýningar sem í gangi eru á hverjum degi hérna á bíósíðunni okkar. Þarna má finna á einum stað alla bíótíma hvers dags, og hægt að velja um mismunandi sjónarhorn á bíótímana, hvort…

Við hjá kvikmyndir.is viljum benda á að við leggjum metnað okkar í að birta þægilegt yfirlit yfir allar bíósýningar sem í gangi eru á hverjum degi hérna á bíósíðunni okkar. Þarna má finna á einum stað alla bíótíma hvers dags, og hægt að velja um mismunandi sjónarhorn á bíótímana, hvort… Lesa meira

Lundgren berst við Ninjur og ferðast aftur í tímann


Sænski kvikmyndaleikarinn Dolph Lundgren, sem lék sællar minningar í The Expendables sl. sumar ásamt Sylvester Stallone og fleiri töffurum, hefur skrifað undir samning um að leika í myndinni In The Name of the King 2. Leikarinn mun leika aðalhlutverkið í myndinni sem leikstýrt er af hinum umtalaða þýska leikstjóra Uwe…

Sænski kvikmyndaleikarinn Dolph Lundgren, sem lék sællar minningar í The Expendables sl. sumar ásamt Sylvester Stallone og fleiri töffurum, hefur skrifað undir samning um að leika í myndinni In The Name of the King 2. Leikarinn mun leika aðalhlutverkið í myndinni sem leikstýrt er af hinum umtalaða þýska leikstjóra Uwe… Lesa meira

Willis og Norton með Wes Anderson


Leikstjórinn snjalli Wes Anderson, sem hefur sent frá sér myndir á borð við The Royal Tenenbaums og The Life Aquatic with Steve Zissou, vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni. Tveir leikarar voru að slást í hóp með honum en þeir eru ekki af verri taginu, Bruce Willis og…

Leikstjórinn snjalli Wes Anderson, sem hefur sent frá sér myndir á borð við The Royal Tenenbaums og The Life Aquatic with Steve Zissou, vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni. Tveir leikarar voru að slást í hóp með honum en þeir eru ekki af verri taginu, Bruce Willis og… Lesa meira

Banks ánægð með að fá að leika í The Next Three Days


Elizabeth Banks fannst frábært að leika í myndinni The Next Three Days, þar sem hún er vön að fá bara hlutverk í gamanmyndum. Leikkonan, sem leikur á móti Russel Crowe í þessari dramamynd sem fjallar um konu sem er handtekin, grunuð um að hafa myrt vinnuveitanda sinn, er klassískt menntuð…

Elizabeth Banks fannst frábært að leika í myndinni The Next Three Days, þar sem hún er vön að fá bara hlutverk í gamanmyndum. Leikkonan, sem leikur á móti Russel Crowe í þessari dramamynd sem fjallar um konu sem er handtekin, grunuð um að hafa myrt vinnuveitanda sinn, er klassískt menntuð… Lesa meira

24 mynd enn í burðarliðnum


Lengi hefur staðið til að gera kvikmynd eftir hinum geysivinsælu spennuþáttum 24, þar sem Kiefer Sutherland leikur eina frægustu og svölustu persónu síðari ára, Jack Bauer. Þrátt fyrir brennandi áhuga allra sem vinna að þáttunum hefur verið erfitt að koma framleiðslunni í gangi en í nýlegu viðtali lét Sutherland hafa…

Lengi hefur staðið til að gera kvikmynd eftir hinum geysivinsælu spennuþáttum 24, þar sem Kiefer Sutherland leikur eina frægustu og svölustu persónu síðari ára, Jack Bauer. Þrátt fyrir brennandi áhuga allra sem vinna að þáttunum hefur verið erfitt að koma framleiðslunni í gangi en í nýlegu viðtali lét Sutherland hafa… Lesa meira

HP7 forsýning (ljósmyndir)


Glæsileg forsýning í gær. Án efa sú flottasta hingað til (held að nýja bíóið hafi eitthvað smá um það að segja). Hérna eru ljósmyndirnar: Ljósmyndir: Sindri Gretarsson T.V.

Glæsileg forsýning í gær. Án efa sú flottasta hingað til (held að nýja bíóið hafi eitthvað smá um það að segja). Hérna eru ljósmyndirnar: Ljósmyndir: Sindri Gretarsson T.V. Lesa meira

Harry Potter spáð miklum vinsældum um helgina


Eins og einhverjir gætu hafa tekið eftir verður ævintýramyndin Harry Potter and the Deathly Hallows – Part I frumsýnd um helgina á heimsvísu. Er henni spáð gríðarlegum vinsældum um allan heim, en þar sem sérstaklega vel er fylgst með öllum viðskiptahliðum málsins í Bandaríkjunum er ekki úr vegi að sjá…

Eins og einhverjir gætu hafa tekið eftir verður ævintýramyndin Harry Potter and the Deathly Hallows - Part I frumsýnd um helgina á heimsvísu. Er henni spáð gríðarlegum vinsældum um allan heim, en þar sem sérstaklega vel er fylgst með öllum viðskiptahliðum málsins í Bandaríkjunum er ekki úr vegi að sjá… Lesa meira

Harry Potter 7 (p1) – Hvernig fannst þér?


Þið sem sáuð myndina núna heilum degi fyrir frumsýningu, ekki vera feimin við að deila áliti ykkar svo hinir geta séð sem eiga eftir að fara á myndina. Hvernig stóðst hún þínar væntingar? Hvernig er hún í samanburði við hinar 6? Kommentið að vild, en helst enga spoilera! Kv. T.V.…

Þið sem sáuð myndina núna heilum degi fyrir frumsýningu, ekki vera feimin við að deila áliti ykkar svo hinir geta séð sem eiga eftir að fara á myndina. Hvernig stóðst hún þínar væntingar? Hvernig er hún í samanburði við hinar 6? Kommentið að vild, en helst enga spoilera! Kv. T.V.… Lesa meira

Fjögur plaköt og stikla frá Coen-bræðrum


Næsta mynd frá Coen-bræðrunum hæfileikaríku ber þann skemmtilega titil True Grit, en þeir bæði skrifuðu og leikstýrðu henni í sameiningu. Fyrir nokkru síðan kom gífurlega flott stikla úr myndinni á netið en nýverið voru gefin út fjögur plaköt fyrir myndina. Allt heila klabbið má sjá hér fyrir neðan. True Grit…

Næsta mynd frá Coen-bræðrunum hæfileikaríku ber þann skemmtilega titil True Grit, en þeir bæði skrifuðu og leikstýrðu henni í sameiningu. Fyrir nokkru síðan kom gífurlega flott stikla úr myndinni á netið en nýverið voru gefin út fjögur plaköt fyrir myndina. Allt heila klabbið má sjá hér fyrir neðan. True Grit… Lesa meira

Ferrell tapar peningum


Gamanleikarinn Will Ferrell, sem þekktur er fyrir leik í fjölda grínmynda og í sjónvarpsþáttunum Saturday Night Live, tapaði nýlega máli gegn fjármálafyrirtækinu JPMorgan Chase. Hópur fjárfesta, þar á meðal Ferrell, höfðaði mál fyrir gerðardómi vegna 18 milljóna Bandaríkjadala, rúmra tveggja milljarða íslenskra króna, sem þeir töldu bankann eiga að endurgreiða…

Gamanleikarinn Will Ferrell, sem þekktur er fyrir leik í fjölda grínmynda og í sjónvarpsþáttunum Saturday Night Live, tapaði nýlega máli gegn fjármálafyrirtækinu JPMorgan Chase. Hópur fjárfesta, þar á meðal Ferrell, höfðaði mál fyrir gerðardómi vegna 18 milljóna Bandaríkjadala, rúmra tveggja milljarða íslenskra króna, sem þeir töldu bankann eiga að endurgreiða… Lesa meira

Tom Hardy verður líklega Dr. Hugo Strange í Batman


Tom Hardy, sem lék stórt hlutverk í Inception sl. sumar, er nú talinn líklegur til að leika Dr. Hugo Strange í næstu Batman mynd, The Dark Knight Rises. Búið er að fastráða Hardy í myndina, en fram kom á aðdáendasíðunni Batman News, að líklega myndi hann leika lögreglugeðlækninn, sem er…

Tom Hardy, sem lék stórt hlutverk í Inception sl. sumar, er nú talinn líklegur til að leika Dr. Hugo Strange í næstu Batman mynd, The Dark Knight Rises. Búið er að fastráða Hardy í myndina, en fram kom á aðdáendasíðunni Batman News, að líklega myndi hann leika lögreglugeðlækninn, sem er… Lesa meira

Howard Shore semur tónlistina fyrir The Hobbit


Núna geta aðdáendur Hringadróttinssögu andað léttar, en í nýlegu viðtali við kanadíska fréttamiðilinn The Province staðfesti tónskáldið Howard Shore að hann muni semja tónlistina fyrir The Hobbit. Shore, sem samdi tónlistina fyrir Hringadróttins-þríleikinn víðfræga og hlaut þrenn Óskarsverðlaun fyrir, lét hafa eftir sér, „Við höfum talað um að gera þessar…

Núna geta aðdáendur Hringadróttinssögu andað léttar, en í nýlegu viðtali við kanadíska fréttamiðilinn The Province staðfesti tónskáldið Howard Shore að hann muni semja tónlistina fyrir The Hobbit. Shore, sem samdi tónlistina fyrir Hringadróttins-þríleikinn víðfræga og hlaut þrenn Óskarsverðlaun fyrir, lét hafa eftir sér, "Við höfum talað um að gera þessar… Lesa meira

HP 1-6: Uppröðun notenda


Fyrir nokkrum dögum síðan fór upp Harry Potter „getraun“ þar sem einum heppnum notanda gafst tækifæri á því að vinna sérstaka gjafakörfu sem inniheldur alls konar Potter-tengt dót. Viðkomandi aðili hefur fengið sendan póst og þegar hann sér þessa frétt mætti hann gjarnan maila á okkur tilbaka. Leikurinn gekk annars…

Fyrir nokkrum dögum síðan fór upp Harry Potter "getraun" þar sem einum heppnum notanda gafst tækifæri á því að vinna sérstaka gjafakörfu sem inniheldur alls konar Potter-tengt dót. Viðkomandi aðili hefur fengið sendan póst og þegar hann sér þessa frétt mætti hann gjarnan maila á okkur tilbaka. Leikurinn gekk annars… Lesa meira

Nýtt, stjörnum prýtt upphaf fyrir Spider-Man


Spennumyndirnar um ofurhetjuna liðugu Spider-Man, eða Köngulóarmanninn, slógu heldur betur í gegn á sínum tíma í leikstjórn Sam Raimi, en eftir heldur dræmar viðtökur þriðju myndarinnar var ákveðið að breyta til. Svokallaðar ‘reboot’ myndir byrja sögunna aftur frá byrjun með nýjum leikurum og leikstjóra, líkt og Batman Begins gerði á…

Spennumyndirnar um ofurhetjuna liðugu Spider-Man, eða Köngulóarmanninn, slógu heldur betur í gegn á sínum tíma í leikstjórn Sam Raimi, en eftir heldur dræmar viðtökur þriðju myndarinnar var ákveðið að breyta til. Svokallaðar 'reboot' myndir byrja sögunna aftur frá byrjun með nýjum leikurum og leikstjóra, líkt og Batman Begins gerði á… Lesa meira

Ford & Craig negla niður geimverur


Eins og við sögðum frá fyrir stuttu lenti plakatið fyrir hasarmyndina Cowboys & Aliens á netinu, en nú nokkrum dögum seinna hefur fyrstu stiklunni verið hleypt út í heiminn. Í stuttu máli fjallar myndin um minnislausan mann, leikinn af Daniel Craig, sem vaknar fyrir utan lítinn bæ í villta Vestrinu…

Eins og við sögðum frá fyrir stuttu lenti plakatið fyrir hasarmyndina Cowboys & Aliens á netinu, en nú nokkrum dögum seinna hefur fyrstu stiklunni verið hleypt út í heiminn. Í stuttu máli fjallar myndin um minnislausan mann, leikinn af Daniel Craig, sem vaknar fyrir utan lítinn bæ í villta Vestrinu… Lesa meira