Það styttist óðum í að Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verði afhent, en það mun gerast við hátíðlega athöfn þann 10. febrúar klukkan 21.00 í Egilshöll. Fjöldi mynda hefur att kappi í sextán flokkum um hylli áhorfenda í kosningu hér á vefnum, og mun niðurstaða þeirrar kosningar ráða því hverjir…
Það styttist óðum í að Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verði afhent, en það mun gerast við hátíðlega athöfn þann 10. febrúar klukkan 21.00 í Egilshöll. Fjöldi mynda hefur att kappi í sextán flokkum um hylli áhorfenda í kosningu hér á vefnum, og mun niðurstaða þeirrar kosningar ráða því hverjir… Lesa meira
Fréttir
Upplýsingar um Die Hard 5
Bruce Willis hefur í nokkurn tíma lofað að fimmta myndin í Die Hard-seríunni víðfrægur sé á leiðinni. Willis, sem hefur leikið hörkutólið John McClane í fjórum myndum, hefur sagt handritið vera í vinnslu en vefsíðan What’s Playing hefur komist að ýmsu varðandi myndina. Samkvæmt síðunni er titill myndarinnar Die Hard…
Bruce Willis hefur í nokkurn tíma lofað að fimmta myndin í Die Hard-seríunni víðfrægur sé á leiðinni. Willis, sem hefur leikið hörkutólið John McClane í fjórum myndum, hefur sagt handritið vera í vinnslu en vefsíðan What's Playing hefur komist að ýmsu varðandi myndina. Samkvæmt síðunni er titill myndarinnar Die Hard… Lesa meira
Joaquin Phoenix í nýrri mynd?
Eins og margir muna eflaust eftir ‘hætti’ Joaquin Phoenix að leika til að einblína á rappferil sinn, en eins og mörgum grunaði var um eins konar grín að ræða. Allt var þetta hluti af grín-heimildamynd eftir Casey Affleck sem gerði allt vitlaust í fyrra, en að henni undanskilinni hefur Phoenix…
Eins og margir muna eflaust eftir 'hætti' Joaquin Phoenix að leika til að einblína á rappferil sinn, en eins og mörgum grunaði var um eins konar grín að ræða. Allt var þetta hluti af grín-heimildamynd eftir Casey Affleck sem gerði allt vitlaust í fyrra, en að henni undanskilinni hefur Phoenix… Lesa meira
Scream 4 Plakat
Fjórða myndin í hrollvekjuseríunni Scream er á leiðinni í kvikmyndahús, og nú rétt eftir að stiklan úr myndinni lenti á netinu fylgir plakatið fyrir myndina. Scream 4 er í leikstjórn Wes Craven, mannsins á bak við myndir á borð við Nightmare on Elm Street og fyrstu þrjár Scream, og er…
Fjórða myndin í hrollvekjuseríunni Scream er á leiðinni í kvikmyndahús, og nú rétt eftir að stiklan úr myndinni lenti á netinu fylgir plakatið fyrir myndina. Scream 4 er í leikstjórn Wes Craven, mannsins á bak við myndir á borð við Nightmare on Elm Street og fyrstu þrjár Scream, og er… Lesa meira
Nýr Punktur kominn á netið
Áttundi þátturinn í sketsaþáttaseríunni Punkturinn er kominn á netið. Þetta verður síðasti netþátturinn því þátturinn hefur fengið sjónvarpsdreifingu hjá ÍNN og hefjast þar sýningar þann 4. mars. Nokkrir stjórnendur á Kvikmyndir.is eru á meðal aðstandenda þáttarins. Hér getið þið séð þennan nýjasta: Og hér eru svo allir hinir: NR. 7…
Áttundi þátturinn í sketsaþáttaseríunni Punkturinn er kominn á netið. Þetta verður síðasti netþátturinn því þátturinn hefur fengið sjónvarpsdreifingu hjá ÍNN og hefjast þar sýningar þann 4. mars. Nokkrir stjórnendur á Kvikmyndir.is eru á meðal aðstandenda þáttarins. Hér getið þið séð þennan nýjasta: Og hér eru svo allir hinir: NR. 7… Lesa meira
Tangled hrifsar efsta sætið á Íslandi
Teiknimyndin Tangled hrifsaði til sín efsta sætinu á Íslandi um nýliðna helgi, og það með stæl. Myndin, sem var frumsýnd um síðustu helgi, og endaði þá örlitlu fyrir neðan The Green Hornet, gerði sér lítið fyrir og jók tekjurnar um 9% á milli helga og endaði í langefsta sæti með…
Teiknimyndin Tangled hrifsaði til sín efsta sætinu á Íslandi um nýliðna helgi, og það með stæl. Myndin, sem var frumsýnd um síðustu helgi, og endaði þá örlitlu fyrir neðan The Green Hornet, gerði sér lítið fyrir og jók tekjurnar um 9% á milli helga og endaði í langefsta sæti með… Lesa meira
Febrúarblað Mynda mánaðarins er komið út
Febrúarblað mest lesna tímarits landsins, Mynda mánaðarins, er komið út, og er hægt að finna það á leigum, í bíóum, Hagkaupum og ELKO, auk margra fleiri staða. Meðal efnis í febrúarblaðinu er viðtal við hina Óskarstilnefndu Natalie Portman, sem svaraði nokkrum spurningum um Black Swan fyrir okkur, og viðtal við…
Febrúarblað mest lesna tímarits landsins, Mynda mánaðarins, er komið út, og er hægt að finna það á leigum, í bíóum, Hagkaupum og ELKO, auk margra fleiri staða. Meðal efnis í febrúarblaðinu er viðtal við hina Óskarstilnefndu Natalie Portman, sem svaraði nokkrum spurningum um Black Swan fyrir okkur, og viðtal við… Lesa meira
The Rite á toppnum í Bandaríkjunum
Það fór eins og spáð hafði verið; særingatryllirinn The Rite með Sör Anthony Hopkins í aðalhlutverkinu náði toppsætinu á bíóhúsum Bandaríkjanna um helgina. Það verður að teljast við hæfi, því aðsókn það sem af er ári er búin að vera djöfullega léleg vestra. Um 15 milljónir dollara dugðu The Rite…
Það fór eins og spáð hafði verið; særingatryllirinn The Rite með Sör Anthony Hopkins í aðalhlutverkinu náði toppsætinu á bíóhúsum Bandaríkjanna um helgina. Það verður að teljast við hæfi, því aðsókn það sem af er ári er búin að vera djöfullega léleg vestra. Um 15 milljónir dollara dugðu The Rite… Lesa meira
Myndir af Spider-Man á tökustað
Síðan On Location News hefur birt nokkrar myndir af Spider-Man í fullum skrúða. Myndirnar eru teknar á tökustað þar sem ofurhetjan sprangar um og stekkur á milli bíla á ferð. Tökur hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en myndin er sögð koma í bíóhús sumarið 2012. Andrew Garfield fer með…
Síðan On Location News hefur birt nokkrar myndir af Spider-Man í fullum skrúða. Myndirnar eru teknar á tökustað þar sem ofurhetjan sprangar um og stekkur á milli bíla á ferð. Tökur hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en myndin er sögð koma í bíóhús sumarið 2012. Andrew Garfield fer með… Lesa meira
Bardem boðið hlutverk í Bond
Óskarsverðlaunaleikaranum Javier Bardem hefur verið boðið hlutverk í næstu Bond myndinni, samkvæmt Deadline. Samkvæmt síðunni er hlutverkið mjög stórt og gæti vel verið að Bardem yrði sá næsti í langri línu af skúrkum sem tekist hafa á við njósnara hennar hátignar. Næsta Bond-mynd, sú 23. í röðinni, verður leikstýrð af…
Óskarsverðlaunaleikaranum Javier Bardem hefur verið boðið hlutverk í næstu Bond myndinni, samkvæmt Deadline. Samkvæmt síðunni er hlutverkið mjög stórt og gæti vel verið að Bardem yrði sá næsti í langri línu af skúrkum sem tekist hafa á við njósnara hennar hátignar. Næsta Bond-mynd, sú 23. í röðinni, verður leikstýrð af… Lesa meira
Næsti Superman fundinn
Samkvæmt síðunni Deadline hefur leikstjórinn Zack Snyder og Warner Bros. fundið leikarann sem mun fara með hlutverk Superman í nýrri mynd um Ofurmennið. Henry Cavill heitir kappi sá og hefur farið með hlutverk í myndum á borð við Stardust og Tristan + Isolde. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem…
Samkvæmt síðunni Deadline hefur leikstjórinn Zack Snyder og Warner Bros. fundið leikarann sem mun fara með hlutverk Superman í nýrri mynd um Ofurmennið. Henry Cavill heitir kappi sá og hefur farið með hlutverk í myndum á borð við Stardust og Tristan + Isolde. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem… Lesa meira
Særðum Anthony Hopkins spáð toppsætinu
Nýjustu mynd Anthony Hopkins The Rite, er spáð toppsætinu á aðsóknarlista helgarinnar í bandarískum bíóhúsum. Myndin, sem er hryllingsmynd, verður sýnd í einum 2.985 bíósölum og fjallar um ungan efasemdarprest sem þarf að framkvæmda særingu á persónu Hopkins í myndinni. Aðstandendur myndarinnar eru að vonast til að særingaráhuginn sem vaknaði…
Nýjustu mynd Anthony Hopkins The Rite, er spáð toppsætinu á aðsóknarlista helgarinnar í bandarískum bíóhúsum. Myndin, sem er hryllingsmynd, verður sýnd í einum 2.985 bíósölum og fjallar um ungan efasemdarprest sem þarf að framkvæmda særingu á persónu Hopkins í myndinni. Aðstandendur myndarinnar eru að vonast til að særingaráhuginn sem vaknaði… Lesa meira
Skilar Óskarinn peningum í kassann?
Hvaða áhrif hafa Óskarstilnefningar og Óskarsverðlaun á afkomu þeirra mynda sem í hlut eiga. Í grein í vefútgáfu kanadíska blaðsins The Globe and Mail, er þessari spurningu velt upp. Þar er bent á að kvikmyndaframleiðendur leggja oft mikið á sig til að auka líkurnar á að fá tilnefningu. Í greininni…
Hvaða áhrif hafa Óskarstilnefningar og Óskarsverðlaun á afkomu þeirra mynda sem í hlut eiga. Í grein í vefútgáfu kanadíska blaðsins The Globe and Mail, er þessari spurningu velt upp. Þar er bent á að kvikmyndaframleiðendur leggja oft mikið á sig til að auka líkurnar á að fá tilnefningu. Í greininni… Lesa meira
Robin Williams í Dark Knight Rises?
Gamanleikarinn Robin Williams lék í kvikmyndinni Insomnia í leikstjórn Christopher Nolan árið 2002, en nýlega var hann spurður hvort hann hefði áhuga á að vinna með leikstjóranum aftur. Það kemur ekki á óvart að talið barst að Batman-seríunni, nánar tiltekið hinni væntanlegu þriðju mynd, The Dark Knight Rises. „Ég myndi…
Gamanleikarinn Robin Williams lék í kvikmyndinni Insomnia í leikstjórn Christopher Nolan árið 2002, en nýlega var hann spurður hvort hann hefði áhuga á að vinna með leikstjóranum aftur. Það kemur ekki á óvart að talið barst að Batman-seríunni, nánar tiltekið hinni væntanlegu þriðju mynd, The Dark Knight Rises. "Ég myndi… Lesa meira
Peter Jackson lagður inn á sjúkrahús
Leikstjórinn Peter Jackson var lagður inn á Wellington-sjúkrahúsið í London vegna mikilla magaverkja. Í ljós kom að Jackson þjáðist af magasári og var honum flýtt í aðgerð. Það hefur varla farið framhjá neinum að Jackson vinnur nú hörðum höndum að The Hobbi, en framleiðsla er sögð tefjast þangað til leikstjórinn…
Leikstjórinn Peter Jackson var lagður inn á Wellington-sjúkrahúsið í London vegna mikilla magaverkja. Í ljós kom að Jackson þjáðist af magasári og var honum flýtt í aðgerð. Það hefur varla farið framhjá neinum að Jackson vinnur nú hörðum höndum að The Hobbi, en framleiðsla er sögð tefjast þangað til leikstjórinn… Lesa meira
Fleiri upplýsingar um næstu Alien mynd
Fyrir stuttu kom í ljós að leikstjórinn Ridley Scott ynni að nýrri mynd í Alien-seríunni víðfrægu. Eins og margir vita leikstýrði Scott allra fyrstu myndinni í seríunni árið 1979 og átti sú næsta að eiga sér stað einhverjum tíma fyrir atburði fyrstu myndarinnar. Seinna kom í ljós að myndin hefði…
Fyrir stuttu kom í ljós að leikstjórinn Ridley Scott ynni að nýrri mynd í Alien-seríunni víðfrægu. Eins og margir vita leikstýrði Scott allra fyrstu myndinni í seríunni árið 1979 og átti sú næsta að eiga sér stað einhverjum tíma fyrir atburði fyrstu myndarinnar. Seinna kom í ljós að myndin hefði… Lesa meira
Robert Pattinson vill vera Jeff Buckley
Twilight-stórstjarnan Robert Pattinson ætlar aldeilis ekki að láta sér leiðast eftir að vampírumyndunum lýkur fyrir fullt og allt, en hann leitar nú uppi hin ýmsu verkefni til að taka þátt í að Twilight-seríunni lokinni. Eitt af þeim verkefnum sem hann berst nú hart fyrir er kvikmynd byggð á ævi söngvarans…
Twilight-stórstjarnan Robert Pattinson ætlar aldeilis ekki að láta sér leiðast eftir að vampírumyndunum lýkur fyrir fullt og allt, en hann leitar nú uppi hin ýmsu verkefni til að taka þátt í að Twilight-seríunni lokinni. Eitt af þeim verkefnum sem hann berst nú hart fyrir er kvikmynd byggð á ævi söngvarans… Lesa meira
Kvikmynd byggð á Heavy Rain væntanleg
Kapparnir hjá Warner Bros. hrepptu fyrir nokkrum mánuðum kvikmyndaréttinn af tölvuleiknum Heavy Rain, en nú vilja þeir flýta myndinni í framleiðslu. Nú þegar hafa þeir fengið til sín handritshöfundinn David Milch, en hingað til hefur hann mest megnis starfað við sjónvarpsþætti á borð við NYPD Blue og Deadwood. Tölvuleikurinn Heavy…
Kapparnir hjá Warner Bros. hrepptu fyrir nokkrum mánuðum kvikmyndaréttinn af tölvuleiknum Heavy Rain, en nú vilja þeir flýta myndinni í framleiðslu. Nú þegar hafa þeir fengið til sín handritshöfundinn David Milch, en hingað til hefur hann mest megnis starfað við sjónvarpsþætti á borð við NYPD Blue og Deadwood. Tölvuleikurinn Heavy… Lesa meira
Razzie-tilnefningarnar opinberaðar
Nýlega voru tilnefningar til Óskarsverðlaunanna opinberaðar en það eru margar myndir sem berjast um gullstyttunna fallegu. En það er önnur verðlaunahátíð væntanleg sem Hollywood-menn eru ekki alveg jafn spenntir fyrir, en Razzie-hátíðin verðlaunar það allra lélegasta sem kom úr Hollywood á árinu sem leið. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar…
Nýlega voru tilnefningar til Óskarsverðlaunanna opinberaðar en það eru margar myndir sem berjast um gullstyttunna fallegu. En það er önnur verðlaunahátíð væntanleg sem Hollywood-menn eru ekki alveg jafn spenntir fyrir, en Razzie-hátíðin verðlaunar það allra lélegasta sem kom úr Hollywood á árinu sem leið. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar… Lesa meira
Matrix 4 og 5 EKKI á leiðinni
Fyrir nokkrum dögum sögðum við frá því að Keanu Reeves hafi verið staddur í London og látið úr sér að tvær nýjar Matrix myndir væru á leiðinni. Þetta hafði vefsíðan Ain’t It Cool News ‘staðfest’ nýlega, en nú er komið í ljós að svo er ekki. Vefsíðan IndieWire tók sig…
Fyrir nokkrum dögum sögðum við frá því að Keanu Reeves hafi verið staddur í London og látið úr sér að tvær nýjar Matrix myndir væru á leiðinni. Þetta hafði vefsíðan Ain't It Cool News 'staðfest' nýlega, en nú er komið í ljós að svo er ekki. Vefsíðan IndieWire tók sig… Lesa meira
Con Air 2 á óskalistanum
Leikstjórinn Simon West er maðurinn bakvið hina væntanlegu The Mechanic, sem skartar Jason Statham í enn einu töffarahlutverkinu. En fyrir einum 14 árum leikstýrði West sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd og var það Nicolas Cage-hasarinn Con Air. Í nýlegu viðtali sagði leikstjórinn að fengi hann að velja hvaða verkefni…
Leikstjórinn Simon West er maðurinn bakvið hina væntanlegu The Mechanic, sem skartar Jason Statham í enn einu töffarahlutverkinu. En fyrir einum 14 árum leikstýrði West sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd og var það Nicolas Cage-hasarinn Con Air. Í nýlegu viðtali sagði leikstjórinn að fengi hann að velja hvaða verkefni… Lesa meira
Eichinger – framleiðandi Nafns Rósarinnar og Resident Evil látinn
Kvikmyndagerðarmaðurinn Bernd Eichinger er látinn 61 árs að aldri. Eichinger er þekktur fyrir metsölumyndir eins og Resident Evil og The Name of the Rose. Auk þess skrifaði hann handritið að hinni rómuðu mynd um Hitler; Downfall. Banamein Eichingers var hjartaáfall, en hann lést í Los Angeles í Bandaríkjunum á heimili…
Kvikmyndagerðarmaðurinn Bernd Eichinger er látinn 61 árs að aldri. Eichinger er þekktur fyrir metsölumyndir eins og Resident Evil og The Name of the Rose. Auk þess skrifaði hann handritið að hinni rómuðu mynd um Hitler; Downfall. Banamein Eichingers var hjartaáfall, en hann lést í Los Angeles í Bandaríkjunum á heimili… Lesa meira
Ítalskir uppvakningar að vakna til lífsins?
Aðdáendur Zombie mynda, eða uppvakningamynda, hljóta að vera kátir þessi misserin, enda hafa nokkrar slíkar myndir ratað í bíóhús nýlega, auk þess sem einn vinsælasti sjónvarpsþátturinn í Bandaríkjunum, The Walking Dead, er um baráttu við uppvakninga. Og nú geta menn kæst enn frekar því vefsíðan Fangoria.com segir nú frá því…
Aðdáendur Zombie mynda, eða uppvakningamynda, hljóta að vera kátir þessi misserin, enda hafa nokkrar slíkar myndir ratað í bíóhús nýlega, auk þess sem einn vinsælasti sjónvarpsþátturinn í Bandaríkjunum, The Walking Dead, er um baráttu við uppvakninga. Og nú geta menn kæst enn frekar því vefsíðan Fangoria.com segir nú frá því… Lesa meira
2010 var metár í íslenskum kvikmyndahúsum
Árið 2010 voru seldir 1.560.438 miðar fyrir 1.474.535.620.- krónur í kvikmyndahús á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá SMÁÍS – Samtökum myndrétthafa á Íslandi, en árið í fyrra var stærsta árið í sögu kvikmyndahúsa á Íslandi frá upphafi. „Enn og aftur var met slegið og var 2010…
Árið 2010 voru seldir 1.560.438 miðar fyrir 1.474.535.620.- krónur í kvikmyndahús á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá SMÁÍS - Samtökum myndrétthafa á Íslandi, en árið í fyrra var stærsta árið í sögu kvikmyndahúsa á Íslandi frá upphafi. "Enn og aftur var met slegið og var 2010… Lesa meira
Óskarstilnefningar opinberar!
Tilnefningar til 83. Óskarsverðlaunanna voru birtar í dag og má líta á kvikmyndaflokkana hér fyrir neðan. Í ár fékk The King´s Speech flestar tilnefningar, sem eru 12 að talsins. Verðlaunin verða veitt þann 27. febrúar n.k. Eins og í fyrra verða kvikmyndir sem tilnefndar eru til bestu myndar 10 að…
Tilnefningar til 83. Óskarsverðlaunanna voru birtar í dag og má líta á kvikmyndaflokkana hér fyrir neðan. Í ár fékk The King´s Speech flestar tilnefningar, sem eru 12 að talsins. Verðlaunin verða veitt þann 27. febrúar n.k. Eins og í fyrra verða kvikmyndir sem tilnefndar eru til bestu myndar 10 að… Lesa meira
1.000 gestir á franskri kvikmyndahátíð
Rúmlega 1.000 gestir komu um síðustu helgi á franska kvikmyndahátíð sem nú stendur sem hæst í Háskólabíói. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar; Alliance Française í Reykjavík, Sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið. Í tilkynningunni kemur einnig fram að opnunarmyndin Potiche, eða Bara húsmóðir, sé vinsælust myndanna…
Rúmlega 1.000 gestir komu um síðustu helgi á franska kvikmyndahátíð sem nú stendur sem hæst í Háskólabíói. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar; Alliance Française í Reykjavík, Sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið. Í tilkynningunni kemur einnig fram að opnunarmyndin Potiche, eða Bara húsmóðir, sé vinsælust myndanna… Lesa meira
Benjamin Hunter er lifandi eftirmynd föður síns -Travolta
Kelly Preston, leikkona og eiginkona leikarans John Travolta, sagði á G – dags hátíðarhöldunum í Los Angeles um helgina, að hinn stolti faðir, syngi stöðugt fyrir hinn nýfædda son þeirra hjóna, Benjamin Hunter Kaleo Travolta, sem fæddist í nóvember sl. Eins og menn muna dansaði John Travolta og söng eftirminnilega…
Kelly Preston, leikkona og eiginkona leikarans John Travolta, sagði á G - dags hátíðarhöldunum í Los Angeles um helgina, að hinn stolti faðir, syngi stöðugt fyrir hinn nýfædda son þeirra hjóna, Benjamin Hunter Kaleo Travolta, sem fæddist í nóvember sl. Eins og menn muna dansaði John Travolta og söng eftirminnilega… Lesa meira
Fleiri Matrix á leiðinni
Keanu Reeves var nýlega staddur í London School of Performing Arts þar sem hann talaði við nemendur um feril sinn og hvernig hægt væri að vinna sem ungur leikari. Meðal þeirra kvikmynda sem hann talaði um voru Bill & Ted serían og væntanlegt framhald í henni, en gríðarlega athygli vakti…
Keanu Reeves var nýlega staddur í London School of Performing Arts þar sem hann talaði við nemendur um feril sinn og hvernig hægt væri að vinna sem ungur leikari. Meðal þeirra kvikmynda sem hann talaði um voru Bill & Ted serían og væntanlegt framhald í henni, en gríðarlega athygli vakti… Lesa meira
Laugarásvídeó kynnir: Mega mánudagar!
Stærsta og besta leigan í bænum, Laugarásvídeó (já, þessi sem brann), byrjar með glænýtt tilboð núna – í tilefni 25. ára afmælisársins – frá og með morgundeginum sem nefnist Mega mánudagar. Tilboðið lýsir sér einfaldlega þannig að þú leigir gamla mynd og færð eina nýja FRÍTT með! Síðan með þessu…
Stærsta og besta leigan í bænum, Laugarásvídeó (já, þessi sem brann), byrjar með glænýtt tilboð núna - í tilefni 25. ára afmælisársins - frá og með morgundeginum sem nefnist Mega mánudagar. Tilboðið lýsir sér einfaldlega þannig að þú leigir gamla mynd og færð eina nýja FRÍTT með! Síðan með þessu… Lesa meira
Þriðja Tron myndin í vinnslu
Það voru vægast sagt skiptar skoðanir á Tron: Legacy, sem kom út í bíó fyrir stuttu, en myndin var ekki lengi að græða til baka þann pening sem kostaði að gera hana. Það kemur því ekki á óvart að Disney hefur strax hafið vinnu á þriðju Tron myndinni. Vefsíðan Ain’t…
Það voru vægast sagt skiptar skoðanir á Tron: Legacy, sem kom út í bíó fyrir stuttu, en myndin var ekki lengi að græða til baka þann pening sem kostaði að gera hana. Það kemur því ekki á óvart að Disney hefur strax hafið vinnu á þriðju Tron myndinni. Vefsíðan Ain't… Lesa meira

