Fréttir

Nýir dómar komnir inn um myndir helgarinnar


Þrjár myndir voru frumsýndar nú um helgina í íslenskum bíóhúsum; Hop, Sucker Punch og Kurteist fólk. Komnir eru inn glóðvolgir dómar hér inn á kvikmyndir.is um tvær síðarnefndu myndirnar frá Tómasi Valgeirssyni, aðalgagnrýnanda síðunnar, en dómur um Hop er væntanlegur innan tíðar. Það er skemmst frá því að segja að…

Þrjár myndir voru frumsýndar nú um helgina í íslenskum bíóhúsum; Hop, Sucker Punch og Kurteist fólk. Komnir eru inn glóðvolgir dómar hér inn á kvikmyndir.is um tvær síðarnefndu myndirnar frá Tómasi Valgeirssyni, aðalgagnrýnanda síðunnar, en dómur um Hop er væntanlegur innan tíðar. Það er skemmst frá því að segja að… Lesa meira

Ný, lengri og svalari stikla úr Green Lantern


Fyrr á árinu kom fyrsta stiklan fyrir ofurhetjumyndina Green Lantern fyrir sjónir almenning og vakti ekki mikla lukku. Hálfkláraðar tæknibrellur og fleira gerði það að verkum að áhugi manna á myndinni dvínaði, en slíkt hið sama gerðist þegar fyrsta stiklan úr Iron Man kom út á sínum tíma. En á…

Fyrr á árinu kom fyrsta stiklan fyrir ofurhetjumyndina Green Lantern fyrir sjónir almenning og vakti ekki mikla lukku. Hálfkláraðar tæknibrellur og fleira gerði það að verkum að áhugi manna á myndinni dvínaði, en slíkt hið sama gerðist þegar fyrsta stiklan úr Iron Man kom út á sínum tíma. En á… Lesa meira

Lily Collins verður Mjallhvít


Lily Collins hefur verið ráðin í hlutverk Mjallhvítar í mynd sem væntanleg er frá Relativity Media, sem unnin er upp úr þessu fræga ævintýri Grimms bræðra. Lily er 22 ára gömul og lék m.a. dóttur Söndru Bullock í The Blind Side, en Sandra fékk einmitt Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í…

Lily Collins hefur verið ráðin í hlutverk Mjallhvítar í mynd sem væntanleg er frá Relativity Media, sem unnin er upp úr þessu fræga ævintýri Grimms bræðra. Lily er 22 ára gömul og lék m.a. dóttur Söndru Bullock í The Blind Side, en Sandra fékk einmitt Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í… Lesa meira

Justice League aftur á dagskrá


Fyrir nokkru stóð til að gerð væri Justice League mynd og var verkefnið komið það langt að leikstjórinn Martin Campbell var ráðinn sem og nokkrir helstu leikararnir. Justice League er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra eru Batman, Superman, Wonder Woman, Green Lantern, The…

Fyrir nokkru stóð til að gerð væri Justice League mynd og var verkefnið komið það langt að leikstjórinn Martin Campbell var ráðinn sem og nokkrir helstu leikararnir. Justice League er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra eru Batman, Superman, Wonder Woman, Green Lantern, The… Lesa meira

Hasselhoff bleikur með páskakanínunni í Hop


David Hasselhoff var flottur á rauða dreglinum þegar teiknimyndin Hop var frumsýnd nú fyrir helgi í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hoffarinn, eða „The Hoff“, skellti sér í hvít og bleik kjólföt og stillti sér upp til myndatöku ásamt páskakanínunni, sem er aðalpersónan í Hop, og tveimur ungum fuglum sem koma…

David Hasselhoff var flottur á rauða dreglinum þegar teiknimyndin Hop var frumsýnd nú fyrir helgi í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hoffarinn, eða "The Hoff", skellti sér í hvít og bleik kjólföt og stillti sér upp til myndatöku ásamt páskakanínunni, sem er aðalpersónan í Hop, og tveimur ungum fuglum sem koma… Lesa meira

Arnold verður Governator


Þær fréttir berast nú utan úr heimi að Arnold Schwarzenegger ætli sér að birtast næst í formi teiknimyndahetjunnar Governator, sem er þá tilvísun í daga tröllsins sem ríkisstjóri í Kaliforníu. Fyrst það er nú 1. apríl í dag og allt það þá er kannski allt í lagi að taka þessu…

Þær fréttir berast nú utan úr heimi að Arnold Schwarzenegger ætli sér að birtast næst í formi teiknimyndahetjunnar Governator, sem er þá tilvísun í daga tröllsins sem ríkisstjóri í Kaliforníu. Fyrst það er nú 1. apríl í dag og allt það þá er kannski allt í lagi að taka þessu… Lesa meira

The Hangover Part II – Trailer!


Fyrir stuttu fengum við að sjá örstutt brot úr næstu mynd um félagana úr The Hangover, en nú er stiklan lent á netinu í allri sinni dýrð. Eftir ævintýrið í Las Vegas hefur Stu (Ed Helms) ákveðið að taka engar áhættur og halda einungis lítið matarboð fyrir brúðkaup sitt í…

Fyrir stuttu fengum við að sjá örstutt brot úr næstu mynd um félagana úr The Hangover, en nú er stiklan lent á netinu í allri sinni dýrð. Eftir ævintýrið í Las Vegas hefur Stu (Ed Helms) ákveðið að taka engar áhættur og halda einungis lítið matarboð fyrir brúðkaup sitt í… Lesa meira

Getraun: Sucker Punch


Á morgun verður nýjasta mynd Zacks Snyder (300, Watchmen), Sucker Punch, frumsýnd í Sambíóunum og þar sem þessi mynd hefur skapað ansi athyglisvert umtal getum við ekki annað gert en að spreða miðum á áhugasama notendur. Eins og áður eru í boði tveir opnir miðar per vinningshafa. Hérna sjáið þið…

Á morgun verður nýjasta mynd Zacks Snyder (300, Watchmen), Sucker Punch, frumsýnd í Sambíóunum og þar sem þessi mynd hefur skapað ansi athyglisvert umtal getum við ekki annað gert en að spreða miðum á áhugasama notendur. Eins og áður eru í boði tveir opnir miðar per vinningshafa. Hérna sjáið þið… Lesa meira

Monsters, Inc 2 tekur á sig mynd


Vitað hefur verið í nokkurn tíma að Pixar hygðist gera framhald að teiknimyndinni vinsælu Monsters, Inc eða Skrímsli hf. Á ráðstefnunni CinemaCon staðfesti kvikmyndaverið að myndin muni bera heitið Monsters University og eiga sér stað fyrir atburði fyrri myndarinnar. Billy Crystal og John Goodman, sem fóru með hlutverk félaganna Mike…

Vitað hefur verið í nokkurn tíma að Pixar hygðist gera framhald að teiknimyndinni vinsælu Monsters, Inc eða Skrímsli hf. Á ráðstefnunni CinemaCon staðfesti kvikmyndaverið að myndin muni bera heitið Monsters University og eiga sér stað fyrir atburði fyrri myndarinnar. Billy Crystal og John Goodman, sem fóru með hlutverk félaganna Mike… Lesa meira

Munu Crowe og Pegg lúskra á ofurhetjum?


MTV náði nýlega í leikstjórann Adam McKay, sem hefur gefið frá sér myndir á borð við Anchorman og The Other Guys, og sagðist hann vera viku frá því að klára fyrsta uppkast af handritinu The Boys. Handritið er byggt á vinsælli, kolsvartri myndasögu og fjallar um heldur óstýrlátan hóp innan…

MTV náði nýlega í leikstjórann Adam McKay, sem hefur gefið frá sér myndir á borð við Anchorman og The Other Guys, og sagðist hann vera viku frá því að klára fyrsta uppkast af handritinu The Boys. Handritið er byggt á vinsælli, kolsvartri myndasögu og fjallar um heldur óstýrlátan hóp innan… Lesa meira

Black ánægður með þrívíða Kung Fu Pöndu


Jack Black snýr aftur í gervi Kung-Fu Panda, sem er í þrívídd í þetta skiptið, í maí nk. en hann segir að ef einhver hasarmyndahetja eigi skilið að vera sýnd í þrívídd þá sé það pandan góða Po. Valin atriði úr myndinni voru sýnd á mánudaginn á CinemaCon, sem er…

Jack Black snýr aftur í gervi Kung-Fu Panda, sem er í þrívídd í þetta skiptið, í maí nk. en hann segir að ef einhver hasarmyndahetja eigi skilið að vera sýnd í þrívídd þá sé það pandan góða Po. Valin atriði úr myndinni voru sýnd á mánudaginn á CinemaCon, sem er… Lesa meira

X-Men 4 enn á dagskrá


Það styttist í að nýjasta mynd X-Men kvikmyndabálksins lenti í kvikmyndahúsum, en margir héldu að hún stafaði lok hefðbundinna framhalda í seríunni. Rétt eins og X-Men Origins: Wolverine mun hin nýja X-Men First Class gerast á undan fyrstu þremur myndunum og fjalla um fæðingu ofurhetjuhópsins merka. Lauren Shuler Donner, stórframleiðandi,…

Það styttist í að nýjasta mynd X-Men kvikmyndabálksins lenti í kvikmyndahúsum, en margir héldu að hún stafaði lok hefðbundinna framhalda í seríunni. Rétt eins og X-Men Origins: Wolverine mun hin nýja X-Men First Class gerast á undan fyrstu þremur myndunum og fjalla um fæðingu ofurhetjuhópsins merka. Lauren Shuler Donner, stórframleiðandi,… Lesa meira

Gary Oldman talar um Batman-handritið


Stórleikarinn Gary Oldman býr sig nú undir að leika lögreglustjórann James Gordon í þriðja sinn í The Dark Knight Rises. Nýlega lauk vinnu við handritið, eftir Jonathan Nolan, og í viðtali við útvarpsstöðina AbsoluteRadio lýsti Oldman örygginu sem umkringir handritið. „Ef þú vilt komast inn á skrifstofuna er tekið á…

Stórleikarinn Gary Oldman býr sig nú undir að leika lögreglustjórann James Gordon í þriðja sinn í The Dark Knight Rises. Nýlega lauk vinnu við handritið, eftir Jonathan Nolan, og í viðtali við útvarpsstöðina AbsoluteRadio lýsti Oldman örygginu sem umkringir handritið. "Ef þú vilt komast inn á skrifstofuna er tekið á… Lesa meira

Hangover Part II plakatið lent


Nú styttist óðum í að framhald hinnar geysivinsælu The Hangover trylli lýðinn, en plakatið má nú sjá hér fyrir neðan. Fyrir stuttu lenti stutt stikla úr myndinni á netinu og fengum við að sjá brot af því ævintýri sem strákarnir lenda í, en í þetta skiptið fara þeir hamförum í…

Nú styttist óðum í að framhald hinnar geysivinsælu The Hangover trylli lýðinn, en plakatið má nú sjá hér fyrir neðan. Fyrir stuttu lenti stutt stikla úr myndinni á netinu og fengum við að sjá brot af því ævintýri sem strákarnir lenda í, en í þetta skiptið fara þeir hamförum í… Lesa meira

Mila komin á kústinn


Leikkonan Mila Kunis hefur ákveðið að skella sér upp á gamlan kúst og fljúga inn í ævintýralandið Oz, en hún skrifaði á dögunum undir samning um að leika í myndinni Oz, the Great and Powerful, sem Sam Raimi mun leikstýra. Það er sjálfur Óskarsverðlaunakynnirinn og leikarinn James Franco sem mun…

Leikkonan Mila Kunis hefur ákveðið að skella sér upp á gamlan kúst og fljúga inn í ævintýralandið Oz, en hún skrifaði á dögunum undir samning um að leika í myndinni Oz, the Great and Powerful, sem Sam Raimi mun leikstýra. Það er sjálfur Óskarsverðlaunakynnirinn og leikarinn James Franco sem mun… Lesa meira

Kick Ass 2 eða ekki Kick Ass 2?


Ætli verði gert framhald af ofurhetjumyndinni Kick Ass eins og margir vonast til? Jane Goldman, handritshöfundur myndarinnar, sagði í samtali við Absolute Radio að sem stendur væri hún ekkert að vinna í handriti að Kick Ass 2, og líklega yrði myndin aldrei gerð, en vildi þó ekki útiloka neitt. Hún…

Ætli verði gert framhald af ofurhetjumyndinni Kick Ass eins og margir vonast til? Jane Goldman, handritshöfundur myndarinnar, sagði í samtali við Absolute Radio að sem stendur væri hún ekkert að vinna í handriti að Kick Ass 2, og líklega yrði myndin aldrei gerð, en vildi þó ekki útiloka neitt. Hún… Lesa meira

Amy Adams verður Lois Lane í Superman


Óskarstilnefnda leikkonan Amy Adams úr Fighter, hefur verið ráðin í hlutverk sjálfrar kærustu Superman, Lois Lane, í endurgerð leikstjórans Zach Snyders á myndinni um Ofurmennið. Snyder sagði við dagblaðið L.A. Times að leitin að Louis hafi tekið langan tíma. „Þetta er mjög mikilvægt hlutverk. Við fengum margar leikkonur í áheyrnarprufur,…

Óskarstilnefnda leikkonan Amy Adams úr Fighter, hefur verið ráðin í hlutverk sjálfrar kærustu Superman, Lois Lane, í endurgerð leikstjórans Zach Snyders á myndinni um Ofurmennið. Snyder sagði við dagblaðið L.A. Times að leitin að Louis hafi tekið langan tíma. "Þetta er mjög mikilvægt hlutverk. Við fengum margar leikkonur í áheyrnarprufur,… Lesa meira

Diary of a Wimpy Kid 2 vinsælust í Bandaríkjunum – sló út Sucker Punch!


Þau óvæntu tíðindi eru að berast frá Bandaríkjunum að fjölskyldumyndin Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules hafi náð efsta sætinu á tekjulista bíóhúsa þar í landi, á meðan stórmynd Zacks Snyder, Sucker Punch, hafi þurft að sætta sig við annað sætið. Þessi tíðindi hljóta að teljast vonbrigði fyrir Zack…

Þau óvæntu tíðindi eru að berast frá Bandaríkjunum að fjölskyldumyndin Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules hafi náð efsta sætinu á tekjulista bíóhúsa þar í landi, á meðan stórmynd Zacks Snyder, Sucker Punch, hafi þurft að sætta sig við annað sætið. Þessi tíðindi hljóta að teljast vonbrigði fyrir Zack… Lesa meira

Rocky og Rambo föt koma á markaðinn á næsta ári


Vafalaust hefur mörgum langað að líkjast Rambo og Rocky í gegnum tíðina, þessum ódauðlegu persónum sem leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Sylvester Stallone skapaði, og varð heimsfrægur fyrir. Nú geta þeir hinir sömu kæst því Stallone mun setja á markaðinn á næsta ári sérstaka fatalínu sem sækir innblástur í þessa tvo…

Vafalaust hefur mörgum langað að líkjast Rambo og Rocky í gegnum tíðina, þessum ódauðlegu persónum sem leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Sylvester Stallone skapaði, og varð heimsfrægur fyrir. Nú geta þeir hinir sömu kæst því Stallone mun setja á markaðinn á næsta ári sérstaka fatalínu sem sækir innblástur í þessa tvo… Lesa meira

Hammer úr Social Network verður prins í Mjallhvíti


Bandaríski leikarinn Armie Hammer sem sló eftirminnilega í gegn í Óskarsverðlaunamyndinni The Social Network þar sem hann lék báða Winklevoss tvíburana, hefur landað hlutverki í nýrri mynd sem byggð er á sögunni um Mjallhvíti. Hammer, sem er 24 ára gamall, mun leika Prins Andrew Alcott, en myndin hefur ekki enn…

Bandaríski leikarinn Armie Hammer sem sló eftirminnilega í gegn í Óskarsverðlaunamyndinni The Social Network þar sem hann lék báða Winklevoss tvíburana, hefur landað hlutverki í nýrri mynd sem byggð er á sögunni um Mjallhvíti. Hammer, sem er 24 ára gamall, mun leika Prins Andrew Alcott, en myndin hefur ekki enn… Lesa meira

Dansaði Natalie Portman í raun í Black Swan?


Natalie Portman vakti heldur betur athygli með leik sínum í Black Swan. Hún vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt sem ballerínan Nina og var henni hrósað sérstaklega fyrir dansinn. En nú hefur Sarah Lane, dansari sem vann við Black Swan, lýst því yfir að Óskarsverðlaunaða leikkonan hafi lítið sem ekkert…

Natalie Portman vakti heldur betur athygli með leik sínum í Black Swan. Hún vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt sem ballerínan Nina og var henni hrósað sérstaklega fyrir dansinn. En nú hefur Sarah Lane, dansari sem vann við Black Swan, lýst því yfir að Óskarsverðlaunaða leikkonan hafi lítið sem ekkert… Lesa meira

Star Wars 3D í bíó á Íslandi 10. febrúar 2012


Eins og sagt var frá hér á kvikmyndir.is á sínum tíma, þá stendur til að sýna allar Star Wars myndirnar í bíó í þrívídd næstu sex árin, í réttri röð. Byrjað verður á mynd númer eitt; Star Wars I: The Phantom Menace, og verður hún frumsýnd í 3-D á Íslandi…

Eins og sagt var frá hér á kvikmyndir.is á sínum tíma, þá stendur til að sýna allar Star Wars myndirnar í bíó í þrívídd næstu sex árin, í réttri röð. Byrjað verður á mynd númer eitt; Star Wars I: The Phantom Menace, og verður hún frumsýnd í 3-D á Íslandi… Lesa meira

Vergirni á eftir heimsendi hjá Lars Von Trier?


Aðdáendur hins umdeilda danska leikstjóra Lars Von Trier bíða nú í ofvæni eftir að fá að berja nýjustu afurð kappans, Melancholia, augum, en myndin er tlibúin og bíður þess að komast upp á hvíta tjaldið. Melancholia er geðtryllt hamfaramynd, eins og henni er lýst í frétt á Empire vefnum. Í…

Aðdáendur hins umdeilda danska leikstjóra Lars Von Trier bíða nú í ofvæni eftir að fá að berja nýjustu afurð kappans, Melancholia, augum, en myndin er tlibúin og bíður þess að komast upp á hvíta tjaldið. Melancholia er geðtryllt hamfaramynd, eins og henni er lýst í frétt á Empire vefnum. Í… Lesa meira

Spider-Man 2 fær grænt ljós


Þótt meira en ár sé í frumsýningu The Amazing Spider-Man hefur Columbia Pictures gefið framhaldinu grænt ljós. Mikill spenningur er sagður ríkja hjá kvikmyndaverinu en þeir hafa fengið James Vanderbilt, sem skrifaði handritið að The Amazing Spider-Man, til að hefja vinnu á framhaldinu. Áður en ákveðið var að endurræsa seríuna…

Þótt meira en ár sé í frumsýningu The Amazing Spider-Man hefur Columbia Pictures gefið framhaldinu grænt ljós. Mikill spenningur er sagður ríkja hjá kvikmyndaverinu en þeir hafa fengið James Vanderbilt, sem skrifaði handritið að The Amazing Spider-Man, til að hefja vinnu á framhaldinu. Áður en ákveðið var að endurræsa seríuna… Lesa meira

Stikla úr mörgæsasögu Jims Carrey komin á netið


Stikla úr nýjustu mynd Jim Carrey, Mr. Popper´s Penguins, er komin á netið. Hægt er að sjá stikluna hér á forsíðunni undir vídeóspilaranum sem og á undirsíðu myndarinnar á kvikmyndir.is Þetta lítur út fyrir að vera nokkuð dæmigerð Jim Carrey gamanmynd af stiklunni að dæma. Myndin er gerð eftir barnabók…

Stikla úr nýjustu mynd Jim Carrey, Mr. Popper´s Penguins, er komin á netið. Hægt er að sjá stikluna hér á forsíðunni undir vídeóspilaranum sem og á undirsíðu myndarinnar á kvikmyndir.is Þetta lítur út fyrir að vera nokkuð dæmigerð Jim Carrey gamanmynd af stiklunni að dæma. Myndin er gerð eftir barnabók… Lesa meira

Captain America stiklan lendir á netinu – America, **** yeah.


Það styttist óðum í enn eitt ofurhetjusumarið, en nú hefur stiklan fyrir Captain America: The First Avenger lent á netinu. Chris Evans fer með hlutverk Steve Rogers, ungs manns sem neitað er aðgöngu í herinn vegna líkamlegra veikinda. En hann lætur ekki deigann síga og skráir sig í hættulega aðgerð…

Það styttist óðum í enn eitt ofurhetjusumarið, en nú hefur stiklan fyrir Captain America: The First Avenger lent á netinu. Chris Evans fer með hlutverk Steve Rogers, ungs manns sem neitað er aðgöngu í herinn vegna líkamlegra veikinda. En hann lætur ekki deigann síga og skráir sig í hættulega aðgerð… Lesa meira

Getraun: Limitless


Á föstudaginn næsta verður „techno-þrillerinn“ Limitless frumsýndur þar sem þeir Bradley Cooper og Robert De Niro fara með aðalhlutverkin. Myndin er frá sama leikstjóra og gerði The Illusionist. Kvikmyndir.is ætlar að nýta sér tækifærið og bjóða fjölmörgum ástkæru notendum sínum (og Bradley Cooper aðdáendum) á myndina. Í boði, eins og…

Á föstudaginn næsta verður "techno-þrillerinn" Limitless frumsýndur þar sem þeir Bradley Cooper og Robert De Niro fara með aðalhlutverkin. Myndin er frá sama leikstjóra og gerði The Illusionist. Kvikmyndir.is ætlar að nýta sér tækifærið og bjóða fjölmörgum ástkæru notendum sínum (og Bradley Cooper aðdáendum) á myndina. Í boði, eins og… Lesa meira

Brjálaðir foreldrar frá Roman Polanski


Leikstjórinn Roman Polanski er heldur umdeildur, en þrátt fyrir það hafa myndir hans oftar en ekki hlotið lof gagnrýnenda og á hann ekki erfitt með að fá leikara til sín. Næsta mynd hanns, Carnage, er gott dæmi um það. Myndin fjallar um tvö hjón í New York sem hittast eitt…

Leikstjórinn Roman Polanski er heldur umdeildur, en þrátt fyrir það hafa myndir hans oftar en ekki hlotið lof gagnrýnenda og á hann ekki erfitt með að fá leikara til sín. Næsta mynd hanns, Carnage, er gott dæmi um það. Myndin fjallar um tvö hjón í New York sem hittast eitt… Lesa meira

Fincher sýnir Cleopötru áhuga


Leikstjórinn David Fincher, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir mynd sína the Social Network, er nú viðræðum við Sony þess efnis að leikstýra væntanlegri stórmynd um Kleopötru. Upprunalega stóð til að James Cameron tæki myndina að sér áður en hann ákvað að einbeita sér að Avatar-seríunni merkilegu, en Sony-menn vilja…

Leikstjórinn David Fincher, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir mynd sína the Social Network, er nú viðræðum við Sony þess efnis að leikstýra væntanlegri stórmynd um Kleopötru. Upprunalega stóð til að James Cameron tæki myndina að sér áður en hann ákvað að einbeita sér að Avatar-seríunni merkilegu, en Sony-menn vilja… Lesa meira

Okkar eigin Osló aftur á toppinn


Okkar eigin Osló er aftur orðin vinsælasta mynd landsins. Tæplega 2.700 manns sáu þessa nýju íslensku gamanmynd um helgina og hafa nú tæplega 15.000 manns séð hana eftir 17 daga í sýningu (með forsýningu), að því er fram kemur í frétttatilkynningu frá Senu. Í tilkynningunni kemur fram að þetta sé…

Okkar eigin Osló er aftur orðin vinsælasta mynd landsins. Tæplega 2.700 manns sáu þessa nýju íslensku gamanmynd um helgina og hafa nú tæplega 15.000 manns séð hana eftir 17 daga í sýningu (með forsýningu), að því er fram kemur í frétttatilkynningu frá Senu. Í tilkynningunni kemur fram að þetta sé… Lesa meira