Nú eru þrír dagar í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, og Myndir mánaðarins taka fullan þátt í þeirri hátíð sem sú sýning verður. Á facebook-síðu MM teljum við niður í forsýninguna með ýmsum hætti. Í gær spurðum við hver væri ykkar uppáhalds sköpun JJ Abrams og er skemmst frá því að…
Nú eru þrír dagar í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, og Myndir mánaðarins taka fullan þátt í þeirri hátíð sem sú sýning verður. Á facebook-síðu MM teljum við niður í forsýninguna með ýmsum hætti. Í gær spurðum við hver væri ykkar uppáhalds sköpun JJ Abrams og er skemmst frá því að… Lesa meira
Fréttir
Áhorf vikunnar (30. maí – 5. júní)
Sá tími vikunnar er kominn, og það þýðir að þið eigið að deila með okkur hinum nördunum það sem þið hafið verið að horfa á og þýðir ekki að sýna einn einasta vott af feimni. Þið munið þetta: Mynd – einkunn (geri fastlega ráð fyrir því að X-Men poppi þarna…
Sá tími vikunnar er kominn, og það þýðir að þið eigið að deila með okkur hinum nördunum það sem þið hafið verið að horfa á og þýðir ekki að sýna einn einasta vott af feimni. Þið munið þetta: Mynd - einkunn (geri fastlega ráð fyrir því að X-Men poppi þarna… Lesa meira
Kvikmyndir.is forsýnir SUPER 8
Þá er komið að fyrstu (vonandi af nokkrum) forsýningunni okkar í sumar og verður hún haldin núna á föstudaginn þann 10. júní. Sýningin verður kl. 22:20 í Kringlubíói. Hún er hlélaus og verða númeruð sæti í boði, eins og kvikmyndahúsið sjálft hefur verið að bjóða upp á. Miðaverð er 1400…
Þá er komið að fyrstu (vonandi af nokkrum) forsýningunni okkar í sumar og verður hún haldin núna á föstudaginn þann 10. júní. Sýningin verður kl. 22:20 í Kringlubíói. Hún er hlélaus og verða númeruð sæti í boði, eins og kvikmyndahúsið sjálft hefur verið að bjóða upp á. Miðaverð er 1400… Lesa meira
Annar skammtur af Salt á leiðinni
Vefsíðan Deadline greinir nú frá því að framleiðsla á Salt 2 sé hafin. Myndin er vitaskuld framhald að spennumyndinni Salt sem skartaði Angelinu Jolie í hlutverki Leyniþjónustukonu sem sökuð er um að vera rússneskur njósnari. Búist er við að Jolie snúi aftur sem Evelyn Salt, en nú nýlega byrjaði Kurt…
Vefsíðan Deadline greinir nú frá því að framleiðsla á Salt 2 sé hafin. Myndin er vitaskuld framhald að spennumyndinni Salt sem skartaði Angelinu Jolie í hlutverki Leyniþjónustukonu sem sökuð er um að vera rússneskur njósnari. Búist er við að Jolie snúi aftur sem Evelyn Salt, en nú nýlega byrjaði Kurt… Lesa meira
Talið niður í Super 8 – 4 dagar í forsýningu: Hver er þín uppáhalds sköpun J.J. Abrams?
Í tilefni þess að Kvikmyndir.is munu halda forsýningu á Super 8 á föstudaginn teljum við niður með einhverju skemmtilegu á hverjum degi þangað til. Það fyrsta kemur í dag, en á facebook-síðu Mynda mánaðarins höfum við sett fram eftirfarandi spurningu: Hver er þín uppáhalds mynd/sjónvarpsþáttaröð frá leikstjóranum og handritshöfundinum J.J.…
Í tilefni þess að Kvikmyndir.is munu halda forsýningu á Super 8 á föstudaginn teljum við niður með einhverju skemmtilegu á hverjum degi þangað til. Það fyrsta kemur í dag, en á facebook-síðu Mynda mánaðarins höfum við sett fram eftirfarandi spurningu: Hver er þín uppáhalds mynd/sjónvarpsþáttaröð frá leikstjóranum og handritshöfundinum J.J.… Lesa meira
Carrey spenntur fyrir framhöldum
Vefsíðan ComingSoon ræddi nýlega við leikarann Jim Carrey um væntanlega mynd hans, Mr. Popper’s Penguins. Carrey, sem hefur hingað til að mestu forðast framhaldsmyndir, lét hinsvegar hafa það eftir sér að vinna væri hafin á myndum sem ættu að kæta aðdáendur hans. „Við erum að tala um að endurvekja nokkrar…
Vefsíðan ComingSoon ræddi nýlega við leikarann Jim Carrey um væntanlega mynd hans, Mr. Popper's Penguins. Carrey, sem hefur hingað til að mestu forðast framhaldsmyndir, lét hinsvegar hafa það eftir sér að vinna væri hafin á myndum sem ættu að kæta aðdáendur hans. "Við erum að tala um að endurvekja nokkrar… Lesa meira
World of Green Lantern – nýtt myndband
Nýtt kynningarmyndband fyrir ofurhetjumyndina Green Lantern var að detta í hús. Í myndbandinu, sem ber titilinn World of Green Lantern, eru sýnd brot úr myndinni, litið er bakvið tjöldin, og rætt við leikara, leikstjóra og fleiri sem koma að gerð myndarinnar. Meðal annars er rætt við aðalleikarann Ryan Reynolds, sem…
Nýtt kynningarmyndband fyrir ofurhetjumyndina Green Lantern var að detta í hús. Í myndbandinu, sem ber titilinn World of Green Lantern, eru sýnd brot úr myndinni, litið er bakvið tjöldin, og rætt við leikara, leikstjóra og fleiri sem koma að gerð myndarinnar. Meðal annars er rætt við aðalleikarann Ryan Reynolds, sem… Lesa meira
Júníblað Mynda mánaðarins komið út
Á mánudaginn kom júníblað Mynda mánaðarins út, og er það glæsilegt og veglegt að venju. Forsíðumyndin í júní er nýjasta mynd eins fremsta kvikmyndagerðarmanns samtímans, J.J. Abrams, Super 8. Í tilefni þess fengum við viðtal við kauða, þar sem hann segir okkur m.a. frá þeim áhrifum sem átrúnaðargoðið Steven Spielberg…
Á mánudaginn kom júníblað Mynda mánaðarins út, og er það glæsilegt og veglegt að venju. Forsíðumyndin í júní er nýjasta mynd eins fremsta kvikmyndagerðarmanns samtímans, J.J. Abrams, Super 8. Í tilefni þess fengum við viðtal við kauða, þar sem hann segir okkur m.a. frá þeim áhrifum sem átrúnaðargoðið Steven Spielberg… Lesa meira
Cotillard og Phoenix í Low Life
Marion Cotillard og Joaquin Phoenix hafa gengið til liðs við næstu mynd leikstjórans James Gray, Low Life. Myndin fjallar um innflytjenda (Cotillard) sem leiðist út í vændi til að borga undir fárveika systur sína. Persónu Phoenix er lýst sem heillandi skíthæl sem varpar skjóli yfir Cotillard. Sömuleiðis er Jeremy Renner…
Marion Cotillard og Joaquin Phoenix hafa gengið til liðs við næstu mynd leikstjórans James Gray, Low Life. Myndin fjallar um innflytjenda (Cotillard) sem leiðist út í vændi til að borga undir fárveika systur sína. Persónu Phoenix er lýst sem heillandi skíthæl sem varpar skjóli yfir Cotillard. Sömuleiðis er Jeremy Renner… Lesa meira
Fimmta Skjaldborgin á Patreksfirði
Heimildamyndahátíðin Skjaldborg verður haldin í fimmta sinn um Hvítasunnuhelgina 10.-12. júní nk. Yfir 20 nýjar íslenskar heimildamyndir verða frumsýndar á hátíðinni og spennandi verkefni í vinnslu verða kynnt, að því er fram kemur í tilkynningu frá Skjaldborg. Heiðurgestur Skjaldborgar í ár er Ómar Ragnarsson en stiklur úr áður óbirtum Kárahnjúkamyndum…
Heimildamyndahátíðin Skjaldborg verður haldin í fimmta sinn um Hvítasunnuhelgina 10.-12. júní nk. Yfir 20 nýjar íslenskar heimildamyndir verða frumsýndar á hátíðinni og spennandi verkefni í vinnslu verða kynnt, að því er fram kemur í tilkynningu frá Skjaldborg. Heiðurgestur Skjaldborgar í ár er Ómar Ragnarsson en stiklur úr áður óbirtum Kárahnjúkamyndum… Lesa meira
X-Men: Getraun 2/3
Þegar uppi er staðið verður X-Men: First Class ábyggilega talin vera ein besta mynd bíósumarsins 2011. Myndin er að fá brjálaða dóma og ábyggilega jákvæðara umtal en nokkur önnur mynd seríunnar hefur fengið hingað til. Við hjá Kvikmyndir.is þurfum a.m.k. ekki betri ástæðu til að gefa opna boðsmiða en myndin…
Þegar uppi er staðið verður X-Men: First Class ábyggilega talin vera ein besta mynd bíósumarsins 2011. Myndin er að fá brjálaða dóma og ábyggilega jákvæðara umtal en nokkur önnur mynd seríunnar hefur fengið hingað til. Við hjá Kvikmyndir.is þurfum a.m.k. ekki betri ástæðu til að gefa opna boðsmiða en myndin… Lesa meira
Áhorf vikunnar (23.-29. maí)
Sá tími vikunnar er kominn, og það þýðir að þið eigið að deila með okkur hinum nördunum það sem þið hafið verið að horfa á (eða spila, fyrir ykkur LA Noire fíklana) og þýðir ekki að sýna einn einasta vott af feimni. Undirritaður ætlar að sleppa því héðanaf að taka…
Sá tími vikunnar er kominn, og það þýðir að þið eigið að deila með okkur hinum nördunum það sem þið hafið verið að horfa á (eða spila, fyrir ykkur LA Noire fíklana) og þýðir ekki að sýna einn einasta vott af feimni. Undirritaður ætlar að sleppa því héðanaf að taka… Lesa meira
Hobbitinn: Titlar og frumsýningardagar
Það er enn langt þangað til við fáum að sjá Hobbitann á hvíta tjaldinu, en New Line Cinema, Warner Bros. og MGM tilkynntu nýlega hvenær báðir hlutar verða frumsýndir, og sömuleiðis titla þeirra beggja. Fyrri hlutinn, hinn svonefndi The Hobbit: An Unexpected Journey, verður frumsýndur 14. desember árið 2012, á…
Það er enn langt þangað til við fáum að sjá Hobbitann á hvíta tjaldinu, en New Line Cinema, Warner Bros. og MGM tilkynntu nýlega hvenær báðir hlutar verða frumsýndir, og sömuleiðis titla þeirra beggja. Fyrri hlutinn, hinn svonefndi The Hobbit: An Unexpected Journey, verður frumsýndur 14. desember árið 2012, á… Lesa meira
X-Men: Getraun 1/3
Það styttist óðfluga í mynd sem flestir virðast ætla að kalla óvæntustu myndina á árinu hingað til (já, mun óvæntari en Thor greinilega), X-Men: First Class. Hún er heimsfrumsýnd eftir 2 daga (og forsýnd af Nexus í kvöld kl. 20 í Smárabíói) og eru flestir dómar hingað til æpandi af…
Það styttist óðfluga í mynd sem flestir virðast ætla að kalla óvæntustu myndina á árinu hingað til (já, mun óvæntari en Thor greinilega), X-Men: First Class. Hún er heimsfrumsýnd eftir 2 daga (og forsýnd af Nexus í kvöld kl. 20 í Smárabíói) og eru flestir dómar hingað til æpandi af… Lesa meira
The Hangover 2 á toppnum, og Kung Fu Panda 2 númer 2
The Hangover Part ll þénaði 86,5 milljónir Bandaríkjadala núna fyrstu sýningarhelgi sína í Bandaríkjunum, sem er nær tvöfalt meira en fyrsta myndin, The Hangover, þénaði þegar hún var frumsýnd árið 2009. Myndin hefur alls þénað um 120 milljónir dala frá því hún var frumsýnd sl. fimmtudag og samkvæmt AP fréttastofunni…
The Hangover Part ll þénaði 86,5 milljónir Bandaríkjadala núna fyrstu sýningarhelgi sína í Bandaríkjunum, sem er nær tvöfalt meira en fyrsta myndin, The Hangover, þénaði þegar hún var frumsýnd árið 2009. Myndin hefur alls þénað um 120 milljónir dala frá því hún var frumsýnd sl. fimmtudag og samkvæmt AP fréttastofunni… Lesa meira
Bandarískir karlar sem hata konur
Núna var að berast um allt internetið fyrsti trailerinn fyrir myndina The Girl With the Dragon Tattoo, sem er endurgerð á fyrstu myndinni í Millenium-þríleik Steigs Larsson (við þekkjum hana auðvitað sem Karlar sem hata konur, eða Män som hatar kvinnor). Við íslendingar könnumst nú heldur betur við hann enda…
Núna var að berast um allt internetið fyrsti trailerinn fyrir myndina The Girl With the Dragon Tattoo, sem er endurgerð á fyrstu myndinni í Millenium-þríleik Steigs Larsson (við þekkjum hana auðvitað sem Karlar sem hata konur, eða Män som hatar kvinnor). Við íslendingar könnumst nú heldur betur við hann enda… Lesa meira
Ný Strumpastrumpa
Ný strumpa fyrir Strumpamyndina er komin út, en frumsýning er áætluð seinnipart sumars. Í myndinni kljást Strumparnir við hinn illa galdrakarl Kjartan sem nú er á hælunum á þeim í New York. Stiklan er aðgengileg undir vídeóspilaranum á forsíðunni eða á síðu myndarinnar hér.
Ný strumpa fyrir Strumpamyndina er komin út, en frumsýning er áætluð seinnipart sumars. Í myndinni kljást Strumparnir við hinn illa galdrakarl Kjartan sem nú er á hælunum á þeim í New York. Stiklan er aðgengileg undir vídeóspilaranum á forsíðunni eða á síðu myndarinnar hér. Lesa meira
Bloom verður Legolas í The Hobbit
Kvikmyndaleikarinn Orlando Bloom mun leika í myndinni The Hobbit, að því er leikstjórinn Peter Jackson hefur tilkynnt um, en Bloom lék Legolas í Hringadróttinssögu myndunum, sem Jackson leikstýrði einnig. „Fyrir tíu árum, þá skapaði Orlando Bloom, hina goðumlíku persónu Legolas. Ég er mjög ánægður að tilkynna það að við munum…
Kvikmyndaleikarinn Orlando Bloom mun leika í myndinni The Hobbit, að því er leikstjórinn Peter Jackson hefur tilkynnt um, en Bloom lék Legolas í Hringadróttinssögu myndunum, sem Jackson leikstýrði einnig. "Fyrir tíu árum, þá skapaði Orlando Bloom, hina goðumlíku persónu Legolas. Ég er mjög ánægður að tilkynna það að við munum… Lesa meira
Glæný kitla fyrir Happy Feet 2
Glæný kitla, eða „teaser“, var að detta í hús fyrir Happy Feet 2, sem er framhaldið af hinni geysivinsælu Happy Feet teiknimynd um dansandi mörgæsastrák á Suðurheimskautinu. Myndin er væntanleg í bíó í lok þessa árs. Kitlan er auðvitað bara kitla, en gefur svona smá stemningu fyrir það sem koma…
Glæný kitla, eða "teaser", var að detta í hús fyrir Happy Feet 2, sem er framhaldið af hinni geysivinsælu Happy Feet teiknimynd um dansandi mörgæsastrák á Suðurheimskautinu. Myndin er væntanleg í bíó í lok þessa árs. Kitlan er auðvitað bara kitla, en gefur svona smá stemningu fyrir það sem koma… Lesa meira
Leikarar flykkjast til Oz
Næsta mynd leikstjórans Sam Raimi, Oz, the Great and Powerful, safnar nú að sér leikurum og er komin með heldur myndarlegan hóp. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan gerist myndin á undan The Wizard of Oz frá árinu 1939 og fjallar um galdrakarlinn víðfræga. James Franco fer með…
Næsta mynd leikstjórans Sam Raimi, Oz, the Great and Powerful, safnar nú að sér leikurum og er komin með heldur myndarlegan hóp. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan gerist myndin á undan The Wizard of Oz frá árinu 1939 og fjallar um galdrakarlinn víðfræga. James Franco fer með… Lesa meira
David O. Russell hættir við Uncharted
Aðdáendur tölvuleikjaseríunnar Uncharted geta andað léttar í augnablik, en leikstjórinn David O. Russell hefur hætt við að gera mynd byggða á leikjunum. Fyrir nokkru síðan greindum við frá því að leikstjórinn, ásamt Mark Wahlberg, ætlaði sér að gera kvikmynd eftir þessum gífurlega vinsælu tölvuleikjum. Eitthvað virtust þeir ósáttir með efnið…
Aðdáendur tölvuleikjaseríunnar Uncharted geta andað léttar í augnablik, en leikstjórinn David O. Russell hefur hætt við að gera mynd byggða á leikjunum. Fyrir nokkru síðan greindum við frá því að leikstjórinn, ásamt Mark Wahlberg, ætlaði sér að gera kvikmynd eftir þessum gífurlega vinsælu tölvuleikjum. Eitthvað virtust þeir ósáttir með efnið… Lesa meira
Hver af þessum mun leikstýra The Wolverine?
Eftir að Darren Aronofsky hætti við að leikstýra The Wolverine hefur víða verið leitað að leikstjóra til að taka við verkefninu. Þónokkur nöfn hafa verið sett á lista hjá Fox, framleiðendum myndarinnar, en hér fyrir neðan má sjá þá leikstjóra sem eru hvað líklegastir til að hreppa starfið. Nokkur stór…
Eftir að Darren Aronofsky hætti við að leikstýra The Wolverine hefur víða verið leitað að leikstjóra til að taka við verkefninu. Þónokkur nöfn hafa verið sett á lista hjá Fox, framleiðendum myndarinnar, en hér fyrir neðan má sjá þá leikstjóra sem eru hvað líklegastir til að hreppa starfið. Nokkur stór… Lesa meira
Fleiri ganga til liðs við Total Recall
Endurgerð hasarmyndarinnar Total Recall heldur ótrauð áfram og safnar að sér leikurum úr öllum áttum. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan fer Colin Farrell með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með árið 1990, en Bryan Cranston mun leika skúrkinn. Cranston þekkja flestir ef til vill úr sjónvarpsþáttunum Breaking…
Endurgerð hasarmyndarinnar Total Recall heldur ótrauð áfram og safnar að sér leikurum úr öllum áttum. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan fer Colin Farrell með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með árið 1990, en Bryan Cranston mun leika skúrkinn. Cranston þekkja flestir ef til vill úr sjónvarpsþáttunum Breaking… Lesa meira
Dauðalöggan Jeff Bridges í R.I.P.D
Fyrir stuttu greindum við frá því að Zach Galifianakis myndi vinna við hlið Ryan Reynolds í gaman-spennumyndinni R.I.P.D, en á dögunum hætti hann við. Leikarinn sem fenginn hefur verið í staðinn er ekki af verri endanum, en það er Óskarsverðlaunatöffarinn Jeff Bridges. R.I.P.D er byggð á samnefndri myndasögu og fjallar…
Fyrir stuttu greindum við frá því að Zach Galifianakis myndi vinna við hlið Ryan Reynolds í gaman-spennumyndinni R.I.P.D, en á dögunum hætti hann við. Leikarinn sem fenginn hefur verið í staðinn er ekki af verri endanum, en það er Óskarsverðlaunatöffarinn Jeff Bridges. R.I.P.D er byggð á samnefndri myndasögu og fjallar… Lesa meira
Getraun: The Green Hornet (DVD)
Ef þú hefur ekki séð myndina The Green Hornet (sem var frumsýnd í janúar) eða deilir þeirri skoðun að hún sé með þeim vanmetnari afþreyingarmyndum sem hafa komið út á árinu, þá myndi ég endilega hvetja þig til þess að halda áfram að lesa. Þessi brómantíska spennu/gamanmynd lendir á DVD…
Ef þú hefur ekki séð myndina The Green Hornet (sem var frumsýnd í janúar) eða deilir þeirri skoðun að hún sé með þeim vanmetnari afþreyingarmyndum sem hafa komið út á árinu, þá myndi ég endilega hvetja þig til þess að halda áfram að lesa. Þessi brómantíska spennu/gamanmynd lendir á DVD… Lesa meira
Al Pacino og Midler í mynd um Phil Spector – tukthúslim og upptökustjóra
Leikstjórinn David Mamet mun skrifa handrit og leikstýra mynd fyrir HBO Films, um upptökustjórann þekkta Phil Spector, sem nú situr í fangelsi í Bandaríkjunum fyrir morðið á leikkonunni Lana Clarkson árið 2003. Verkefnið er í vinnslu, en ef það fer alla leið í framleiðslu þá mun Bette Midler leika verjanda…
Leikstjórinn David Mamet mun skrifa handrit og leikstýra mynd fyrir HBO Films, um upptökustjórann þekkta Phil Spector, sem nú situr í fangelsi í Bandaríkjunum fyrir morðið á leikkonunni Lana Clarkson árið 2003. Verkefnið er í vinnslu, en ef það fer alla leið í framleiðslu þá mun Bette Midler leika verjanda… Lesa meira
Jason Segel í sérkennilegum trailer
Ný stikla úr væntanlegri mynd Jason Segel hefur lent á netinu og kom sumum heldur betur á óvart. Í myndinni fer Segel með hlutverk manns sem fer með unnustu sinni, leikinni af Amy Adams, til Hollywood en þau ætla sér bæði að láta draumana rætast. Það er hægara sagt en…
Ný stikla úr væntanlegri mynd Jason Segel hefur lent á netinu og kom sumum heldur betur á óvart. Í myndinni fer Segel með hlutverk manns sem fer með unnustu sinni, leikinni af Amy Adams, til Hollywood en þau ætla sér bæði að láta draumana rætast. Það er hægara sagt en… Lesa meira
Dularfull Facebook-mynd á leiðinni
Warner Bros. hafa nælt sér í réttinn á bókinni The Future of Us eftir þá Jay Asher og Carolyn Mackler, en bókin verður ekki gefin út fyrr en í nóvember. The Future of Us gerist árið 1996 þegar ung stelpa fer á internetið í fyrsta sinn en upp kemur heldur…
Warner Bros. hafa nælt sér í réttinn á bókinni The Future of Us eftir þá Jay Asher og Carolyn Mackler, en bókin verður ekki gefin út fyrr en í nóvember. The Future of Us gerist árið 1996 þegar ung stelpa fer á internetið í fyrsta sinn en upp kemur heldur… Lesa meira
Áhorf vikunnar (16.-22. maí)
Sama ruglið, annað eldfjall. En hvað um það! Það er kominn sá tími þar sem þið leyfið öðrum kvikmyndafíklum að lesa um það sem þið horfðuð á í vikunni síðast. Voða saklaust og gaman, endilega verið memm. Þið munið: Titill, einkunn og komment. Mín vika var heldur róleg að sinni,…
Sama ruglið, annað eldfjall. En hvað um það! Það er kominn sá tími þar sem þið leyfið öðrum kvikmyndafíklum að lesa um það sem þið horfðuð á í vikunni síðast. Voða saklaust og gaman, endilega verið memm. Þið munið: Titill, einkunn og komment. Mín vika var heldur róleg að sinni,… Lesa meira
Áhorf vikunnar (16.-22. maí)
Sama ruglið, annað eldfjall. En hvað um það! Það er kominn sá tími þar sem þið leyfið öðrum kvikmyndafíklum að lesa um það sem þið horfðuð á í vikunni síðast. Voða saklaust og gaman, endilega verið memm. Þið munið: Titill, einkunn og komment. Mín vika var heldur róleg að sinni,…
Sama ruglið, annað eldfjall. En hvað um það! Það er kominn sá tími þar sem þið leyfið öðrum kvikmyndafíklum að lesa um það sem þið horfðuð á í vikunni síðast. Voða saklaust og gaman, endilega verið memm. Þið munið: Titill, einkunn og komment. Mín vika var heldur róleg að sinni,… Lesa meira

