Við hjá Kvikmyndir.is tókum örsnöggt viðtal við Arnar Gunnarsson, tæknilegan framkvæmdastjóra (e.CG supervisor) hjá hreyfimyndagerðarfyrirtækinu Caoz, en Arnar er maðurinn á bakvið tæknilegu hlið myndarinnar Hetjur Valhallar: Þór, sem hefur heldur betur slegið í gegn á Íslandi síðan hún var frumsýnd. Markmiðið með viðtalinu var að skyggnast aðeins á bakvið…
Við hjá Kvikmyndir.is tókum örsnöggt viðtal við Arnar Gunnarsson, tæknilegan framkvæmdastjóra (e.CG supervisor) hjá hreyfimyndagerðarfyrirtækinu Caoz, en Arnar er maðurinn á bakvið tæknilegu hlið myndarinnar Hetjur Valhallar: Þór, sem hefur heldur betur slegið í gegn á Íslandi síðan hún var frumsýnd. Markmiðið með viðtalinu var að skyggnast aðeins á bakvið… Lesa meira
Fréttir
Eldfjall vinnur til verðlauna á Spáni
Eftirfarandi er fréttatilkynning Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, vann aðalverðlaunin í flokknum Meeting Point á kvikmyndahátíðinni SEMINCI í Valladolid á Spáni nú um helgina. Kvikmyndahátíðin í Valladolid er ein sú rótgrónasta í Evrópu, en hún var nú haldin í 56. sinn. Til samanburðar má nefna að kvikmyndahátíðin í Cannes var í…
Eftirfarandi er fréttatilkynning Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, vann aðalverðlaunin í flokknum Meeting Point á kvikmyndahátíðinni SEMINCI í Valladolid á Spáni nú um helgina. Kvikmyndahátíðin í Valladolid er ein sú rótgrónasta í Evrópu, en hún var nú haldin í 56. sinn. Til samanburðar má nefna að kvikmyndahátíðin í Cannes var í… Lesa meira
Skapari Paranormal Activity upptekinn
Eftir að hafa skapað farsæla hryllingsmyndaseríu árið 2007 með myndinni Paranormal Activity, hefur lítið sem ekkert heyrst frá leikstjóranum Oren Peli. Hann sat sem einn framleiðandi Insidious í fyrra, en ný hryllingsmynd frá manninum hefur verið mjög eftirsótt, a.m.k. frá undirrituðum, enda virðist sem að það búi einhverjir hæfileikar í…
Eftir að hafa skapað farsæla hryllingsmyndaseríu árið 2007 með myndinni Paranormal Activity, hefur lítið sem ekkert heyrst frá leikstjóranum Oren Peli. Hann sat sem einn framleiðandi Insidious í fyrra, en ný hryllingsmynd frá manninum hefur verið mjög eftirsótt, a.m.k. frá undirrituðum, enda virðist sem að það búi einhverjir hæfileikar í… Lesa meira
Fyrstu ljósmyndirnar úr Frankenweenie
Það er sérkennilegt þegar leikstjóri endurgerir sína eigin mynd, hvað þá stuttmynd sem upprunalega kostaði hann starfið hjá fyrirtækinu Disney sem nú er framleiðandi endurgerðarinnar. Frankenweenie fjallar um unga drenginn Victor og hundinn hans Sparky sem leikur í heimagerðum myndum Victors. Dag einn verður Sparky fyrir bíl og lætur lífið,…
Það er sérkennilegt þegar leikstjóri endurgerir sína eigin mynd, hvað þá stuttmynd sem upprunalega kostaði hann starfið hjá fyrirtækinu Disney sem nú er framleiðandi endurgerðarinnar. Frankenweenie fjallar um unga drenginn Victor og hundinn hans Sparky sem leikur í heimagerðum myndum Victors. Dag einn verður Sparky fyrir bíl og lætur lífið,… Lesa meira
Bíóplakatið komið fyrir Contraband
Það er ekkert verið að leyfa teaser-plakatinu að anda lengi en strax er búið að gefa út hið „svokallaða“ theatrical plakat fyrir amerísku endurgerðina á Reykjavík-Rotterdam, þar sem fleiri en bara Mark Wahlberg sýna andlit sín. Rúllið yfir það og segið hvað ykkur finnst! Myndin er svo væntanleg í janúar.
Það er ekkert verið að leyfa teaser-plakatinu að anda lengi en strax er búið að gefa út hið "svokallaða" theatrical plakat fyrir amerísku endurgerðina á Reykjavík-Rotterdam, þar sem fleiri en bara Mark Wahlberg sýna andlit sín. Rúllið yfir það og segið hvað ykkur finnst! Myndin er svo væntanleg í janúar. Lesa meira
Gagnrýni: The Help
Það er alltaf mikilvægt þegar kvikmyndir geta vakið fólk almennt til umhugsunar og umræða um hin ýmsu alvarlegu málefni, hvort sem þau snerta nútímann eða fortíðina, og ekki síður þegar kynþáttafordómar eru til umfjöllunnar. Það þarf þó ekki alltaf að vera þannig að kvikmyndir sem snerta slík málefni þurfa að…
Það er alltaf mikilvægt þegar kvikmyndir geta vakið fólk almennt til umhugsunar og umræða um hin ýmsu alvarlegu málefni, hvort sem þau snerta nútímann eða fortíðina, og ekki síður þegar kynþáttafordómar eru til umfjöllunnar. Það þarf þó ekki alltaf að vera þannig að kvikmyndir sem snerta slík málefni þurfa að… Lesa meira
Adam Sandler er Drakúla Genndy Tarkovskys
Teiknimyndin Hotel Transylvania er væntanleg eftir ár – á hekkjavökunni 2012 – og ákvað Sony Pictures á feisbúkk síðu sinni í tilefni þess að sýna fyrstu skissurnar úr myndinni, en þær sýna hvernig persóna Adam Sandler, Drakúla greifi, mun líta út í myndinni. Fréttir bárust í sumar að Sandler hefði…
Teiknimyndin Hotel Transylvania er væntanleg eftir ár - á hekkjavökunni 2012 - og ákvað Sony Pictures á feisbúkk síðu sinni í tilefni þess að sýna fyrstu skissurnar úr myndinni, en þær sýna hvernig persóna Adam Sandler, Drakúla greifi, mun líta út í myndinni. Fréttir bárust í sumar að Sandler hefði… Lesa meira
Leikstjórar tala um ofurhetjur
Þeir Shane Black (Iron Man 3) og James Mangold (The Wolverine) gáfu báðir ítarleg viðtöl á dögunum um ofurhetjumyndirnar sem þeir eru nú að undirbúa með fullum krafti. Þó að hvorugur þeirra færi langt með að lýsa plotti myndanna, gáfu þeir báðir góðar hugmyndir um hvert markmið myndanna er. Byrjum…
Þeir Shane Black (Iron Man 3) og James Mangold (The Wolverine) gáfu báðir ítarleg viðtöl á dögunum um ofurhetjumyndirnar sem þeir eru nú að undirbúa með fullum krafti. Þó að hvorugur þeirra færi langt með að lýsa plotti myndanna, gáfu þeir báðir góðar hugmyndir um hvert markmið myndanna er. Byrjum… Lesa meira
Fimman: Arnór Pálmi Arnarson
(Fimman er fastur liður á síðunni þar sem frægir fagmenn opinbera sínar topp fimm uppáhalds bíómyndir og lýsa stutt hvers vegna myndirnar á listanum voru valdar) Upprennandi leikstjórinn Arnór Pálmi Arnarsson hefur verið að gera góða hluti á stuttum tíma, en hann er rétt skriðinn yfir tvítugt og er enn…
(Fimman er fastur liður á síðunni þar sem frægir fagmenn opinbera sínar topp fimm uppáhalds bíómyndir og lýsa stutt hvers vegna myndirnar á listanum voru valdar) Upprennandi leikstjórinn Arnór Pálmi Arnarsson hefur verið að gera góða hluti á stuttum tíma, en hann er rétt skriðinn yfir tvítugt og er enn… Lesa meira
Verður Mickey í Sin City 2?
Loksins! Sjö árum og þremur lélegum barnamyndum síðar frá Robert Rodriguez er langþráða Sin City framhaldið komið í framleiðslu. Reiknað er með því að myndin hefji tökur snemma á næsta ári en stóra spurningin sem margir hafa velt fyrir sér er hvort Mickey Rourke snúi aftur eða ekki. Þeir sem…
Loksins! Sjö árum og þremur lélegum barnamyndum síðar frá Robert Rodriguez er langþráða Sin City framhaldið komið í framleiðslu. Reiknað er með því að myndin hefji tökur snemma á næsta ári en stóra spurningin sem margir hafa velt fyrir sér er hvort Mickey Rourke snúi aftur eða ekki. Þeir sem… Lesa meira
Áhorf vikunnar (24.-30. okt)
Hrekkjavaka í dag, eflaust tonn af Hrekkjuvökupartýum um helgina og stóra spurningin er ennþá sú hvort The Nightmare Before Christmas sé í rauninni jólamynd eða hrekkjavökumynd. Því er auðsvarað, en ekki eru allir sammála mér. Engu að síður þá megið þið alveg deila því með okkur hvað þið sáuð í…
Hrekkjavaka í dag, eflaust tonn af Hrekkjuvökupartýum um helgina og stóra spurningin er ennþá sú hvort The Nightmare Before Christmas sé í rauninni jólamynd eða hrekkjavökumynd. Því er auðsvarað, en ekki eru allir sammála mér. Engu að síður þá megið þið alveg deila því með okkur hvað þið sáuð í… Lesa meira
Stærsta flopp Depps til þessa
Nýjasta mynd Johnny Depp, The Rum Diary, náði aðeins að hala inn 5 milljónum dollara í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina, en myndin var frumsýnd síðasta föstudag. Miðað við að myndin kostaði um 45 milljónir dollara þá verður það að teljast töluverð vonbrigði. Flestir vita þó að það eru ekki endilega…
Nýjasta mynd Johnny Depp, The Rum Diary, náði aðeins að hala inn 5 milljónum dollara í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina, en myndin var frumsýnd síðasta föstudag. Miðað við að myndin kostaði um 45 milljónir dollara þá verður það að teljast töluverð vonbrigði. Flestir vita þó að það eru ekki endilega… Lesa meira
Tvöfalt Kevin Smith bíó í Bíó Paradís
Íslenskir Kevin Smith aðdáendur eru löngu orðnir varir við það að leikstjórinn sjálfur verður með „spurt-og-svarað“ uppistand þann 11. nóvember. Nexus og Bíó Paradís hefur ákveðið að halda smá upphitun fyrir viðburðinn núna á fimmtudaginn næsta, en þar verður sérsakt „double feature“ bíó þar sem myndirnar Chasing Amy og Clerks…
Íslenskir Kevin Smith aðdáendur eru löngu orðnir varir við það að leikstjórinn sjálfur verður með "spurt-og-svarað" uppistand þann 11. nóvember. Nexus og Bíó Paradís hefur ákveðið að halda smá upphitun fyrir viðburðinn núna á fimmtudaginn næsta, en þar verður sérsakt "double feature" bíó þar sem myndirnar Chasing Amy og Clerks… Lesa meira
Coen-bræðurnir vilja Timberlake
Undirbúningur fyrir næstu mynd Coen-bræðranna, Inside Llewyn Davis, hefur verið í hámarki undanfarið og samkvæmt nýjustu fregnum frá Hollywood, þá virðist sem að Justin Timberlake gæti bæst við myndarlegan leikarahóp myndarinnar. Myndin mun fjalla um afdrif tónlistarmannsins Llewyn Davis, leikinn af Oscar Isaac, á meðan hann upplifir tónlistarheim New York…
Undirbúningur fyrir næstu mynd Coen-bræðranna, Inside Llewyn Davis, hefur verið í hámarki undanfarið og samkvæmt nýjustu fregnum frá Hollywood, þá virðist sem að Justin Timberlake gæti bæst við myndarlegan leikarahóp myndarinnar. Myndin mun fjalla um afdrif tónlistarmannsins Llewyn Davis, leikinn af Oscar Isaac, á meðan hann upplifir tónlistarheim New York… Lesa meira
Travolta og De Niro í The Killing Season
Millenium films og Corsan Pictures tilkynntu fyrir stuttu að tökur á myndinni The Killing Season hefjast 16. janúar. Mark Steven Johnson (Ghost Rider, Daredevil) leikstýrir, og í aðalhlutverkum verða engir aðrir en Robert De Niro og John Travolta. Handritið er eftir Evan Daugherty (Snow White and the Huntsman) Myndin gerist…
Millenium films og Corsan Pictures tilkynntu fyrir stuttu að tökur á myndinni The Killing Season hefjast 16. janúar. Mark Steven Johnson (Ghost Rider, Daredevil) leikstýrir, og í aðalhlutverkum verða engir aðrir en Robert De Niro og John Travolta. Handritið er eftir Evan Daugherty (Snow White and the Huntsman) Myndin gerist… Lesa meira
Finnbogi og Felix koma í bíó 2013
Disney tilkynnti í vikunni að handritshöfundurinn Michael Arndt hefði verið ráðinn til skrifa bíómyndar eftir sjónvarpsþáttunum Phineas and Ferb, sem íslenskir áhorfendur þekkja sennilega betur undir nöfnunum Finnbogi og Felix. Disney hefur góða reynslu af Arndt, því hann var einn handritshöfunda Toy Story 3 og vann þar að auki óskarsverðlaun…
Disney tilkynnti í vikunni að handritshöfundurinn Michael Arndt hefði verið ráðinn til skrifa bíómyndar eftir sjónvarpsþáttunum Phineas and Ferb, sem íslenskir áhorfendur þekkja sennilega betur undir nöfnunum Finnbogi og Felix. Disney hefur góða reynslu af Arndt, því hann var einn handritshöfunda Toy Story 3 og vann þar að auki óskarsverðlaun… Lesa meira
Getraun: Bridesmaids (DVD)
Gamanmyndin
Gamanmyndin Bridesmaids, sem aðstandendur hafa lýst sem "The Hangover fyrir stelpur," kom út í gær á DVD og myndi Kvikmyndir.is ekki tilkynna það nema frí eintök væru í boði. Og hvort sem menn eru sammála lýsingu myndarinnar eða ekki, þá er um að ræða eina af vinsælustu myndum ársins sem… Lesa meira
Teiknimyndir: Paranorman og The Lorax
Stiklur úr tveimur væntanlegum teiknimyndum létu sjá sig á veraldarvefnum í vikunni. Fyrst ber að nefna Paranorman. Þessi mynd er frá fyrirtækinu Laika Animation, þeim sömu og gerðu hina frábæru Coraline. Henry Selick – leikstjóri þeirrar myndar yfirgaf þá reyndar fyrir nokkru, en af stiklunni að dæma virðist það ekki…
Stiklur úr tveimur væntanlegum teiknimyndum létu sjá sig á veraldarvefnum í vikunni. Fyrst ber að nefna Paranorman. Þessi mynd er frá fyrirtækinu Laika Animation, þeim sömu og gerðu hina frábæru Coraline. Henry Selick - leikstjóri þeirrar myndar yfirgaf þá reyndar fyrir nokkru, en af stiklunni að dæma virðist það ekki… Lesa meira
Magic Mike kemur í júní, Soderbergh að hætta?
Steven Soderbergh er furðulegur náungi. Hann er leikstjóri sem vinnur hratt og gerir fjölbreyttar myndir – og síðustu ár hafa verið hans afkastamestu. Hann virðist ekkert ætla að að hægja á sér, sýkingartryllirinn Contagion er enn í bíó, hasarmyndin Haywire er væntanleg í Janúar, og verið var að tilkynna að…
Steven Soderbergh er furðulegur náungi. Hann er leikstjóri sem vinnur hratt og gerir fjölbreyttar myndir - og síðustu ár hafa verið hans afkastamestu. Hann virðist ekkert ætla að að hægja á sér, sýkingartryllirinn Contagion er enn í bíó, hasarmyndin Haywire er væntanleg í Janúar, og verið var að tilkynna að… Lesa meira
Independence Day II & III í vinnslu
Roland Emmerich breytti aðeins til þegar hann gerði Shakespeare sæmsærismyndina Anonymous á árinu þar sem engin útgáfa af heimsendi átti sér stað. Nú er hann að kynna þá mynd og í slíkum aðstæðum gefst tækifæri til að spyrja út í væntanleg verkefni, og enn og aftur barst talið að Independence…
Roland Emmerich breytti aðeins til þegar hann gerði Shakespeare sæmsærismyndina Anonymous á árinu þar sem engin útgáfa af heimsendi átti sér stað. Nú er hann að kynna þá mynd og í slíkum aðstæðum gefst tækifæri til að spyrja út í væntanleg verkefni, og enn og aftur barst talið að Independence… Lesa meira
Independence Day II & III í vinnslu
Roland Emmerich breytti aðeins til þegar hann gerði Shakespeare sæmsærismyndina Anonymous á árinu þar sem engin útgáfa af heimsendi átti sér stað. Nú er hann að kynna þá mynd og í slíkum aðstæðum gefst tækifæri til að spyrja út í væntanleg verkefni, og enn og aftur barst talið að Independence…
Roland Emmerich breytti aðeins til þegar hann gerði Shakespeare sæmsærismyndina Anonymous á árinu þar sem engin útgáfa af heimsendi átti sér stað. Nú er hann að kynna þá mynd og í slíkum aðstæðum gefst tækifæri til að spyrja út í væntanleg verkefni, og enn og aftur barst talið að Independence… Lesa meira
Ný Stikla, Mission: Impossible – Ghost Protocol
Mission: Impossible – Ghost Protocol er væntanleg eftir tvo mánuði, og lokastikla myndarinnar var að detta á netið. Þetta er fjórða myndin í seríunni, og eins og allir vita snýr Tom Cruise aftur í hlutverk Ethan Hunt. Ving Rhames og Simon Pegg snúa einnig aftur, og við bætast Jeremy Renner,…
Mission: Impossible - Ghost Protocol er væntanleg eftir tvo mánuði, og lokastikla myndarinnar var að detta á netið. Þetta er fjórða myndin í seríunni, og eins og allir vita snýr Tom Cruise aftur í hlutverk Ethan Hunt. Ving Rhames og Simon Pegg snúa einnig aftur, og við bætast Jeremy Renner,… Lesa meira
Spielberg skilur Indy 4 svekkelsið
Tímaritið Empire birtir greinargott viðtal við meistarann sjálfan Steven Spielberg í nýjustu útgáfu sinni og hefur látið frá sér nokkrar vel valdar tilvitnanir á heimasíðu sinni, þar sem hann bæði gerir upp fortíðina og horfir fram á við. Þó að spjallið hafi að mestu snúist um War Horse – næstu…
Tímaritið Empire birtir greinargott viðtal við meistarann sjálfan Steven Spielberg í nýjustu útgáfu sinni og hefur látið frá sér nokkrar vel valdar tilvitnanir á heimasíðu sinni, þar sem hann bæði gerir upp fortíðina og horfir fram á við. Þó að spjallið hafi að mestu snúist um War Horse - næstu… Lesa meira
Kerry Washington staðfest í Django Unchained
Quentin Tarantino vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni, Django Unchained, en tökur fara óðum að hefjast, og er stefnt á að hún verði tilbúin jólin 2012. Tarantino hefur kallað myndina „Southern“, og mun hún spilast eins og spaghettívestri sem gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna á þrælahaldstímum. Við höfum á…
Quentin Tarantino vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni, Django Unchained, en tökur fara óðum að hefjast, og er stefnt á að hún verði tilbúin jólin 2012. Tarantino hefur kallað myndina "Southern", og mun hún spilast eins og spaghettívestri sem gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna á þrælahaldstímum. Við höfum á… Lesa meira
Depp segir Gervais til syndanna
Ricky Gervais varð alræmdur fyrir nærgöngult og óvægið grín á Golden Globe hátíðinni 2010, og bætti um betur á hátíðinni 2011. Meðal þeirra sem fengu skot á sig var Johnny Depp – sem þá var á furðulegan hátt tilnefndur sem besti gamanleikari fyrir meðalmoðið The Tourist ásamt Alice in Wonderland.…
Ricky Gervais varð alræmdur fyrir nærgöngult og óvægið grín á Golden Globe hátíðinni 2010, og bætti um betur á hátíðinni 2011. Meðal þeirra sem fengu skot á sig var Johnny Depp - sem þá var á furðulegan hátt tilnefndur sem besti gamanleikari fyrir meðalmoðið The Tourist ásamt Alice in Wonderland.… Lesa meira
Nýja Dumb and Dumber fer í vinnslu
Þeir Farrelly bræður hafa nú klárað draumaverkefnið þeirra um The Three Stooges, sem tók hátt í áratug að rætast, og eru því reiðubúnir að snúa sér að verkefni sem er orðið löngu tímabært; framhaldi af klassík þeirra frá árinu 1994, Dumb and Dumber. Til stendur að fá báða Jim Carrey…
Þeir Farrelly bræður hafa nú klárað draumaverkefnið þeirra um The Three Stooges, sem tók hátt í áratug að rætast, og eru því reiðubúnir að snúa sér að verkefni sem er orðið löngu tímabært; framhaldi af klassík þeirra frá árinu 1994, Dumb and Dumber. Til stendur að fá báða Jim Carrey… Lesa meira
Paranormal Activity 4 ekki ólíkleg
Enn bíðum við eftir þriðju Paranormal myndinni hér á klakann, en hún hefur þénað ansi vel úti í heimi og hefur m.a. grætt meira en báðar fyrri myndirnar. Það þarf auðvitað ekki meira til, en nú hefur yfirmaður innlendrar dreifingar hjá Paramount, Don Harris, staðfest að Paranormal Activity 4 sé…
Enn bíðum við eftir þriðju Paranormal myndinni hér á klakann, en hún hefur þénað ansi vel úti í heimi og hefur m.a. grætt meira en báðar fyrri myndirnar. Það þarf auðvitað ekki meira til, en nú hefur yfirmaður innlendrar dreifingar hjá Paramount, Don Harris, staðfest að Paranormal Activity 4 sé… Lesa meira
Brad Bird vill aðra Incredibles mynd
Í enda ársins kemur út fjórða Mission Impossible myndin, Ghost Protocol, en hún markar fyrsta skiptið sem að leikstjórinn Brad Bird leikstýrir kvikmynd utan seilingar Pixar eða Disney. Að mati margra er stærsta afrek hans til þessa Pixar-myndin frá árinu 2004, The Incredibles, og hefur fólk grátbeðið um framhald síðan.…
Í enda ársins kemur út fjórða Mission Impossible myndin, Ghost Protocol, en hún markar fyrsta skiptið sem að leikstjórinn Brad Bird leikstýrir kvikmynd utan seilingar Pixar eða Disney. Að mati margra er stærsta afrek hans til þessa Pixar-myndin frá árinu 2004, The Incredibles, og hefur fólk grátbeðið um framhald síðan.… Lesa meira
Mömmumorgnar endurteknir
Sambíóin munu föstudaginn 28. október og föstudaginn 4. nóvember endurtaka vinsælu MömmuMorgna bíósýningarnar. Sýnd verður myndin THE HELP kl. 10.30 f.h. Vekja skal athygli á því að selt er í númeruð sæti og mæðurnar hafa nóg pláss í kringum sig, hver móðir lágmark eitt sæti aukalega til að geyma bleyjur,…
Sambíóin munu föstudaginn 28. október og föstudaginn 4. nóvember endurtaka vinsælu MömmuMorgna bíósýningarnar. Sýnd verður myndin THE HELP kl. 10.30 f.h. Vekja skal athygli á því að selt er í númeruð sæti og mæðurnar hafa nóg pláss í kringum sig, hver móðir lágmark eitt sæti aukalega til að geyma bleyjur,… Lesa meira
Önnur Tinnamynd (eiginlega) á leiðinni
Hin dúndurskemmtilega The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn var forsýnd hjá okkur í fyrradag en einnig í gær í Laugarásbíói, og ég held að langflestir sem hafa hingað til séð þetta gríðarlega flotta kvikindi geta verið sammála um að þeir vildu sjá meira um leið og hún…
Hin dúndurskemmtilega The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn var forsýnd hjá okkur í fyrradag en einnig í gær í Laugarásbíói, og ég held að langflestir sem hafa hingað til séð þetta gríðarlega flotta kvikindi geta verið sammála um að þeir vildu sjá meira um leið og hún… Lesa meira

