Bíóplakatið komið fyrir Contraband

Það er ekkert verið að leyfa teaser-plakatinu að anda lengi en strax er búið að gefa út hið „svokallaða“ theatrical plakat fyrir amerísku endurgerðina á Reykjavík-Rotterdam, þar sem fleiri en bara Mark Wahlberg sýna andlit sín. Rúllið yfir það og segið hvað ykkur finnst!

Myndin er svo væntanleg í janúar.